Morgunblaðið - 23.10.1965, Side 31
LaugárdagRT £3. októbér 1965
MORGUNBLAÐIÐ
31
—2 síldveiðiskip
Framhald aí bls. 32.
Pétur Sigurðsson er smíðað-
ur úr stáli í Sagvág í Noregi
árið 1960 og er 140 tonn að
stærð. Skipstjóri er Guðmundur
Guðmundsson, sem hefur verið
með skipið í 2 ár, en 12 manna
áhöfn er á því. Eigandi er Sig-
Urður Pétursson, útgerðarmaður
í Reykjavík.
Eldey var að véið.um er hún
lagðist á stjórnborðshliðina rétt
fyrir kl. 9 í gærkvöidi. Útlitið
var svo slæmt um tíma, að á-
höfnin yfirgaf skipið og var
bjargað yfir í Brimi frá Keflavík.
Þrír menn fóru aftur um borð
í Eldey eftir að nótin hafði á ein-
bvern hátt losnað frá skipinu,
If
sem réttist þá við, en lagðist svo
á bakborðshliðinai Eldey mun
hafa verið með um hálffermi af
síld er óhappið varð.
Síldarflutningaskipið S í 1 d i n
kom að Eldey um það bil, sem
blaðið fór í prentun. Átti að gera
tilraun til að dæla bæði síld og
sjó úr skipinu og sjá, hvort ekki
yrði unnt að bjarga því. Fleiri
skip voru -í næsta nágrenni.
Á Eldey ;er 12 manna áhöfn,
en skipstjórinn er Pétur Sæ-
mundsson. Skipið , er úr stáli,
byggt í Molde í Noregi árið 1960,
og er 139 tonn að stærð. Eigandi
er Eldey hf í Keflavík.
Skipstjóri á Brimi er Jónas
Fransson, en eigandinn er
Jón Sæmundsson, bróðir Péturs,
skipstjóra á Eldey.
Eldey KE 37.
(Ljósm. Snorri Snorrason.)
45 skip með
34.350 mál
Búinu berast 80
þús. lífrar ú dag
SAMKVÆMT upplýslngum frá
Mjólkurbúi Flóamanna á Sel-
fossi bárust þangað ca. 5.500 litr
»r mjólkur á dag frá bændum
í Vestur-Skaftafellssýslu áður
*n brúin yfir Jókulsá á Sól-
heimasandi brotnaði niður.
Mjólkurbúinu berast daglega
Um 80 þúsund lítrar af mjólk,
auk þess sem koma ætti úr V-
Skaftafellssýslu, og er það
meira en nægilegt magn til að
fullnægja daglegri neyzlu mjólk
ur og mjólkurafurða.
Bændur eystra verða fyrir
IVfeistarinn vann
10 af 13 skákum
Akranesi, 22. októtoer.
' FJÖLTEFLIÐ sem skákmeist-
eri Norðurlanda, Freysteinn
Þorbergsson, þreytti í gærkvöldi
í félagsheimilinu Röst við 13 tafl
menn bæjarins fór á þessa leið:
Freysteinn vann 10 skákir, tap
aði einni, en tvær urðu jafntefli.
Sá sem vann meistarann var
Guðmundur P. Bjarnason. Jafn-
tefli gerðu Karl Helgason og
Gunnlaugur Sigurbjörnsson.
Skákorustan stóð yfir í 4
klukkustundir. Áhorfendur voru
nokkrir. — Oddur.
talsverðu tjóni við að geta ekki
komið mjólkinni til búsins, þótt
sumir þeirra eigi skilvindu og
strokk til að nýta mjólkina
heima. Bændum eru greiddar
um 7 krónur fyrir lítrann.
Birglr Kj aran
stjórnar^o _
Flugféð. íslandls
Á FUNDI stjórnar Flugfélags
íslands h.f. í gær var Birgir ,
Kjaran, forstjóri, kjörinn for- I
maður stjórnarinnar í stað Guð-
mundar Vilhjálmssonar, sem lézt
í lok septemtoer sl.
