Morgunblaðið - 26.10.1965, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.10.1965, Blaðsíða 2
2 M 0 R G U N B L AÐ IÐ ÞriSjudagur 26. október 1965 Feráaskrifstofur, skipa- og flugfélög mótmæla farmiðaskattimim A LAUGARDAG var haldinn fundur i Tjarnarbúð, er Félag íslenzkra ferðaskrifstofa efndi Hermann Þórarinsson HERMANN Þórarinsson, útibús- stjóri Búnaðarbankans á Blöndu- ósi og varaþingmaður Sjálfstæðis flbkksins fyrir Norðurland vestra varð bráðkvaddur hér í borg sl. sunnudagskvöld. Hafði hann set- ið sveitarstjórnarráðstefnu Sjálf- stæðisflokksins um helgina. Hermanu Þórarinsson var fædd ur 2. okt. 1913, sonur Þórarins Jónssonar alþoi. á Hjaltabakka og frú Sigríðar Þorvaldsdóttur. Hann varð stúdent frá Mennta- skólanum í Reykjavík 1934 og stundaði síðan nám um skeið í Þýzkalandi. Hann annaðist rekstur Sparisjóðs Húnvetninga frá 1947 og þar til hann var sam einaður útibúi Búnaðarbankans á Blönduósi 1963 en eftir það var hann útibússtjóri Búnaðar- bankans. Hermann Þórarinsson gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum í heimahéraði sínu og í kosning- um til Alþingis 1963 var hann kjörinn varaþingmaður Sjálf- stæðisflokksins fyrir Norður- land vestra. Hann sat á Alþingi um nokkurt skeið s.l. ár. Hermann Þórarinsson lætur eftir sig konu, frú Þorgerði Sæmundsen og sjö börn. Á fundi í þingflokki Sjélfstæð isfilokksins í gær minntist for- sætisráðherra Bjarni Benedikts- son Hermanns nokkrum orðum og þingmenn vottuðu hinum látna virðingu sína með því að risa úr sætum. til. Boðaðir voru til fundarins allir þeir, er hagsmuna eiga að gæta vegna hins nýja farmiða- skatts, er komið hefur til mála að leggja á farmiða til útlanda. Formaður félagsins, Geir Zoega, setti fundinn, sem síðan kaus sér fundarstjórn, Njál Símonarson og fundarritara, Tómas Zoéga. Fundarmenn voru einhuga um að mótmæla skattinum, sem þeir töldu ranglátan. Sigurður Magnússon fulltrúi Loftleiða kom með tillögu um mótmæli fundarins, sem hann rökstuddi. Sigurður taldi, að verið væri að vega að almennu persónufrelsi í landinu. Verið væri að gera upp á milli þeirra, sem eyða vildu fjármunum sín- um hér heima og þeirra, er æsktu þess að fara utan til þess. íslenzkir farþegar skiptust ) fjóra meginflokka. í fyrsta lagi millistéttafólk, er auraði saman til utanfarar. í öðru lagi kaup- sýslumenn, er ferðuðust á veg- um fyrirtækja sinna, sem borg- uðu skattinn, en eins og allir vissu, væri úthaldskostnaður síð- an tekinn af viðskiptavinum fyrirtækisins, sem greiddu þann- ig skattinn. í þriðja lagi væru Framhald á bls. 31 Hulltogariiin St. Andronicus og varðskipið Óðinn liggja hlið við hlið á Seyðisfirði. (Ljósm.: Adolf Hansen). Réttarhöld í máli brezka skipstjórans í gœrkvöldi RETTARHOLD í máli Hugh Lafferty, skipstjóra á Hulltogar- anum St. Andronicus, hófust hjá bæjarfógetanum á Seyðisfirði síð degis í gær. Eins og blaðið hefur áður skýrt frá, var það gæzluvélin SIF, sem kom áð togaranum að veiðum inn an fiskveiðitakmarka út af Bjarnarey síðdegis á föstudag. Hélt hann þá til hafs, en varð- skipið Óðinn náði honum og fór Reynt að hefja framkvæmdir við Handritahúsið strax eftir áramót Frumieiknflngar gerðar að nýju siúdentaheimili f RÆÐU, sem Ármann Snævarr arherbergi, tveir lestrarsalir og rektor Háskóla íslands flutti á | tólf kennaraherbergi. Auk þess ” verður þar húsnæði fyrir orða Háskólahátíðinni í Háskólabió á laugardag greindi hann m. a. frá væntanlegu Handritahúsi. Kvað hann, að mestu vera lokið við að gera teikningar af þessu húsi, og myndu háskólinn og handritastofnunin reisa það í samvinnu á lóð milli nýja Stúd entagarðsins og Háskólans. Hús- ið verður um 600 fermetrar á fjórum hæðum. Um þriðjungur húsrýmis kemur í hlut handrita- stofnunar en tveir þriðju hlutar verða eign háskólans. Þar verða fjórar kennslustofur, tvö semin- bók háskólans. Er gert ráð fyrir að lestrarsalirnir munu rúma um 60 stúdenta. Sagði rektor að stefnt yrði að því, að hefja bygg ingarframkvæmdir strax eftir áramót. Ármann skýrði