Morgunblaðið - 26.10.1965, Blaðsíða 31
M0R6UNIBLAÐIÐ
31
j Þriðjudagur 25.
ii _____________
óktSh&c 1965
1,5 millj. rúmmetra af fyll-
ingarefni í undirbyggingu
Kostnaður vSð Keflavíkurvegirm
áætlaður 260-270 millj. króna
— Tekinn í notkun í dag
íslenzkum Aðalverktökum s.f.
Heildarkostnaður við veginn,
að loknum framkvæmdum ofan
Hafnarfjarðar á næsta ári, er
áætlaður 260—270 millj. kr.
Þó framkvæmdum sé riú að
mestu lokið hefur vegna tíðar-
fars, ekki gefizt færi á að mal-
bika síðustu 800 m.i við Kefla-
vík. Sömuleiðis er ekki .að fullu.
lokið tengingu vegarins við þjóð-
vegi sunnan Kúagerðis, né held-
ur uppsetningu upplýsinga-
merkja og umferðarmerkja og
ýmsum minniháttar frágangi.
(Frá vegamálstjóra).
Október
fiflar
GUÐBRANDUR Magnússon,
fyrrv. forstjóri ÁVR, leit viö
á ritstjórn Morgunblaðsins sl.
laugardag og afhenti Ól. K.
!M., ljósmyndara, tvo fifla,
sem hann hafði þá um daginnj
fundið á Amarhóli, i október-
lok.
Fiflarnir birtast .hér í út-j
tínumynd (silhouet), sem
Ól. K. M. tók af þeim.
70 skip, 67.550 mál
KEFLAVÍKURVEGURINN verð-
ur opnaður fyrir umferð í dag.
Lengd vegarins frá Engidal að
bæjarmörkum Keflavíkur er 37.
490 m. Vegurinn er byggður sam
kvæmt þýzkum stöðlum um 1.
Ilokks þjóðvegi og lega hans í
bæð og fleti reiknuð fyrir 100
km hraða á klukkustund. Ak-
brautin er 7,5 m breið og 2,0 m
breiðir vegbekkir hvoru megin
bennar.
Byrjað var á undirbyggingu
vegarins í nóvember 1960 og unn
ið að henni að heita má stanz-
iaust þar til í október 1965. 1
tindirbygginguna hafa verið not-
aðir um 1.500,000 rúmmetrar af
fyllingarefni og sprengdir hafa
verið úr vegstæðinu 55.000 rúm-
metrar af klöpp og fjarlægðir
200.000 rúmmetrar af moldarjarð
vegi.
32.785 m af akbrautinni er úr
22 cm. þykkri steinsteypu og í
hana hafa farið 55.300 rúmmetr-
ar steypu og um 160 tonn af
fiteypustyrktarjárni. Lagning
steypunnar hófst 1962, en þá um
haustið voru 3,660 m akbrautar
Syrtlingur
sokkinn í sæ
VARÐSKIPIÐ Þór tilkynnt á
sunnudag, að goseýja sú við
Surtsey, sem skírð var Syrtling-
ur, væri horfin og gos hætt. En
brot sæist á staðnum, sem eyjan
var. '
Eyja þessi var milli 600—700
metrar að lengd og 60—70 metr-
ar að hæð á me'ðan hún var
stærst, en sjórinn braut stöðugt
af henni, enda var hún mynduð
úr vikri og gjali.
Það kom jarðfræðingum ekki
é óvart að eyjan hyrfi. Þeir
bjuggust við þvi.
- íþrótilr
Framhald af bls. 30
1 Fram vann Val 6—5. Það kann
að vera að þetta hafi verið einn
af aðalúrslitaleikjum mótsins.
Bæði lið sýndu mikil tilþrif,
nýttu völlnn vel, léku út í horn
og beittu Íínuspili og langskotum
til skiptist eins og reyndustu lið.
Baráttan _ var geysihörð allan
tímann. í hléi stóð 3—2 fyrir
Fram. Bæði þessi lið eru góð og
líkleg til afreka.
