Morgunblaðið - 14.11.1965, Blaðsíða 5
Sunrtudagur 14. nóv. 1965
MORCU N BLAÐSÐ
5
BAZAR
Kvenfélagið Heimaey heldur bazar þriðju-
daginn 16. nóvember í Góðtemplarahúsinu
klukkan 2 e.h.
Aðalfundur
Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar verður -
haldinn að Hótel Sögu, sunnudaginn 14. nóvember
nk. og hefst fundurinn kl. 14.00 stundvíslega.
DAGSKRÁ:
1. Kvikmyndasýning.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Önnur mál.
STJÓRNIN.
Kvenfélag Grensdssóknar
heldur bazar í Víkingsheimilinu við Breiðagerðis-
skóla sunnudaginn 14 nóvember kl. 3,30.
Vandaðir munir, vægt verð.
Bazarnefndin.
Sniðsla — Verkstjórn
Óskum eftir konu eða karlmanni með reynslu og
þekkingu á sníðingu á yfirhöfnum kvenna og karla.
Vel launuð atvinna.
Sjóklæ^agerð íslands
Skúlagötu 51.
Vinnuskúr
-Tilboð óskast í vinnuskúr, 28 ferm. ásamt áföstum
verkfæraskúr 31 ferm. — Upplýsingar í síma 34093
á mánudag, 15. rióvember kl. 9—11 f.h. og 5—6 e.h.
• ■ ; i "
Silkitoppa í borginni
Stork-
urinn
sagði
að hann hefði i gær verið að
fljúga um í kringum Laufás-
veginn þarna í nánd, sem skáld-
in kalla fyrir sunnan Fríkirkj-
una, og tala um fallega konu í
Hljómskálagarðinum, sem hafi
leyzt upp eins og heysáta í bandi.
Verður mér þá ekki litið til norð-
urs. Morgunroðinn var daufrauð-
ur, Esjan blasti við, daufblá, og
til hliða gnæfði turninn á Reykja
víkurapóteki, því hinu sama,
sem tveir Færeyingar stóðu hjá
í gamla daga, og litu uppeftir há
hýsinu, sem þá þótti, og annar
sagði við hinn: „Allan skollann
geta íslendingar."
Meira að segja í forgrunninn
var húsið hans Sigurðar gítar-
kennara, sem sagt er að sé ná-
skyldur einum virðulegasta her-
toga Stóra-Bretlands, sem alltaf
hjálpar kóngafólkinu þar við
krýningar, hertoganum af Nor-
folk.
Á gangstéttinni hjá húsinu, þar
sem Borgarfólkið ólst upp, hitti
storkurinn mann, sem var í góðu
skapi.
Storkurinn: Hvers vegna?
Maðurinn á Laufásvegmum:
Þess vegna! Sjáðu þennan turn
á Reykjavíkurapóteki, allan
Þegar haustar að ber oft við,
að hingað flækjast flækingsfugl-
ar frá öðrum löndum. Sumir
eru sárasjaldgæfir, aðrir koma
oft, en fólk veitir þeim yfirleitt
ekki athygli, þar sem þeir sitja
í reynitrjánum og háma í sig
reyniberin, rauð og freistandi. í
fyrradag, snemma morguns
varð okkur gengið niður Veg-
amótastíg og þar í reynitré, hjá
gamla húsinu, neðan við hús
Benedikts sáluga Sveintsonar,
sáum við 12 fugla, sem við bár-
um ekki kennsl á í fyrstu. Þeir
hámuðu í sig reyniberin af mik-
illi græðgi, og ráku hreinlega
skógarþrestina burtu. Þetta var
mmm
Silkitoppa, stundum nefnd Nor-
ræn silkitoppa. Hún er auð-
þekkt á toppnum, sem gengur
upp úr höfði hennar, en annars
er aðallitur hennar grár, en
vængfjaðrir með svörtu og hvítu
munstri.
Að 4 tímum hðnum sendum
við ljósmyndara, Svein Þormóðs
son á vettvang. Silkitoppurnar
höfðu þá fært sig um set út á
Skólavörðustíg, en það var sama
háttalagið á þeim að borða
reyniberin, og þær sýndu skóg-
arþrestinum fullan fjandskap og
ráku hann beinlínis burtu. Nú eru
það tilmæli okkar hér á dag-
bókinni, að fólk láti okkur vita,
þegar það sér fugla, sem það
ber ekki kennsl á, og með því
aukum við þekkingu okkar á
þessum vængjuðu vinum okkar.
Auk þess birtum við 2 dálka
mynd, sem Björn Björnsson tók
af silfurtoppum fyrir viku. Silfur
toppurnar virðast nú vera nokk-
uð algengur fugl í görðum borg-
arinnar.
slegin kopar og góðmálmum. I
Núna virðist sú vera tízkan, að
byggja slétt. Það var jafnvel;
haft á móti því, þegar þeir
byggðu Heilsuverndarstöðina
með mörgum turnum. Aftur á
móti í dag þykir hún falleg.
Hvernig væri að arkitektar okk-
ar léttu af þessan flatneskjutízku
og færu að teikna turna? Myndi
ekki borginni líða betur? Auk
I þess hef ég heyrt að það væri
Keilsusamlegt að búa hátt uppi.
Storkurinn var manninum al-
veg sammála og með það. flaug
hann upp á turninn á Reykja-
víkurapóteki og horfði niður á
iðandi umferðina í Austurstræti,
og kom þar auga á tvo Færeyinga
með röndóttar húfur, sem köll-
uðu tií hans hvellum rómi:
„Elsku hundakroppurinn!"
Híiuna
80 ára er í dag Dagný Níelsdóttir Grandaveg 39. Sigurður Bryn-
jólfsson varð 80 ára 4. júní s. 1. Þau hjónin verða stödd að Unnar
braut 7 í dag.
sá NÆST bezti
BÓNDI Á AUSTURLANDl bað sóknarprest sinn að skíra dóttur
sína eftir systur sinni, en hann hafði nýlega frétt lát hennar.
Présti líkaði ekki naínið og ráðlagði bónda að láta barnið heita
Fregn, og var það skjrt því nafni.
3
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Emil Björns-
syni í kirkju Óháða safnaðarins
Sigrún Edda Gestsdóttir. Digra-
nesveg 78. Kópavogi og Marinó
Ólafsson, Stórholti 19. Rvík.
Heimiii þeirra verður á Digra-
nesveg 78. Kópavogi.
KARLMANNAFÖT
— bezt úrval —
Vetrarfrakkar,
verð kr. 2.450,00.
Terylene frakkar,
svampfóðraðir 2.200,00
Rykfrakkar frá 1:525,00
döivilr
Gjafavara í fjölbreyttu úrvali.
Skartgripakassar, margar gerðir.
Herðatré með ilm.
Sokkamöppur með ilmpokum.
Varahlutamöppur með ilmpokum.
Myndarammar — Dömupennar
Dömuskrifblokkir — Sígarettuhulstur
Púðurdósir — Greiður
Hin vinsælu gestahandklæði og gestasápa.
Hjá Báru
Austurstræti 14.