Morgunblaðið - 26.10.1965, Page 5

Morgunblaðið - 26.10.1965, Page 5
Þriðjudagur C6. október 1965 MORGUNBLAÐIÐ 5 Fremst á Seltjarnarnesi, milli Suðurness og Gróttu, er vík nokkur sem kalast Sel- tjörn. En með stórstraums- íjöru verður hún a’ð lóni, því að þá k^ r upp s'kerjakögur utan við hana. Af þessari tjörn dregur allt nesið nafn sitt, en á því innanverðu stendur Reykjavík. Sumir hafa gizkað á, að þarna hafi veri’ð haft í seli forðum og dragi tjörnin nafn af því. En það hlýtur að vera rangt. Nesið hefir fengið nafn áður en sel voru reist, og þaö hefir dregið nafn sitt af þeim stað, er landnámsmönn- um þótti merkilegastur þar. Og þótt Seltjörn þyki nú að engu merkileg, þá mun land námsmönnum hafa fundizt annað, því að þar hafa þá verið selalátur og svo margt um selinn, að þeim hefir blöskrað og þess vegna þótt þessi sta'ður merkilegur á nesinu. Þetta styðst við það, að í gömlum kirkjumáldög- um er sagt frá selalátri í örfirisey, og rúmum átta öld um eftir landnám var selveiði talin til hlunninda á jörðum báðum megin Skerjafjarðar. Um nafnið Seltjörn er það að segja, að sjálfsagt hefir verið tjörn þarna upphaflega og haft afrennsli til sjávar. Sjórinn hefir broti’ð mikið land hér við innanverðan Faxaflóa síðan á landnámstíð og hann hefir brotizt inn í tjörnina. (Hér má geta þess, að önnur tjöm er þarna á nesinu og kalla sumir hana Seltjörn, en það er vitlysa, hún heitir Bakkatjörn), og einhvern tíma hefir Seltjarnar nesið náð lengra út heldur en nú er og verið hserra úr sjó. &Dá sjá það á því, að í botni I Seltjarnar er þykkur mór, sem kemur upp með háfjöru. Má þar enn. sjá mógrafir og það er ekki nema svo sem mannsaldur síðan, áð þarna tóku menn upp „fjörumó“. Sögðu þeir að mikið hefði verið í honum af bálkum og skógarleifum, meira að segja hefði mátt ájá þar heil blöð af trjám og börkur hefði enn verið á bálkunum. Þarna hef ir fyrrum verið skógur. — Hér á myndinni má sjá mó- tekjusvæðið, sem kemur upp í botni Seltjarnar þegar lá- sjávað er. ÞEKklROIJ LANDIÐ ÞITT? Miðstöðvarketill 3ja—3jax/a ferm. ásamt til- heyrandi tækjum óskast keyptur. Uppl. í síma 51210. Trésmiðir óskast í mótauppslátt. Arnljótur Guðmundsson. Sími 23141. Til sölu tvíburakerra með skerm og tvíburavagn. Sími 51513. 2 herb. og eldhús óskast í Njarðvík eða Keflavík. Húsgögn þurfa að fylgja. Sími 1344. VÍSVKORIM BÍLAVÍSA Fordinn blái fer á stjá fróns um háar lendur, steínum gráum stiklar á, stýra knáar hendur. Andrés H. Valberg. Akranesferðir: Sérleyfisbiíreiðir Þ.^>.Þ. Frá Reykjavík alla daga kl. • :30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nema laugardaga kl. 2 frá BSR. •unnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 cilla daga nema laugardaga kl. 8 og sunnudaga kl. 3 og 6. H.f. Jöklar: Drangajökuli lestar í NY. Hofsjökull er í Hamborg. Lang- jökuill fór 21. þm. frá Harbourgrace, Nýfundnalandi, til Bremerhaven. Vatnajökull lestar í Reykjavík. Mor- ild fór frá Dondon 23. þ.m. til Rvík- ur. Linde lestar í Hamborg. Hafskip h.f.: Langá er í Vesit- mannaeyjum. Laxá er í Reykjavík. Rangá er í Antwerpen. Selá fór frá Hamborg í gær til Hull og Rvíkur. Hedvig Sonne lestar á Austfjarðar- höfnum. Stocksund er í Rvík. Sigrid S er á Eskifirði. