Morgunblaðið - 26.10.1965, Side 1

Morgunblaðið - 26.10.1965, Side 1
32 SBcÍiuir lOmumMa 52. árgangmr. 244. tbl. — Þ'riðjudiagur 2®. októfoer 1965 F're'nt.smiiðja Morgunblaðsins, manna við komuna til Salisbory Frá fundl feðstu manna Afríkulríkja i Accra í Ghana. Á nmyndinni má kenna Sekou Touré, fforseta Guineu (til vinstri) og Kwame Nkrumah, forseta Gha na, sem þarna sitja undir ræð- gm við setningu fundarins fim mtudaginn 21. okt. sl. Salisbury, 25. október. HAROLD Wilson, forsætisráð- herra Breta, kom til Salisbury um kl. 16.00 í dag. f fylgd með honum er samveidisráðherra, Arthur Bottomley ,og er förin til þess farin að gera nú loka- tilraunina til að koma í veg fyrir einhliða sjálfstæðisyfirlýs- ingu Ródesíu. Ian Smith, forsætisráðherra Ródesíu, tók ekki sjálfur á móti Wiison og fyigdarliði hans á flug veiiinum, en sendi í sinn stað varaforsætisráðherrann, Clif- ieiðfogor Afríku- ríkja ræðosf við í Accro Accra, Ghana, 25. október. — (NTB-AP) — Á FHNDI leiðtoga Afríkuríkja, crm staðið hefur i Accra, höfuð- löorg Ghana siðan á fimmtudag, var i dag rædd tillaga Kwame Nkrumah, Ghanaforseta, um að eett verði á stofn framkvæmda- vefnd Jeiðtoga Afrikuríkja, sem tekið gæti nauðsynlegar ákvarð- ■nir jþegar ekki sitji þing Sam- taka Afrikuríkja. Fundurinn í dag hófst nokkuð íeinna en ráð hafði verið fyrir gert og var það af því að þeir Jiöfðu verið að ráðslaga á sérleg- fundi Nasser Egyptalandsfor- eeti, Sekou Touré, forseti Guineu, Jíaiie Selassie Ethíópíukeisari og JJkrumah, forseti Ghana. Ekki ffór sögum af þvi hvað verið ihafði til umræðu á fundi þessum, en talið líklegt að ieiðtogarnir befðu ráðgazt um hvort halda ekyidi hina fyrirhuguðu ráð- etefnu Afriku- og Asíurikja í Alsir 5. nóv. n.k. Hefur skipulags- og undirbún- ingsnefnd ráðstefnunnar í Alsír tiikynnt, að 41 ríki hafi gert henni orð að þau muni sækja Framh. á bls. 23. Geimferðinni frestað Agenaskotið misbeppnaðist og ekkert varð af ferð þeirra Schirra og Staffords með „Gemini 6 Kennedyhöfða 25. október. NTB, AP. FRESTA varð um óákveðinn t í m a fyrirhuguðu geimskoti „Gemini 6“ siðdegis í dag, er tæknileg bilun varð í Agena-eld- flaug þeirri er skotið var upp nokkru fyrr og geimfarinu var ætlað að eiga við stefnumót í 300 km hæð frá jörðu. Voru þá geimfararnir löngu komnir um borð í geimfarið og allt til reiðu og vonbrigðin mikil er ekki varð af ferðinni. Fyrir bragðið verð- ur hraðað fyrirhugaðri geim- ferð „Gemini 7“, sem fara átti í tveggja vikna ferðalag út í geiminn í desember nk. og verð- ur sú ferð nú líklega farin í nóvember. Agena-eldflauginni var skotið á loft frá Kennedy-höfða í dag kl. 2 síðdegis að ísl tíma eins og ráð hafði verið fyrir gert, en eitthvað bilaði í tæknibúnaði hennar þegar hún var komin á loft og náðist ekki samband við hana. Samkvæmt áætlunum um Ályktun flokksráös Sjálfstæðisflokksins FLOKKSRÁÐSFUNDUR Sjálfstæðisflokksins, hald- inn í Reykjavík 23.—24. október 1965, fagnar því, að ríkisstjórnin hefir í upphafi Alþingis birt stefnuyfir- lýsingu, sem staðfestir, að áfram skuli haldið þeirri meginstefnu, sem leitt hefur til frjálsræðis, framfara eg hagsældar, jafnframt því sem mótuð eru viðhorf og áform ríkisstjórnarinnar um framkvæmd þeirra mála, sem nú eru efst á baugi og miða að margháttuð- um umbótum og öruggum fjárhag, Fundurinn skorar á Sjálfstæðismenn um allt land að treysta samtök sín og efla baráttu fyrir framgangi Sjálfstæðisstefnunnar og auknum áhrifum hennar til velfarnaðar íslenzku þjóðlífi. geimferð „Gemini 6“, áttu geim- fararnir að stýra farkosti sinum að Agena-eldflauginni og tengja hann henni meðan hvort tveggja hringsólaði umhverfis jörðu með 28 þús. km hraða á klst. Áttu þeir að reyna þetta fyrsta sinni á fjórðu ferðinni umhverfis jörðu eða að kvöldi mánudags og aftur síðar. Verkefni þau er „Gemini 6“ höfðu verið falin voru vanda- samari en nokkuð það sem áð- «4 ur hafði verið reynt í fyrri geimferðum og tilraunirnar eink um við það miðaðar að öðlast reynslu í „stefnumótum“ úti í geimnum er að gagni gæti kom- ið við ferðina til tunglsins sem er ekki ýkjamörg ár undan. í>að