Morgunblaðið - 14.11.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.11.1965, Blaðsíða 7
SunnudagttT 14. nðv. 1965 MORCUNBLAÐIÐ 7 íbúðir óskast Höfum k-aupendur að 2ja, 3ja 4ra og 5 herb. íbúðum og einbýlishúsum. Útborganir 200—1400 þúsund kr. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. E. h. 18965 og 32147. 3ja herb. góð íbúð á 3. hæð á Melunum. Svalir. Fallegt út sýni. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í sam- býlishúsi í Austurborgimni. Laus strax. 3ja herb. góð risíbúð við Sörla skjól. 4ra herb. falleg íbúð á jarð- hæð við Glaðheima. Teppi á stofum. Sérinngangur og sérhitaveita. 5 herb. glæsileg íbúð á 2. hæð við Skólabnaut. Tilbúin und ir tréverk. Sameign frágeng in. Tvöfalt gler. Málflutnings og fasfeignasfofa l Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. , Símar 22870 — 21750. Utan skrifstofutima: , 35455 — 33267. FASTEIG N AVAL Skólav.stíg Símar 22911 og 19255 Höfum kaupendur Höfum sérstaklega verið beðn ir að útvega eftirtaldar eignár: HÖFUM KAUPENDUR að góðri 2ja herb. íbúð á hæð. Mætti vera í háhýsi. Stað- greiðsla kæmi til greina. Höfum kaupendur að 3ja her- bergja íbúðarhæð, helzt í Vesturborginni. Útborgun kr. 650.000,00. Ilöfum kaupendur að góðri 3ja til 4ra herb. íbúðarhæð, sem þyrfti ekki að vera laus sti-ax. Góð útborgun. Höfum kaupendur að 4ra her- bergja íbúðarhæð, helzt í nánd við Hlíðarhverfið. — Skipti á góðri minni íbúð kæmi til greina. Höfum kaupendur að 5—6 herb. nýrri eða nýlegri íbúð arhæð. Útb. kr. 900.000,00. Ibúð í smíðum, helzt með öllu sér, kemur einnig til greina. , Höfum kaupendur að einbýlis húsi, eða góðu raðhúsi. Gæti borgast út að mestu. Höfum einnig fjársterka kaup endur að öðrum 2ja—6 her- bergja íbúðum, einbýlis-hús um og raðhúsum, fullgerð- um og í smíðum, í borginni og nágrenni. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu vora sem gef- ur allar nánari uppiýsingar. Ath.: að eignarskipti eru oft möguleg hjá okkur. Jón Arason hdL 77/ sölu m.a. 2ja herb. ibúð við Bólstaða- hlíð. 2ja herb. íbúð við Bergþóru- götu. 3ja herb. íbúð við Ránargötu. 4ra herb. íbúð við Óðinsgötu. Ódýr. Lítið einbýlishús, nýlegt, við Flugugróf. Útborgun strax 50 þús. kr. Laust nú þegar. Gott úrval einbýlishúsa og raðhúsa. 4ra herb. falleg íbúð við Kaplaskjólsveg. Fasteignasafan Tjarnargötu 14. Símar: 23987 og 20625 FASTEIGNASTOFA Laugaveg 11 simi2!5t5 kvoldsimit3637 TILSÖLU: 2ja herb. ný íbúð i Kópavogi. Harðviðarinnrétting. 3ja herb. íbúð á jarðhæð í Vesturborginni. Sérhiti. 4ra herb. hæð við Glaðheima. Tvennar svalir, sérhiti. 5 herb. sérhæð í norðurhluta Hlíðahverfis. Allt sér. Nýr bílskúr. Vönduð eign. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúðarhæð. Höfum kaupanda að góðu ein- býlishúsi. Má vera í smíð- um. Hiífum kaupanda að verzlunarhúsnæði fyrir radíóverzlun, 80—100 ferm. í austurhluta borgarinnar. Góð útborgun. — Einnig að 2—5 herbergja íbúðum. Til sölu 2ja herb. íbúðir við óðinsgötu. 3ja herb. íbúðir við Njarðar- götu, Spítalastíg og Bald- ursgötu. 4na herb. íbúð við Háagerði, Holtsgötu, Glaðheima og Dunhaga, bílskúr fylgir. 