Jafnframt tekur Sigtryggur
Klemenzson ráðuneytisstjóri
sæti í stjórninni, en hann hefur
átt sæti í varastjórn félagsins.
Stjórn Flugfélagsins er því nú
þannig skipuð: Birgir Kjaran
formaður, Bergur G. Gíslason
varaformaður. Jakob Frímanns-
son ritari og meðstjórnendur þeir
Björn Ólafsson og Sigtryggur
Klemenzson. Varamaður í stjórn
er Eyjólfur Konráð Jónsson.
GOTT veður var á síldarmiðun-
um á fimmtudag og aðfaranótt
/iöstudags og nokkur veiiði á
svipuðum slóðum og áðum, 50 til
60 mílur SA af Dalatanga.
Samtals fengu 45 skip 34.350
mál og tunnur.
Hugrún IS 400 mál, Helga Guð
mundsdóttir BA 1400 tn, Hólma-
nes 1000 tn, Sig. Bjarnason EA
900 mál, Skarðsvík SH 900 tn,
Jón á Stapa SH 200 tn, Faxi GK
1200 mál, Helga RE 900 tn, Þor-
steinn RE 1200 mál, Guðrún GK
850 mál, ísleifur IV VE 100 mál,
Höfrungur III AK 600 mál, Haf-
rún IS 1200 mál, Höfrungur II
AK 1100 mál, Náttfari ÞH 750
mál, Snæfell EA 1300 mál, Viðey
RE 500 mál, Heiðrún IS 650 mál,
Margrét SI 1100 tn, Haraldur
AK 350 mál, Barði NK 800 mál,
Oddgeir ÞH 350 mál, Bjartur NK
200 tn, Ásbjörn RE 1100 mál,
Hamravík KE 1100 mál, Pétur
Sigurðsson RE 750 mál, Helgi
Flóventsson ÞH 900 tn, Árni
Magnússon GK 1100 mál, Ól.
Sigurðsson AK 1100 mál, Sigur-
Dýr vegagerð
66
HLÝINDIN í gær voru svip- til 14 stig á láglendi. Og á
uð og dagan á undan, því að Hveravöllumvar hann 8 st.
loftið sem flæðir yfir landið Mkil rigning var suðvestan til
er komið langt sunnan af á landinu, en þurrt og bjart á
hafi. Hitinn var yfirléitt 10 Norður- og Austurlandi.
99
MEINLEG prentvilla varð í fyrir
sögn í forystugrein blaðsins í
gær, sem fjaliaði um vegatollinn
og byggingu Keflavíkurvegarins.
Að sjálfsögðu átti fyrirsögnin að
vera: „Dýr vegagerð“.
Mýr símskðpall
Inn að Katanesl
borg SI 700 mál, Axnar RE 600
mál, Héðinn ÞH 300 mál, Ingi-
ber Ólafss. GK 1100 mál, Fróða-
klettur GK 400 mál, Bjarmi II
EA 800 mál, Sigurður SI 250
mál, Óskar Halldórsson RE 800
mál, Hannes Hafstein EA 1000
mál, Guðbjörg IS 500 tn, Arnfirð-
ingur RE 1100 mál, Elliði GK 750
mál, Ársæll Sig. II GK 900 tn,
Húni II HU 300 tn. Arnarnes
GK 250 mál, Vigri RE 7Q0 tn.
Fram
í Dafnarfirði
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Fram
í Hafnarfirði heldur fund á
mánudagskvöld, 25. okt. í Sjálf-
stæðishúsinu kl. 8.30.
Á fundinum munu alþingis-
mennirnir Matthías Á. Mathiesen
og Svérrir Júlíusson ræða lands-
mál. Ennfremur fara fram kosn-
ingar í fulltrúaráðið.