urðu mikil vonbrigði starfsmönnum bandarísku geim- ferðastofnunarinnar (NASA) og vísindamönnum öllum á Kenn- edy-höfða að ekki varð af ferð- Framh. á bis. 23. ford Dupont og fleiri ráðberra. Sex þúsund biökkumenn fögn- uðu komu Wilsons með dansi og söng. Fjölmargir báru brezka fána og sungu með sterku hljóm- falli: „Nkomo, Nkomo“, en sem kunnugt er, er Joshua Nkomo einn aðalforvígismaður blökku- manna í Ródesíu. Áður en Wilson kom til Salis- bury, dvaldi hann næturlangl á Kýpur og hafði einnig stutta við- dvöl í Nairobi, þar sem hann ræddi í eina klukkustund við Jomo Kenyatta, hinn aldna leið- toga í Kenýu. Wilson varð fyrstur til að stiga út úr þotunni, sem flutti bann og fylgdarlið hans, og mátti lög- reglan hafa sig alla við til að halda í skefjum því fólki sem komið var til að fagna honum. Á fundi með fréttamönnum á flugvellinum kvaðst Wiison kom inn þangað af því að hann hefði þar mikið verk að vinna og vildi sem fæst um það segja fyrr en því væri iokið. Ródesíu-vanda- máiið er það veigamesta, sem Framhald á bls. 31. » > «i »»■ 0* >i HiHii Hin— mi H iw> ■ ■ // Sýnum þeim enga linkind segir Masution 44 Djakarta, 25. okt. (NTB-AP) NASUTION, varnarmálaráðherra Indónesíu, gaf í skyn í útvarps- raéðu í Djakarta í dag, að fjarri færi þvi að herstjórn Indónesiu hyggðist linna sókninni gegn kommúnistum í landinu og fylg- ismönnum þeirra. Sagði Nasution að baráttunni gegn þeim er stað- ið hefðu að byltingunni 30. sept- ember sl. yrði haldið áfram unz allir féndur væru á brott reknir og yrði þeim engin linkind sýnd. Frá Semarang á Mið-Jövu ber- ast þær fregnir að her lanjisins ráði þar nú lögum og lofum og sé nú gengið hart að kommún- istum. Hefur kommúnistaflokkur inn verið bannaður í öllum helztu borgum og bæjum á Jövu og þúsundir kommúnista teknir tii bæna hjá yfirvöldunum og hald lagt á eignir þeirra víða. Mikið mannSall í skyndi árás Viet Cong í dag Saigon, 25. október, NTB, AP. MIKIÐ mannfall varð í liði bandarískra hermálaráðunauta og úrvalsliðs S.-Vietnamsstjórn- ar er skæruliðar Viet Cong gerðu skyndiárás á varðstöð eina í Phu Yenhéraðinu um 350 km. norð- austan Saigon í dag. Stóð árás- in aðeins þrjá stundarfjórðunga en var mjö>g hörð og mikið mann fall í liði þeirra er stöðina vörðu, enda komu skæruliðar þeim að óvörum. Aftur var barizt á þess- um slóðura í kvöld að því er fregnir hermdu. Nokkuð hlé var á bardögum upp til fjala við Plei Me í dag eftir nær viku átök á þeim slóð- um. Ekki hefur enn komið til stórorrustu þar og talið að skæru liðar bíði liðsauka. Bandarískar sprengjuflugvélar af gerðinni B-52 gerðu í dag árásir á meinta aðsetursstaði skæruliða Viet Cong í frumskóg- unum norðan Saigon. Ek'ki er vitað hver árangur vai'ö af þeina. Bornasjoði SÞ veitt Nóbelsverðlann BARNAHJALPARSJOÐI Sameinuðu þjóðanna voru í dag veitt friðarverölaun Nóbels sem nema í ár rúml. 2.2 millj. ísl. kr. Friöarverð- launin eru veitt af nefnd, sem k jórin er af norska þjóðþing- j inu. Síðan verðlaunin voru fyrst veitt árið lí)01, hafa hlot (ið þau 52 einstaklingar og átta stofnanir. Barnahjálparsjóðurinn var stofnaður árið 1946 og var höfuðverkefni hans þá að ’hjálpa börnum þeim í Evrópu og Asíu, sem harðast höfðu orðið úti vegna heimsstyrjald- arinnar síðari. í desember ,1950 var verksvið stofnunar- *innar víkkað þannig að í dag vinnur hún einkum við barna- hjálp í vanþróuðum lönduni. Það vakti mikinn fögnuð í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York þegar iréttist um ákvörðun norsku nefndarinnar. U Thant, fram- kvæmdastjóri SÞ, kvað það, mikið gleðiefni að hjálpar- sjóðnum skyldi vera veitt þessi viðurkenning, því hann kvaðst fullviss um að barna- hjálparsjóðurinn yrði áfram sem hingað til, einn mefkasti liðurinn í starfsemi Samein- uðu þjóðanna. Framkvæmda- ,stjóri sjóðsins, Henri Labou- isse, kvað þessa viðurkenn- ingu ekki aðeins ná til hjálp- arsjóðsins, heldur einnig til þeirra milljóna manna og ■kvenna, sem á undanförnum árum hafa gefið til þess af tíma sínum og fé að gera starf semi þessarar stofnunar mögu lega. ■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.