KR vann Víking 6—5. Einnig
hér áttust við mög góð lið og
má ætla að blandi sér einnig um
stríðið um sigurinn í mótinu. KR
náði forystu í upphafi og voru
bétri framan af. í hléi var stað-
an 3—1. En KR-liðið var heldur
slappt eftir hlé; skortir kannski
á úthaldið. Þá sóttu Víkingar sig
vel og svo fór um síðir að KR
mátti þakka fyrir að halda sigr-
inum eftir gangi leiksins.
ÍR vann Þrótt 9—5. Hér komu
lið sem greiniloga voru lakari
hinum fyrri fjórum. Þróttur
skoraði fyrsta markið og stóðu
í ÍR-ingum framan af. En er á
leið náðu ÍR-ingar betri tökum
á leiknum og eftir mjög góða
skorpu í atðari hálfleik tryggðu
ÍR-ingar *ér góðan sigur.
Ýn«ir nýir dóovarar komu Hér
fra.i». Dwmda þeir divel en
greinilega mátti sjá hve reynsiu-
leysi háði þeim. Bn engina verð-
Iti óbarnan kúkuft.
steyptir. Sumarið 1963 voru
steyptir 10.798 m og síðastliðið
sumar 18.327 m.
3.780 m af akbrautinnl er úr
malbiki, 9 cm þykku, nema
stuttur tilraunakafli, þar sem
malþikið er 5 cm þykkt. I þenn-
an hluta akbrautarinnar hafa far-
ið 5.650 tonn af malbiki með 400
tonnum af asfalti. Eftir er að
malbika 925 m kafla ofan Hafn-
arfjarðar og verður það væntan-
lega gert á næsta ári. Lagning
malbiks hefur að mestu farið
fram nú í haust, en þó voru
300 m lagðir við Engidal sumar-
ið 1963.
Vegagerð • ríkisins gerði 15,7
km af undirbyggingu vegarins
frá Engidal til Kúagerðis, en ís-
lenzkir Aðalverktakar s.f. gerðu
21,8 km af undirbyggingu vegar-
ins frá Kúagerði að bæjarmörk-
um Keflavíkur. Slitlag allt, bæði
steypt og malbikað, er lagt af
— Ferðaskrifstofur
Framhald af bts. 2
svo starfsmenn hins opinbera,
sem færu utan á vegum þess og
væri öllum ljóst, hver borgaði
fyrir þá. í fjórða lagi væru svo
fáir auðmenn, er engra hags-
muna hefðu að gæta í sambandi
við skattinn. Þannig sagði hann
allt bera að sama brunni, al-
þýða manna borgaði í lokin.
Þá kvað Sigurður skattinn
auka dýrtíðina Hann kæmi ó-
jafnt niður á fólki. Menn sem
ætluðu tii S-Ameríku greiddu
hlutfallslega minna, en þeir sem
ætluðu ekki lengra en til hinna
Norðurlandanna.
Geir Zoéga bar fram þá til-
lögu, að kosin yrði þriggja
manna nefnd til þess að tala
máli fundaraðila. 1 nefndinni
skyldu eiga sæti einn maður frá
ferðaskrifstofunum, einn frá Eim
skipafélagi íslands og sá þriðji
frá Flugfélagi íslands.
Voru báðar tillögurnar sam-
þykktar með öllum atkvæðum.
Fjölmargir þeirra sem á fund-
inum voru tóku til máls. Hér
fara á ©ftir mótmæli fundarins,
þar sem mættir voru fulltrúar
frá eftirtöldum fyrirtækjum:
Eimskipafélag íslands, Ferða-
skrifstofan Útsýn, Ferðaskrif-
stofa Zoéga hf, Flugfélag íslands
hf, Loftleiðir hf, Pan American
og Sameinaða gufuskipafélagið.
„Fundurinn telur að fyrirhug-
uð 1500 króna skattlagning á
hvern farseðli, sem íslenzkur
borgari kaupir vegna ferðar til
útlanda myndi leiða til óhæfi-
legrar skerðingar á almennu
persónufrelsi, auk þess sem hún
hlyti að koma harðast niður á
láglauna- og millistéttarfólki og
verða þannig til þess að breikka
enn bilið milli þeirra, sem bet-
ur eru settir fjárhagslega og
hinna, sem búa við lakari kjör
í landinu.