einnig frá því, að frurpteikningar að nýju stúd- entaheimili hefðu verið gerðar. í heimilinu ættu að verða vist- legt mötuneyti og setustofa, auk fundarherbergja fyrir stúdenta- ráð og ýmis félög háskólans, og væri ætlunin að skapa þar Skipstjóri Þorkels mána hlaut 260 bús. kr. sekt EÍINN 21. þ.m. tók varðskipið Alebrt togaranm Þorkel mána RE-205 að ólöglegum togveiðum suður af Malarrifi á Snæfells- nesi. Var farið með tog.irann til Reykjavíkur og hófst dómsrann- sókn í máli hans daginn eftir. Dómur var kveðinn upp í mál- inu í sakadómi Reykjavíkur í dag. Var talið sannað, að tog- arinn hefði verið að ólöglegum veiðum innan fiskveiðitakmark- anna. Hlaut skipstjórinn Hannes Ragnar Franzson, Stóragerði 19 hér í borg 260.000,90 kr. sekt ti4 Landhelgissjóðs íslands og var gert að greiða allan sakarkostn- að. Þá voru atii og veiðarfæri togarans gerð upptæk tét Land- hetgÍ3s.jóðs. Sktpstjóri«n áfrýj- aði ióménum bit HasBtaeéttac. Dó*u L Miáiki þeasu- kváðu uipp Keflavikur- vegur opn- aður kl. 10 ITÝI KeflavScurvegurinn verður áekinn í notkun kl. 10 árdegis í dag. Viðstaddir opnun vegar- ins, sem fer fram við tollskýtið suður vtð Straum, verða sam- eóogumálaréðherra, Ingotfui Jóasson, og vegaflvátastjórí, 3ig- tirður Jóba-nnseen, auk ráða- wutfliM lau regagerð. Gunnlaugur Briem, sakadómari og skipstjórarnir Halldór Ingi- marsson og Karl Magnússon sem meðdómsmenn. nokkra aðstöðu til tómstunda- iðkaná. Væri kostnaður á þessu stigi áætlaður um 16 millj. kr., en heimilið hefði nú handbærar um 1,6 millj. króna í bygging- arsjóði og væri 800 þús. króna fjárframlag tekið upp í fjár- frumvarpi fyrir næsta ár. Sagði rektor, að Háskólinn legði mikla áherzlu á, að þessari byggingu yrði komið upp hið fyrsta, þar sem fullkomin vandræði væru um allan félagslegan aðbúnað að stúdentum. með hann til Seyðisfjarðar. Skýrslur voru teknar a£ áhöfn flugvélarinnar hér í Reykjavík og voru plöggin send til Seyðis- fjarðar í gær. Brezki skipstjórinn segist hafa verið að veiðum, er SIF kom að honum, en hann telur sig hafa verið fyrir utan línu. Réttarhöldin stóðu fram eftir nóttu í gær, en í dag er búizt. við því að dómur verið kveð- inn upp í máli Laffertys. Fjórir fogarar seldu erlendis FJÓRIR íslenzkir togarar seldu afla sinn erlendis í gær, þrír í Þýzkalandi og einn í Bretlandi. Karlsefni seldi 80 tonn í Brem erhaven fyrir 86.200 mörk og Jón forsffti seldi þar einnig síld* arfarm, 180 tonn, fyrir 102.800 mörk. Sigurður seldi i Cuxhaven 124 tonn fyrir 111.500 mörk og Jón Þorláksson seldi í Grímsby 10(21 tonn fyrir 10.822 sterlingspund. ITJaÖa brennur á Akureyr* Akureyri, 25. október. ELDUR kom upp i hlöðu hjá Holti í Glerárhverfi kl. 21 í kvöld. Brann hlaðan og heyið, sem í henni var, um 40 hest- burðir. Eigandinn, Helgi Jónsson í Ósi, varð ffyrir miklu tjóni, þar sem bæði hey og hlaða voru óvátryggð. Áfast hlö'ðurmi var fjárhús með 10 kindum og sakaði þær ekki og fjárhúsið skemmdist lít- ið. Slökkviliðið var enn að störf- um, þegar sfðast fréttist. — Sv. P. Hanghermi í FRÉTT blaðsins sl. Iaugardag um fcöku Hallveigar Fró’ðardótt- ur og Þorkels mána innan fisk- veiðmarkanna var það ranglega sagt, að Halveig Fróðadóttir hafí verið tekin af varðskipinu Al- bert árið áður fyrir landlhelgis- brot, Það átti að vera Þorkell máni. Eru hlutaðeigendur beðnir afsökunar á þessu ranghermi. Skipstj. Hallveigu Fróða- dóttur fékk 260 þús í sekt í GÆBOAG (24. *kt.> dómt Cefkjnnktir Matnw hi(«Uwrai, bgwic—i IhHMÍc* mr KK Mt, m hmmm i ar (ýrir ihktwHtiiil. Seca * Dóniurino taldi sanoaA, »ð áÉcæcður hefði verið iA v-eiðitm in«»n ftskveibúnM'kann* s»4kir »f Malurifi á Saæt'Hásuæu 3.1. finwnvtitMlagsk vöM, >5. v«r ákaecð- '*r éaemdnr í 'M9 þiin. Itc. sefct- tH L»oáfceitfi»óóÓ« taÍMMfc aCH og veið»rfæri gerð uppfcek. Skip. itjörinn ówkaði áfrýjuoer Dóminn kváðu upp H»+M«W Þoí bpWfwson. .utkadómar* með 'iómsmeaflirnir HaUdór Ineimaut lum K*nl MwgflússiMt. (SV*. SnkedétNÍ Ébvttatc).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.