Morgunblaðið - 14.11.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.11.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 14. nðv. 1965 Herferð gegn hungri Nemendur Báru Magnús- dóttur sýna jazzballett á hinni fjölbreyttu miðnætur- skemmtun í Austurbæjarbíó á mánudag. Alls koma fram skemmtuninni 50 sekmmti kraftar. Öllum aðgangseyri er varið til ,,Herferðar gegn hungri“. Aðgöngumiðar ver'Sa seldir í Austurbæjarbíó í dag frá kl. 4. Minningarspjöld Bftinninearspjöld Blómsveigssjóðs I»orbjargar Sveinsdóttur fást keypt í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, frk. Guðfinnu Jóns- dóttur, Mýrarholti við Bakkastíg, hjá frú Guðrúnu Jóhannsdóttur, Asvalla- götu 24, frú Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, frú Emelíu Sighvats- dóttur, Teigagerði 17 FRAMTIBARSTARF Aðstoðargjaldkeri óskast. Vinsamlegast talið við Pétur Ottesen í skrifstofu vorri Austurstræti 8. ísafoldarprenitsmiðja hf. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Kaup — Sala Kyndingartæki fyrir mið- stöðvartæki óskast keypt. 8000—10000 fet af góðu mótatimbri, 6”xl”, til sölu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „2890“. Konur, Kópavogi Kona óskast í vinnu fyrri- hluta dags, 5 daga í viku. Upplýsingar í síma 40706. Ritari óskast, 25 ára eða eldri. Isl., enskar og danskar bréfaskriftir. Tilboð merkt: „Vön—2889“, sendist afgr. Mbl. fyrir 17. nóv. Skipstjóri óskast sem meðeigandi í 70 rúml. bát. Aðalvél og öll tæki í bátnum í fyrirmyndar ásig komulagi. — Uppl. Skipa- sölimni, Vesturgötu 5, ekki í síma. Stýrimaður og vélstjóri á nýjan 110 rúml. bát, ósk ast nú þegar. Uppl. á Skipasöliuuii, Vesturgötu 5 ekki í síma. Brúðarkjóll — hvítur, síður, mjög fal- legur, til sölu. Sími 22119. UNG hjón frá SvíþjoS, Rut og Stig öberg, eru á leið til Narssak í Grænlandi, til þess að taka upp starf Þórarins heitins Magmússon- ar. Þau verða gestir Fíladelfíusafnaðarins nokkra daga, og taia í Fíiadelfíu sunnudagskvöld 14. þm., kl. 8:30. Helgi Bergmann Sjálfsmynd af Helga Berg- mann. Sýningu Helga Bergmanns í Morgunblaðsglugganum Iýkur um þessa helgi. Eins og til- kynnt var, þegar sýningin byrj- aði, ákvað Helgi að gefa hluta af söluverði til Herferðar gegn hungri. Hefur hann þegar af- hent í söfnunina 1000 krónur sem hérmeð kvittast fyrir. þriðj udagsk völd. Vorboðafundur í Hafnarfirði Á mánudagskvöld kl. 8:30 held- ur Sjálfstæðiskvennafélagið Vor- boðinn fund í Sjálfstæðishúsinu. Þar flytur frú Ragnhildur Helga dóttir, formaður Landssambands Sjálfstæðiskvenna, ræðu. Einnig verður sýning fræðslumyndar ÞEXTA cr það, sem yður ber að gjöra, talið sannleika hver við annan og dæmið ráðvandlega og eftir óskertum rétti í hliðum yðar (Sak. 8,16). f dag er sunnudagur 14. nóvember og er það 318. dagur ársins 1965. Eftir lifa 47. 22. sunnudagur eftir Trinitatis. Friðrekur biskup. Árdegisháflæði kl. 8:42. Síðdegisháflæði kl. 21:17. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Slysavarðstolac i Heilsuve.rnd- arstöðinni. — Opin allan sóUr- hringinn — sími 2-12-30. Nætur og helgidagavarzla í Keflavík dagana 11. og 12. þm. Guðjón Klemenzson, sími 1567, 13. og 14. þ.m. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 15. þm. Kjartan Ólafs- son, sími 1700, 16. þm. Arnbjörn Ólafsson, sími 1840, 17. þm. Guð- jón Klemenzson, sími 1567. Næturlæknir í Hafnarfirði helgarvarzla laugardag til mánu- dagsmorguns 13. — 15. nóv. Guð- mundur Guðmundsson sími 50370 Aðfaranótt 16. nóv. Kristjón Jó- hannesson sími 50056. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 13. nóv. til 20. nóv. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegls vertiur tektS á mótl þolm, er gefa vilja blóð 1 Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þrlðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fJi. og 2—* eJx. MIÐVIKUDAOA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 fJá. Sérstök athygll skal vakin á mlS- vikuðögum, vegna kvöldtlmans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar í síma 10000. □ GIMLI 596511157 — I Frl. □ GIMLI 596511157 — I Frl. I.O.O.F. 3 = 14711158 = 8*4 II. □ „HAMAR“ í Ilf. 596511168—1 AtkV. RMR-17-11-20-HRS-MT-IIT I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1471116 8& = E.T. um frystingn matvæla. — Fé- lagskonur eru hvattar til að f jöl- menna og taka með sér gesti. Systrafélagið ALFA, Reykjavík Eins og auglýst var í blaðinu 1 gær, heldur Systrafélagið Alfa, Reykjavík, basar sinn næstkomandi mánudag (16. nóv.) í Góðtemplarahúsinu við Temblarasund. Basarinn verður opn- aðurkl. 2. Hjálpræðisherinn: Sunnudag kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 14 Sunnudaga skóli. Kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. Allir velkommir. Mánudag kl. 16 Heimilasamtoand. hriðjudag kl. 20:30. Æskulýðfundur. Auður Eir Vilhjálmsdóttir cand. theol. stjórnar og talar. Kvenfélag Óháða safnaðarins: Fé- lagsvist í Kirkjubæ á mánudagskvöld 15. nóv. kl. 8.30. Sameiginleg kaffi- drykkja. Takið með ykkur gesti. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins heldur fund í Hagaskólanum mánu- daginn 15. nóv. kl. 8.30. Ringelberg sýnir blómaskreytingar. Mætum vel og stundvíslega. Takið með ykkur nýja féiaga og gesti. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, eldri deild. Fundur í Réttarholtsskóla mánu dagskvöidið 15. nóv. kl. 8.30. Stjórnin. K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði. Al- menn samkoma sunnudagskvöldið 14. nóv. kl. 8.30. Séra Magnús Guðmunds- son frá Oiafsvík talar. Allir velkomnir Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík hfeldur fund mánudagina 15. nóv. kl. 8.30 í Iðnó uppi. Kristileg samkoma verður í sam* komusalnum Mjóuhlíð 16, sunnudags- kvöldið 14. nóv. kl. 8. Allt fólk hjart- anlega velkomið. Kvennadeild Slysavarnafélags, Kefla víkur heldur hlutaveltu mánudagina 15. nóv. kl. 8.00 síðdegis í umgmenna- félagshúsinu. Margir góðir munir. Styðjið gott málefni. Basar kvenfélagsins Fjóiu, Vatns- leysuströnd verður í Barnaskólanum sunnudaginn 28. nóv. kl. 4 síðdegis. KVENFÉLAG KEFLAVÍKUR heldur bazar sunnudaginn 14. nóv. kL 4 í Tjarnarlundi. Félagskonur eru beðnar að koma munum á basarinn til: Lovisu I>orgilsd., Sóltúni 8, Sóleyj-* ar Sigurjónsdóttur, Sólvallag. 4, Guð- rúnar Ármannsd., Vallartúni 1, Sigrífl ar Guðmundsd., Smáratúni 6, Katrínar Ólafsd., Sóltúni 18, Sigríðar Vilhelmsd, Smíratúni 7, Drótheu Friðriksd^ Sóltúni 6. Kvenfélag Grensássóknar heldur basar í Víkingsheimilinu við Breiða- gerðisskóla sunnudaginn 14. nóv. Fé- lagskonur vinsamlegast minntar á að skila munum til nefndarkvenna sem fyrst. Nánari uppl. gefnar í síma 35846. Nefndin. 99 SÍLD ER BEZT MEÐ VODKA iá FRETTIR Frá kvenfélaginu NJARÐVÍK. Basar inn verður 28. nóv. Vinsamlega akilið munum til basarnefndar. HJÚ KRUNARFÉL AG ÍSLANDS minnir á kjörfund í dag, sunnudag- inn 14. nóv. í Þingholtsstræti 30 (kl. 13 — 23) og framhaldsaðalfund í fund arsal Hótel Sögu mánudaginn 15. nóv. kl. 8.30 stundvíslega. Kvenréttindafélag íslands heldur kynningarfund þriðjudaginn 16. nóv. á .íverfisgötu 21. ki. 8:30. Umræðu- efni: Konan í atvinn/ulifi og stjórn- tnákim. Hátíðafundur í tilefni af 90 ára afmæli félagsins verður hald j inn í húsi félagsins n.k. miðviku | dagskvöld kl. 20:30. Vandað , verður til dagskrár. Félagar eru beðnir að tilkynna þátttöku sína í einhvern af eftirtöldum símum: 15569, 16868,. 23611 fyrir Kiljan sagði eitt sinn í viðtali „að öllum íslendingum byði við síld og síidartali" Nú berast þær fréttir frá sovétríkjunum að ekki sé annað betra að fá með Vodka en sild. Mundi viðbjóðurinn ekki hverfa ef matseðilinn hljóðaði upp á „ eina Vodka og eina síld“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.