Þar sem millistéttarfólk í or-
lofsferðum er í yfirgnæfandi
meirihluta þeirra íslendinga, sem
nú fara til útlanda og vitað, að
hinn fyrirhugaði fargjaldaskatt-
ur myndi hefta svo ferðir þess,
að engar líkur væru til, að áætl-
aðar tekjur fengjust með skatt-
heimtunni, þá skorar fundurirvn
á hið háa Alþingi að stöðva með
meirihlutavaldi sínu þær hug-
mjrndir, er fram ha/a komið um
fjáröftunarleiðs sem baeði er í
eðli sínu ranglátlega mörkuð og
myndi að lokum reynast ófæi
að því marki, ,sem stefna á tát
með vaBntaateffu. úu.invarp'-'1
MIKIL síldveiði var á miðun-
um 55—60 niilur suðaustur af
Dalatanga á sunnudag og aðfara
nótt mánudags. Sæmilegt veður
var á miðunum. Alls fengu 70
skip 67.550 mál og tunnur. Þessi
fengu yfir 1000 tunnur:
Jörundur III RE 2000
Höfrungur III AK 1900
Fróðaklettur GK 2000
Guðrún Þorkelsd. SU 1100
Bjartur NK 1300
Ingvar Guðjónsson GK 1500
Súlan EA 1250
Sig. Bjarnason EA 1000
Jón Finnsson GK 1200
Ingiber Ólafsson II GK 1600
Náttfari ÞH 1100
Helgi Flóventsson ÞH 1300
Sigurvoj^ RE 1200
Jón Kjartansson SU 12:50
Keflvíkingur KE 1000
Gjafar VE 1000
Þórður Jónasson EA 1150
65,8% kusu í
Víkurprestukulli
Litlahvammi, 25. október.
PRESTKOSNING fór fram í
Víkurprestakalli í gær. Aðeins
einn sótti um brauðið, séra Ingi-
mar Ingimarsson, prestur að
Sauðanesi, Norður-Þingeyjar-
sýslu.
Atkvæði greiddu 65.8% kjós-
enda. Talning atkvæða fer fram
á skrifstofu biskups seinna í vik-
unni. — Sigþór.
Flytur fyrirlestur
um Surtsey
í Osló
SIGURÐUR Þórarinsson, jarff-
fræðingur, er. farinn utan, en
hann mun flytja fyrirlestur í há-
tiðasal Óslóarháskóla nk. mið-
vikudag um Surtsey.
Á undan fyrirlestrinum verð-
ur sýnd kvikmynd Ósvaldar
Knudsen, „Surtur fer sunnan“.
Fyrirlesturinn er haldinn að
tilstuðlan Det Norske Geograf-
iske Seiskab.
4 skip með
1.600 múl
A I.AUGARDAG off afffaranóU
.•mnmtdaffs ftmgm fjöffur skip mb
tals I.8M Duil off tuHour widar
á Atwtfjarðatniðiun.
Skipio eru Bjarn>t H meS 700
Umnw; Jót» Etriksson SF 200-
mál; Guffrún GK 100 raál aff
Jótt. Gatðar G4C 909 atáL
Artifirðingur RE 1100
Hannes Hafstein EA 1200
Gullfaxi NK 1200
ísleifur IV VE 1000
Faxi GK 1200
Bjarmi II EA 1200
Sólrún IS 1150
Höfrungur H AK 1300
Bára SU 1300
Viðey RE 1150
Helga Guðmundsdóttir B.A 1200
Reykjaborg RE 1300
Oddgeir ÞH 1000
Guðrún Guðleifsd. IS 1400
Innbrot um borð
í Reykjuiossi
BROTIZX var inn í herbergi 1.
stýrimanns á Reykjafossi aðfar-
arnótt sunnudags, nokkrum
klukkustundum eftir að skipið
kom i fyrsta skiptið til landsins.
Stolið var vandaðri mynda-
vél, einum kassa af sterkum bjór,
sjeneverbrúsa og nokkrum
pökkum af sígarettum.
