Morgunblaðið - 23.10.1965, Side 26
26
MORCU N BLAÐIÐ
Laugardagur 23. október 1965
GAMLA BIÓ |í
•M IMW
Morðið á Clinton
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
____________i _
RAW REALISM
THIS IS
A MOVIE
FOR THE
MATURE!
GLAUDE RAINS
Spennandi og óvenju vel
gerð bandarísk sakamála-
mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
BIÓM «F»ftKKU»
Irma la Douce
Keimsfræg og snilldarvel gerð
ný amerísk gamanmynd, tekin
í litum og Panavision. Myndin
er gerð af hinum heimsfræga
leikstjóra Billy Wilder.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4.
HAL MARCH ■ PAUl LYNDE • EDWARD ANDREWS
PATRICIA BARRY m CLINT WALKER « m
Afbragðs fjörug og skemmti-
leg ný amerisk gamanmynd
í litum. Ein af þeim allra
beztu!
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fjjðrir, fjaðrabiöð, hljóðkútar
pustror o. fl. varaiiiutir
margar gerðir bifreiða
Bíiavörubúðin FJOÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
ÍSLENZKUR TEXTI
Oskadraumur
(Five Finger Exercise)
Afar skemmtileg ný ensk-
amerísk úrvalskvikmynd úr
fjölskyldulífinu með úrvals-
leikurum.
Sýnd k'l. 5, 7 og 9.
ÍSLENZKUR TEXTI
Hús á góðum stað
Til sölu í nágrenni borgarinnar, nær fullgert 4—5
herbergja vandað íbúðarhús. Stór ræktuð lóð, hita-
veita og mikið víðsýni.
Upplýsingar í síma 33034 í dag og 12322 á sunnudag.
Dömupcysur—Dömublússur
Nýkomnar danskar dömupeysur og
blússur. — Einnig barnaúlpur.
Verzlunin Ása
Skólavörðustíg 17 — Sími 15188.
Ný sendiitg
Glös frá Holmengaard komin.
Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
G. B. Silfurbúðin
Laugavegi 55 — Sími 11066.
Camanleikarinn
COMEDY
MAN
Fræg brezk mynd, er fjailar
um leikara og listamanna líf.
Aðalhlutverk:
Kenneth More
Cecil Parker
Dennis Price
Billie Whitelaw
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Eftir syndafallið
Sýnjng í kvöld kj. 20.
Afturgöngur
Sýning sunnudag kl. 20.
Síðasta segulband
Krapps
og
JÓÐLÍF
Sýning Litla sviðinu Lindarbæ
sunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20,00. Sími 1-1200
Sú gamla kemur
í heimsókn
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Ævintýri á gönguför
Sýning unnudag kl. 20.30.
Sjóleiðin til Bagdad
Eftir Jökul Jakobsson.
Tónlist Jón NorðdaL
Leikmynd Steinþór Sigurðss.
Leikstjóri Sveinn Einarsson.
Frumsýning þriðjud. kl. 20.30.
Fastir frumsýningargestir
vitji miða sinna fyrir nk.
sunnudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
cpin frá kl. 14. Sími 13191.
Ráðskonustaða
Þýzk kona 35 ára gömul, með
einn stálpaðan dreng, óskar
eftir ráðskonustöðu á góðu
heimili. Nánari upplýsingar í
síma 51948.
Hin vinsæla sjónvarpsstjarna:
MARTEINN FRÆNDI
leikur aðalhlutverkið í:
Kölski fer á kreik
(Damn Yankees)
Bráðskemmtileg og spennandi
amerísk gamanmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Ray AValston
(Marteinn frændi í sjónvarps-
þættinum — „Maðurinn frá
Mars“).
Tab Hunter
Gwen Verdon
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
LÍDÓ-brauð
LÍDÓ-snittur
LÍDÓ-matur
Sim) 1154«.
Hið Ijúfa líf
(„La Dalce Vita“)
Hjð margslungna snilldarverk
ítalska kvikmyndameistarans
Federico Fellini.
Máttugasta kvikmyndin sem
gerð hefur verið um siðgæðis-
lega úrkynjun vorra tíma.
Anita Ekberg
Marcello Mastroiannl
Danskir textar.
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5 og 9.
LAUOARAS
■ =J K
SÍMAR 32073 - 3815« -
í sviðstjósi
heitur og kaldur
Pantið í tíma
í iíma 35-9-35
og 37-4 85
Sendum heim
Félagslíl
Fimleikadeild Ármanns
Leikfimi fyrir drengi hefst
i Laugarnesskóla mánud. 25.
okt. nk. kl. 7.30 og miðvikud.
á sama tíma. Kennari verður
Jóhannes Atlason.
KR-ingar
Unglingadansleikur haldinn
i félagsheimilinu í kvöld. —
Fjölmennið og takið með
ykkur gesti.
Handknattleiksdeildin.
Málflutningsskrifstofa
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11. - Sími 19406.
Ný amerísk stórmynd með
úrvals leikurum:
Shirley MacLahte
Dean Martin
Garolyn Jones
Anthony Franclosa
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Skrifstofustúlka
vön vélritun óskast hálfan eða
allan daginn.
Hansa hf.
Laugavegi 176.
íbúð til leigu
5 herbergja íbúð til leigu nú þegar í Laugarnes-
hverfi. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir
27. þ.m. mei'kt: „Sólrík — 2822“.