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Liverpool. Askja er i Rvík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjarðarhöfnuim. Esja er á Norður landshöfnum. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Hvíkur. Skjaldbreið fer frá Rvík i kvöld vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er í Rvík. Þróttur fer til SnæfelLsness- og Breiðafjarðarhafna á morgun. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í Þor- lákshöfn. Jökulifell er í London, fer væntanlega í dag til Hornaf jarðar. Dísarfell er í Rvík. Litlafell fór í gær frá Rvík til Hofsós og Húsavíkur. Helgafell fór í gær frá Borgarnesi til Vopnafjarðar og Siglufjarðar. Hamra fell fór 24. þm. frá Aruba til Hafnar- fjarðar. Stapafell er í olíuflutning- um á Faxaflóa. Mælifell er í Archang elsk. Fiskö lestar á Skagafjarðar- hölnum. Loftleiðir h.f. VilhjáLmur Stefáns- Bon er væntanlegur frá NY kl. 07:00. Fer til baka til NY kl. 02:30. Guð- ríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá NY kl. 10:50. Fer til Luxemborg- ar kl. 11:50. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 01:30. Heldur á- fram til NY kl. 02:30. Þorfinnur karls- efni fer til Glasgow og London kl. 08:00. Er væntanlegur til baka kl. 01:00. Bjarni HerjóLfsson. Fer til Oslóar og Kaupmannahafnar kl. 08:30. Er væntanlegur til baka kl. 01:30. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Antwerpen 26. þm. til London og Hull. Brúarfoes fer frá NY 27. þm. tid Rvikur. Dettifoss fer frá Hamborg 27. þm. til Rvíkur. Fjall foss fer frá Bremen 26. þm. til Ham- borgar, Kristiansand og Rvíkur. Goða foss fer frá Kotka 27. þm. til Vents pils, Kaupmannahafnar og Nörresund- by. GuLlfoss fór frá Rvík 23. þm. til Kaupmannahafnar og Rostock. Lagarfosis fer frá Ventspils 26. þm. til Vasa og Petersari. Mánafoss fór frá Borgarfirði eystra 25. þm. til Ant- werpen og Hull. Reykjafoss kom til Rvíkur 23. þm. frá Hamborg. SeLfoss fór frá Vestmannaeyjum 24. þm. til Cambridge og NY. Skógafoss fer frá Norðtfirði 25. þm. til Lysekil, Rotter- j dam og Hamborgar. Tungutfoss fer frá Siglufirði í kvöld 25. þm. til Akur ; eyrar, Raufarhafnar og Reyðarfjarðar i og þaðan til Hamborgar, Antwerpen, ' London og Hull. Polar Vikmg kom til Yapila 24. þm. fer þaðan til Pet- ersaari og Klapeda. Utan skrifstofutíiha eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. GAMMT OG GOTT Hrópa ég hátt í helli inn, heyr’ðu til mín, Skrúðsbóndinn! göfugustu gull'hlaðs lín, giftu mér hana dóttur þína. FRÉTTIR Kópavogskirkja. Altarisganga fermingar barna kl. 8.30 í kvöld. Séra Gunnar Árnason. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins f Reykjavík heLdur basar miðvikudag- heldur basar miðviku inn 3. nóvember kl. 2 í Góðtemlara- húsinu uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru beðnar að • koma gjöfum á basarinn til: Bryndís- ar Þórarinsdóttur, Melhaga 3, Ingi- bjargar Steingrímsdóttur, Vesturgötu 46 A, Elínar Þorkelsdóttur, Freyju- götu 46, Kristjönu Árnadóttur, Lóu Kristjánsdóttur, Hjarðarhaga 19. Áfengisvarnarnefnd kvenna f Rvík og Hafnarfirði heldur fund miðviku- daginn 27. okt. kl. 8:30 í Aðalstræti 12. Mætum allar. Stjórnin. Fíladelfía. Almennur biblíulestur í kvöld kl. 8:30. íslenzk sænska félagið í Reykjavík heldur aðaltfund sinn í leikhúskjall- aranum þriðjudaginn þann 26. októ- ber kl. 8:30. Á dagskrá verða venju- leg aðalfund /rstörf. Þá sýnir Gunn- ar Ásgeirisson stórkaupmaður litkvik mynd, sem hann hefir tekið sjáltfur á ferðalagi frá Gautaborg til Hapar- anda og Narvik. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar: Fyrsti fundur yngri deildar (fyrir fermingarbörn ársins 1965) er mið- vikudagiskvöld kl. 8:30 í Réttarholts- skóla. Séra Ólafur Skúlason. Orðsending frá Verkakvennafélag- inu Framsókn: Basar félagsins verð- ur 11. nóvember n.k. Félagskonur vin I samlegast komið gjöfum á basarinn sem fyrst, á skrifstofu félagsins, sem er opin alla virka daga frá kl. 2—6 e.h. nema laugardaga. Stjórn og basarnefnd. Basar kvenfélags Háteigssóknar verð ur mánudaginn 8. nóvember í Góð- ir. sá NÆST bezti Kiötkaupmaður, fjVthuga og glapyrtur, var að selja kjöt og •egir: „Hvort viltu heldur frampart eöa bóg? Fljótt, nú e@a strax!" templarahúsinu. Allar gjatfir frá vel- unnurum Háteigskirkju eru velþegn- ar á basarinn og veita þeim mótöku: Sólveig Jónsdóttir, Stórholti 17, Maria Hálfdánardóttir, Barmahlíð 36, Vil- helmía Vilhelmsdóttir, Stigahlíð 4 og ; Lára Böðvarsdóttir, Barmahlíð 54. Ásprestakall: Fótsnyrting fyrir aldr | að fólk 1 Ásprestakalli (65 ára og eldra) er hvern mánudag kl. 9—12 fyrir hádegi í læknastofunni Holts- | apóteki, LanghoLtsvegi 84. Kventfélag- ið. Kvennadeild Skagf irðingaf élagsins: Reykjavík heldur aðal- og skemmti- I fund 1 Oddfellowhúsinu uppi miðviku j daginn 27. okt. n.k. kl. 8:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsvist. Katffiveitingár. Félagskonur fjölmenn- 1 ið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Gólfteppahreinsun Húsgagnahreinsun. Vönduð vinna. Fljót og góð af- greiðsla. Nýja teppahreins- unin. Sími 37434. Aheit og gjafir Sírandarkirkja aíii. Mbl.: Þórunn og Jakob 200; NN 200; RA 500; SB 200; Pettý 500; Jóbann Rasmussen 62,50; KÞK 20; KE 2000; Valkyrjun 330; Ónefndur 100; HJ 100; ÞJÞÞ 300; MM 200; SB 100; NN 25; SJ 50; HG 200; KB 100; ÞÞ 25; NN 55; AMKS 100; áh. Þóra 2000; GHH 100. Gilsbakkasöfnunin afh. Mbl.: StH 500; Kvenfélag Lágafellssóknar | 5000; Þórunn og Jakob 200; Inga 1000; Gömul sveitakona 200; Gömul hjón 500; ÁK 100; Ingibjörg Árnad 100; JG 100; KP 200; N 300; ArnheiSur 500; NN 2000; HH 200; SG 100; Fjöl- skylda á Grettisgötu 1100; kona 500; Inga 100; 4- litlar systur 5000; Hildur RunóMsd 4 ára 188; Jón Hlíðar Run- ólfsson 8 ára 240; Brynjar 200; BSX 100; Tvær gamdar konur 400; Þórður j Ólafsson og frú 200; KW 100; ÞE 100; LH 100; ónefndur 600; Starfsmenn Stálskipasmiðjunnar 1800. Sólheimadrengurinn afh. Mbl. H.J. 100. 