Vaktmaður varð var við er
þjófurinn var að rogast með bjór
kassann í land og gerði lögregl-
unni aðvart. Náði hún þjófnum
á hafnarbakkanum. Var hann
mjög drukkinn.
Rúðsteinu um
irumleiðni
ú vegum S.H.
Hótel Sögu. Ráðstefna þessi er
á vegum Sölumiðstöðvar Hrað-
frystihúsanna og stendur dag-
ana frá 25.—27. október.
Fyrirlestrar ver'ða fluttir af
sérfræðingum um verkstjórn,
vinnurannsóknir, hagræðingar-
starfsemi og fleira. Einnig verð-
ur efnt til kvikmyndasýningar
um framleiðnimál. í ráðstefnu
þessari taka þátt 50—60 frysti-
húsaeigendur, verkstjórar o. fl.
— Wilson
Framh. af bls. 1.
Wilson hefur fengið til meðferð-
ar síðan hann tók við embætti
forsætisráhðerra í Bretlandi.
í dag birti Tass fréttastofan til-
kynningu frá Sovétmönnum þess
eðlis, að þeir mundu gera allt
sem í þeirra valdi stæði til hjálp-
»r hinum fjórum millj. blökku-
manna í Ródestu.
Þetta er fyrsta tilkynningin um
Ródesíuvandamáfið, sem Sovét-
ríkin láta frá sér fara. Briffiar
skýrinffar roru ffiefner i þrí í
hvecju affutoO þeirr* yoSt fótg-
i«. e« þeir tóku skýrt fram
aO Bretar þaeru *!t* áþyrffiOma
jt franmadu mála í Ródesíu.
Hervirki á
skátaskála
Akranesi, 25. októebr,
SÍDDEGIS á fimmtudag fóru
4—5 drengir upp í Skátafeil,
hús, sem skátar á Akranesi eiga
við rætur Akrafjalls. Brutu þeir
allar rúður í húsinu og póstana
úr gluggakörmunum, tóku Kóaam
gas-eldunartæki út fyrir og
brutu og eyðilögðu.
Þá umturnuðu þeir svefnrekkj
unum, báru allar dýnur út og
brenndu til agna. Munaði litlu
að kviknaði í sjálfu húsinu.
Höfðu strákarnir þarna í ftamini
hið mesta hervirki.
Daginn áður höfðu þrír skáta-
foringjar farið þangað til að full
vissa sig um að allt væri í lagi
í Skálafelli, en það er byggt úr
timbri og járnvarið. — Oddur.
15 þúsundl
hafa séð
Kjarvals- i
sýninguna
GÍFURLEG aðsókn var aS
Kjarvalssýningunni í Lista-
niannaskálanum sl. sunnudag.
Komu þá á sýninguna um
6000 manns, og var þar
þröngt á þingi allan daginn.
AUs hafa þá séð sýninguna
15 þús. manns og happdrættis
miðar hafa selzt fyrir 700 þús.
kr.
Sýningunni átti að ljúka
um helgina, en var fram-
lengd um tvo daga, þannig að
síðasti sýningardegurinn er í
daS, og lýkur henni kl. 1,1
í kvöld.
Beinagrind
finnst í
moldarharði
BEINAGRIND af manni fannst
s.l. sunnudag í moldarbarffi í
Smyrlabúffarhrauni, sem er milli
Vífilstaðahliffar og Sléttuhlíðar.
Hjá beinagrindinni fundust slitur
Það voru tveir menn á rjúpna-
veiðum, sem fundu beinagrind-
iná. Gerðu þeir lögreglunni í
Hafnarfirði þegar aðvart og fór
hún á staðinn.
Rannsóknarlögreglan í Reykja
vík fékk málið til frekari afihug-
unar. Liggur ekki enn ljóst fyrir,
af hverjum beinagrindin er, en
í dag verður farið á staðinn, þar
sen hún fannst og leita’ð betur.
FÉLACSHEIMIU
„Opið hús“ í kvöid
N ýtí zkuleg húsaky*mi
Fjölmemvið
í Félagsheimikð
HEIMDALLAk
RÁÐSTEFNA um framleiðnimál
frystihúsanna hófst í gær að a-I fötum, skór, lindarpenni og
veski utan af ávísanahefti.