Morgunblaðið - 14.11.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.11.1965, Blaðsíða 9
Sunnudagur 14. nðv. 1965 MORCUNBLAÐIÐ 9 5 herb. hæð Til sölu er 5 herbergja hæð í 2ja'hæða húsi á mjög góðum stað (stutt frá Hafnarfjarðarvegi) í Kópa- vogi. Hæðin er NÚ ÞEGAR tilbúin undir tréverk, með tvöföldu gleri í gipggum, húsið fullgert að utan. Uppsteyptur bílskúr fylgir. —.Teikning til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 Sími 14314. f'jaðrir, fjaðrabiöð, hljóðkut&i pústror o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. JÖN EYSTl IINSSON iögfræðingur Laugavegi 11. — Sími 21516. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu FRAMTÍÐARSTARF Óskum að ráða mann til að annast tollskýrslugerð, verðútreikninga og önnur störf viðkomandi innflutningi. Æskilegt er að viðkomandi hafi Verzlunarskóla- eða hliðstæða mennt- un. — Upplýsingar eru ekki gefnar í síma en umsóknareyðublöð Iiggja frammi í skrifstofu vorri. I B M á íslandi Ottó A. Michelsen Klapparstíg 25—27. FRA B ANDARŒJUNUM — 7 :MdM\ RALEIGH „KING SIZE FILTER” SÍGARETTAN ER ÞEKKT FYRIR SÍN EKTA TÓBAKSGÆÐI TÍZKU SKÓLI ANDREU SKÓLAVÖR-ÐUSTÍG 23 SÍMI 19395 INIotaður miðstöðvarketill 7—10 ferm. ásamt tilheyrandi brennara óskast til kaups. — Nánari upplýsingar í síma 20925 virka daga. SKOTMENN - <fc) BIFREIÐAVERKSTÆÐI BIFREIÐAEIGENDUR DUCO og DULUX eru nöfn, sern vert er að leggja á minnið. DUCO céllulosolokk og DULUX syntetisk lökk eru framleidd af hinu heims- þekkta fyrirtæki DU PONT, sem um áratuga skeið hefur verið í farorbroddi í framleiðslu málningarefna og hefur í þjónustu sinni færustu sérfræðinga á þessu sviði. DUCO og DULUX eru lökk, sem óhætt er oð treysta — lökk , sem endast i íslenzkri veðráttu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.