Morgunblaðið - 23.10.1965, Síða 29

Morgunblaðið - 23.10.1965, Síða 29
Laugardagur 23. oMðber 1965 MOHGUNBIAÐIÐ 29 X. aiUtvarpiö Laugardaffur 23. oktöber. Fyrsti vetrardagur. 7:00 Morgunútvarp ** Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónl«ikar — 7:50 Morgunleikf imi — 8:00 Bæn. — Tónleikar — 8:30 Veðurfregnir. — Fréttir. — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. — Tónleikar. 10:05 Fréttir. 10:10 VeðurfregnU. 12:00 Hádegisútvarp 13:00 Oskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögm, 14:00 Háskólahátíðin 1905 a) Útvarp frá Háskólabíói. a) Gu/mundur Jónsson syng- ur; Ólafur Vignir Albertssón aðstoðar. b) iStrengj aaveit leiikur undir forustu Björns Ólafssonar. c) Háskólarektor, Ármann Snæ- varr prófessor, flytur ræðu. d) Kór háskólastúdenta syng- ur stúdentalö-g; Jón Þórarins- son stj. e) Háskólarektor ávarpar ný- stúdenta. 15:30 í vikulokin, Þáttur i umsjá Jónasar Jónas- sonar. Tónleikar — Talað um veðrið. 15:00 Fréttir. SamtalsþætUr. 16:30 Veðurfregnir. Söngvar í léttum tón 17:00 Fréttir. Fónninn gengur Ragnheiður Heiðreksdóttir kynnir nýjustu dægurlögin. 1/7:35 Tómstundaþáttur barna og ung- linga Jón Pálsson filytur. 16:00 Útvarpssaga barnanna: „Úlf- hundurinn" eftir Ken Ander- son. Benedikt Arnkelsson les söguna í eigin þýðingu (1). 16:20 Söngvar í léttum tón. 16:45 Tiikynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 30:00 Vetrarvaka: a) Hugleiðing við missiras>kipt- in. Séra Kristján Róbertsson flytur. b) „Gunnar á Hlíðarenda“: Lagaflokkur eftir Jón Laxdal við ljóð Guðmundar Guðmunds sonar. Guðmundur Jónsson, Guðmund ur Guðjónsson og félagar úr Fóstbræðrum syngja við undir leik Guðrúnar Kriotinsdóttur. c) í krafti hins lifandi orðs Dagskrá að liðnum 60 árurn frá stofnun lýðháskólans á Hvitár- bakka. Umsjármaður hennar, Jón ívars son, flytur erindi. Önnur stutt erindi eru eftir Sigurbjörgu Björnsdóttur, Magnúa Pétursson og Björn Jakobsson. Hallgrímur Jónasöon evarar spurningu. Kafia úr bréfum lesa Friðrik Guðni ÞorLeifisson, Jóhann Guð Guðmundsson og Ásdis Skúla- dóttir, sem kynnir jafnframit dagskrána. Aðrir lesarar: Þóra Borg og Andrés Björnsson. Sig urður Skagfield, Liljukórinn o. fl. syngja. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Dansskemmtun útvarpsins f vetrarbyrjun Auk danslagaflutnings af plöt- um leikur hljómsveit Karls Jón- atanssonar gömlu dansana og og hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar hina nýju. 02.00 Dagskrárlok. (Klukkan færð til íslenzks með- altíma, seinkað um eina stund) Scmkomur Kristileg samkoma á bsenastaðnum Fálkag. 10 sunnud. 24. október kl. 4. — Bænastund hvern virkan dag kl. 7 e. m. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Betania, Laufásvegi 13. Á morgun: Sunnudagaskól- inn kl. 2 síðdegis. Öll börn velkomin. Samkomuhúsið Zion, Öðinsgötu 6 A. Á -morgun sunnudagaskól- inn kl. 10.30. Almenn sam- koma kh 20.30. Allir vel- komnir. Heimatrúboðið. ISIýkomnar skozikar ullarpeysur í fjölbreyttu litavali. Snið við allra hæfi. Aðalstræti 4 _____________Sími 15005.___ Breiðfirðingabúð DAIMSLEIKIJR f KVÖLD TOXIC - STREIMGIR Fjörugasti dansleikur kvöldsins Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Eldridansaklubburinn heldur GÖMLU DANSANA í kvöld fyrsta vetrardag kl. 9 í Brautarholti 4 efstu hæð í danssal Heiða /aldssonar. Ath.: Borð ekki tekin frá. Aðgöngumiðar seldir kl. 8. SKEMMTINEFNDIN. KLÚBBURiNN GEYSI-FJÖLBREYTTUR DAIMSLEIKUR í I KVOLD 1. LÚDÓ-sext og STEFÁN skemmta með öllum nýjustu lögunum. 2. LÓMAR koma fram og skemmta af sinni alkunnu snilld. 3. Dansparið „SÆMI & BJÖRK“ sýna dans. 4. Kynntur nýr efnilegur söngvari JÓN SKÚLI RAGNARSSON. LÍ 5. TEXTI MEÐ LAGINU „YESTERDAY“ fylgir hverjum miða. KOMIÐ TÍMANLEGA Á ÞENNAN STÓRKOSTLEGA HLJOMSVEIT Karls Lilliendahl Söngkona Erla Traustadóttir. ítalski salurinn: Rondo-tríóið. Aage Lorange leikur í hléum. Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4. GLAUMBÆR Dolores \lantez ★ Brezk sjónvarpstjama sem nýtur mikilla vin- sælda í Englandi. ★ Ó. B. Kvartett og brezka söngkonan JANJS CAHOL. ★ Tríó Guðmundar Ing- ólfssonar í efri saL Símar 1933ft — 11777. GLAUMB/YR SÚLNASALUR HLJÓMSVEIT RAGNARS BJARNASONAR Vegna mikillar aösóknar að undanförnu hefur orðið að loka Súlnasalnum kl. 20.30. Er kvöldverðargestum því bent á að borðum «r aðeins haldið til þess tíma. icret- $A<?A □ RILL Auk okkar fjölbreyttu hádegisverða og sérrétta, bjóðum við í dag Síldarvagninn 8 tegundir úrvals sfldarrétta ásamt heit- um smárétti, brauði og smjöri á kr. 85,00.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.