65 ára varð á sunnudag, 24 okt. frú Sveinbjörg Sigfúsdóttir, Hjallabrekku 6, Kópavogi. Hún dvelst erlendis um þessar mund- Passamyndatökur Heimamyndatökur og aðr- ar almennar myndatökur. Nýja myndastofan, Laugavegi 43B. Sími 15125 Keflavík - Atvinna óskast Stúlka með verzlunarpróf óskar eftir skrifstofustarfi. Uppl. í síma 1544, Keflavík. Til leigu 2ja herb. íbúð í vesturbæn- um. Tilboð merkt: „íbúð — 2797“ sendist Mbl. 3ja ferm. miðstöðvarketill ásamt blásara óskast. Uppl. í síma 35471. Keflavík Til sölu eins manns svefn- sófL Uppl. í síma 1395. Keflavík Nýtt úrval af sængurgjöf- um, m. a. náttföt með tvennxm buxum. Elsa, sími 2044. Keflavík Comby crep, hjarta krep, 61 garnið. Allir litir. Úrval af mynstrum. Elsa, Keflavík. Veitingastaður óskast til kaups. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Mikil útborgun — 2830“. Til ieifju frá 1. desember 2 herbergi í góðri risíbúð í Hlíðun- um, án eða með aðgangi að eldhúsi. Eldri kona eða mæðgur koma gjarna til greina. Reglusemi áskilin. Tilboð, merkt: „Sanngjarnt — 2829“ sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m. ( Hárgreiðsludama óskast IJppiýsingar í síma 21803 KAUPMAN NASAMTÖK iSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 25. okt. til 29. okt. Kjörbúðin Laugarás, Laugarásvegi I 1. Verzlunln Rangá, Skipasund 56. | Hverfiskjötbúðin, Hverfisgötu 50. Kjötbúðin Bræðraborg, Bræðraborg- I arstíg 16. Birgisbúð, Ránargötu 15. Austurver h.f., Fálkagötu 2. Austur- | ver h.f., Háaleitisbraut 68. Verzlun | Jóhamnesar B. Magnússonar, Háteigs- vegi 20. Verzlunin Varmá, Hverfis- götu 84. Laugabúðin, Laugateigi 37. I Sig Þ. Skjaldberg h.f., Laugavegi 49. Verzl. Lárus F. Björnsson, Freyjugötu 27. Kiddabúð, Bergstaðastræti 48. Sólvallabúðin, Sólvallagötu 9. Magga- búð, Framnesvegi 19. Silli & Valdi, | Laugarnesvegi 114. Silli & Valdi, Hringbraut 49. Verzlunin Kjalfell, | Gnoðarvogi 78. Verzlunin Þróttur, Samtúni 11. Kaupfélög Rvíkur og I núgremiis: Kron, Tunguvegi 19. og 1 Kron, B r æðrab or garstí g 47. 6 herb. íbúðarhæð Stór og glæsileg í 2ja hæða húsi við Kársnesbraut til sölu. — íbúðin selst fokheld með miðstöð eða lengra komin og tilbúin að utan. Sér inngangur. Sér hiti og sér þvottaherbergi á hæðinni. Sér bílskúr. Fallegt útsýni. — Upplýsingar frá kl. 2—7 e.h. á skrifstofunni og á kvöldin í síma 35095. STEINN JÓNSSON, HDL. Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala. Kirkjuhvoli — Símar 14951 og 19090. Til kaups óskast húseign með tveimur 4ra—5 herb. íbúðum. Tilboð sendist málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar. Aðalstræti 6. — Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.