Á rskisráðs-
fundi
^ STARF lögregluþjónsins er
i margbreytilegt. í gær tók
i einn sig til og hreinsaði úr
' niðurfalli á mótum Bergþóru-
götu og Barónsstigs og var
það vel þegið af vegfarendum,
t sem margir höfðu orðið fyrir
* vatnsslettum vegna óvarkárni
og tillitsleysi ökumanna.
Ljósm.; Sv. Þ.
|;
Akranesi, 22. október.
í RÁÐI mun vera að legggja | ari),
nýja talsímakapal frá símstöð-
inni hér og inn að Katanesi.
Þræ'ðirnir í gamla kaplinum eru
teknir að tærast og því borið á
bilunum af þeim sökum, en kap-
allinn frá Katanesi yfir Hval-
fjörð og til Reykjavíkur er nýr.
—- Oddur.
i gær
Á FUNDI ríkisráðs í Reykjavík
í dag féllust handhafar valds
forseta íslands á að veita Jóni
Kjartanssyni, forstjóra, viður-
kenningu sem aðalræðismanni
Finnlands í Reykjavík og Har-
aldi Björnssyni, frámkvæmda-
stjóra, viðurkenningu sem ræðis
manni Finnlands í Reykjavík.
Auk þess voru stáðfestar ýms
ar afgreiðslur, er farið h'öfðu
fram utan fundar. (Ríkisráðsrit-
Stjórnar-
kreppa?
Vín, 22. okt. (NTB)
KOMIN er upp deila milli
stjórnarflokkanna í Austurríki,
sem getur valdið því, að ri'kis-
stjórn Josefs Klaus, forsætisráð
herra, segi af sér. Er deilan um
fjárlögin, en samkvæmt stjórn-
arskránni áttu þau að vera tii-
búin í kvöld.
Stjórnarflokkarnir tveir,
íhaldsmenn og jafnaðarmenn,
hafa unnið saman frá 1955.
Tókst þeim ekki að þessu sinni
að ná samkomulagi um fjárlög-
in fyrir árið 1966, og stendur
aðal deilan um fjárveitingu til
ríkisjárnbrautanna. Vilja íhalds
menn draga úr framlagi hins
opinbera til brautanna, en jafn-
aðarmenn, sem ráða sæti sam-
göngumálaráðherra, eru andvíg
ir sérhverri lækkun framlagsins.
—Tveir islenzkir
Framhald af bls. 32.
ust réttarhöld í sakadómi Reykja
víkur í máli skipstjóranna. Komu
þeir báðir fyrir réttinn, svo og yf
irmennirnir á varðskipinu. Stóðu
réttarhöldin fram yfir miðnætti
en verður haldð áfram kl. 10
árdegis í dr.g.
Rannsóknardómarinn í málinu
er Jón Abraham Ólafsson.
,t,
Öllu breytt í
nýtízkuhorf
Akranesi, 22. október.
ÖLLU er nú verið að breyta
í nýtízku horf á söltunarplani
Öskju hér við Ægisbraut. Bíl-
arnir sturta síldinni í kassa,
þaðan flytzt síldin á færibandi
í flokkunarvélina og frá henni
á öðru færibandi í kassa hjá
söltunarstúlkunum.
Söltunarstöðina Öskju á Sól-
fari AK 170
— Oddur.
Jarðarför
GUÐMUNDAR ÁSGEIRS SIGURBSSONAR
frá Rcykjaskóla, Hrútafirði,
fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 25. okt. kL
10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir hönd aðstandenda.
Dætur hins látna.
Þökkum hjartanlega hjálp í veikindum og hluttekn-
ingu við fráfall og jarðarför eiginkonu minnar, móður
og tengdamóður
MARÍU ÞORLEIFSDÓTTUR THORLACIUS
Öldugötu 9.
Kristján Sveinsson, börn og tengdabörn.