5 herb. íbúð við Lönguhlið. Verzlunarhæð við Baldurs- götu. Fiskverkunarhús á Hafnar- svæði í Kópavogi. Iðnaðar- og verzlunarhús í Kópavogi. Einibýlishús í smíðum í Hafn- arfirði. FASTEIGIVASALAIll Hafnarstræti 4. — Sími 23560. Kvöldsími 36520. I.O.G.T. Barnastúkan Æskan mr. 1. Fundur í dag kl. 2. Inntaka r.ýrra félaga. Spurningaþætt- ir. Ýmsir leikir og fl. til skemmtunar. — Gæzlumaður. Samkomur Hjálpræðisherinn Samkomur í dag kl. 11 og 20,30. Allir velkomnir. Bræðraborgarstigur 34. Samkomur eru á sunnudags kvöldum kl. 8,30. Allir vel- komnir. 14. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. góðum og nýlegum íbúðum. 4—6 herb. sérhæðum, einbýlis húsum og raðhúsum. Sjón er sögu ríkari Ifýjafasteipasalan Laugaveg 12 — Simi 24300 TIL SÖLU 2ja herb. kjallaraíbúð I rað- húsi við Skeiðarvog, sérinn- gangur, sérþvottahús. Ibúð- in er nýleg og vönduð. 2ja herb. 70 ferm. hæð í sam- býlishúsi við Holtamýri, ibúðin er falleg og björt. 3ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð í sambýlishúsi við Hjarðarhaga. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Langholtsveg. íbúðin er ný- leg og vönduð. Tvær íbúðir í húsinu. 4ra herb. ódýr íbúð við Skipa sund. 4ra herb. vöruduð íbúð á 3. hæð í þríbýlishúsi við Goð- heima. 4ra herb. nýleg i háhýsi við Ljósheima, lyfta. 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi við Karfavog, bílskúr. 5 herb. einbýlishús. ásamt bll- skúr í Smáíbúðahverfi. 5—6 herb. skemmtilegt rað- hús við Sæviðarsund, ásamt stórum kjallara, selst upp- steypt eða lengra komið. Erum með einbýlishús og rað- hús, sem seljast á ýmsum byggingarstigum víðsvegar í borginni, Kópavogi, Garða hreppi og Seltjarnarnesi. Ath., að Um skipti á ibúðum getur oft verið að ræða. Ólafur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum í borginni. Hufum kaupendur að 4ra til 6 herb. íbúðum í sambýlishúsum og sérhæð ir. Miklar útborganir. Til sölu 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Skólagerði, Kópavogi. Selst fokheld. Nýtízku 5—6 herb. íbúðarhæð að mestu fullfrágengin og teppalögð á eftirsóttum stað í Kópavogi.> Þvottahús á hæðinni. Bílskúr. Leitið upplýsinga og fyrir- greiðslu á skrifstofunni, Bankastræti 6. r ASTEIGNASAI AN HÚS & EIGNIR BANKASTRÆTI é Simiri 18B2S — 16437 Heimasimar 22790 og 40863. Vetrarfrakkar Margar vandaðar tegundir nýkomnar. mm ■ mmm ■ danskir Verð frá rúmum kr. 1900,00. Aldrei áður annað eins úrval. GEYSIR HF. Fatadeildin. Framtíðaratvinna Mann vantar til almennra skrifstofustarfa, svo sem verðútreikninga, tollskýrlugerðar o. fl. hjá einu af stærri innflutningsfyrirtækjum í sinni grein. Tilboð óskast send afgr. Mbl. merkt: „Framtíðar- atvinna — 6429“. FISKIJR Útgerðarmenn, fiskverkunarstöð í Reykja- vík óskar eftir að kaupa fisk af bátum í næstu vertíð. — Landanir í Þorlákshöfn koma einnig til greina.* Hægt er að veita ódýra bifreiðaþjónustu í sambandi við viðkomandi báta einnig er fyrir hendi húsnæði undir veiðafæri. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. nóv. nk., merkt: „Fiskur — 2892“. oyftFömb^ Afc ilafmótorar Strömberg-rafmót- orar, vatnsþéttir ávalt fyrirliggjandi, 0,25—11 kw. Gear mótorar 0,75 kw — 3,0 kw. Lægsta fáanlegt Heildsölubirgðir: verð. Hannes Þorsteinsson, heildverzlun Hallveigarstíg 10. — Sími 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.