Morgunblaðið - 14.11.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.11.1965, Blaðsíða 25
Sunnudagur ff. nðv. 1965 MORGU N BIAÐIÐ 25 Irrra Hogarth heitir skozk r — Pabbi, hvað er stærsti fisk- urinn sem þú hefur veitt? — Þú ættir heldur aS spyrja móður þína, ég er búin að gleyma hvað ég sagði henni. Pat: — Það er mjög skemmti- legt, þegar einhver saknar manns. Mike: — Já, en það er enn- þá skemmtilegra að vera við- staddur, þegar einhver saknar manns. kona^ sem býr 1 útjaðri Glasgow. Hún hefur unnið sér það til frægðar að giftast fjórum mönn- um, sem áttu það sameiginlegt að heita Donald Hogarth og lifa þá alla. Aðspurð segir frú Hog- arth, sem er að nálgast áttræð- isaldurinn: Faðir minn hét Brad ley Hogarth, og ég hata að þurfa að skipta um eftirnafn. Það væri fyrir mig eins og að skipta um persónuleika! — o — o — o ------ önnur skozk kona, sem stend ur á níræðu, dvelst á elliheimili í Edinborg. Þegar elliheimiii þetta fékk eitt sinn heimsókn af sjálfri Eiizabetu drottningu, færði gamla konan, sem heitir Maggie Hamilton, henni blóm- vönd, og spur'ði um leið varfærn- islega. — Eruð þér drottningin? Og án þess að biða eftir svari, bætti hún við: — Þér lítið bara ágætlega út! — o — o — o --- Ursula Andress, sú sem lék á móti James Bond í „Dr. No.“ sæll ar minningar, sló nýtt met í ítölsku kvikmyndaverunum, þegar hún kyssti Marcello Mastr olanni í samfleytt 36 mínútur og 26 sekúndur, fyrir framan kvik myndatökuvélina. — o — o — o — Rudolf Faster, bandarískur sportmaður, er frægur fyrir ó- trúlegar sögur sínar, og minna sumar þeirra mikið á sögur Vel- lýgna-Bjarna, nema að munurinn er sá að Bjarni laug áð sveitung- um sínum en Foster þessi lýgur í sjónvarp í Bandaríkjunum, og er þannig nokkur aðstöðumunur á þessum ágætu mönnum. Hér fer ein af sögum Fosters: Eitt sinn, þegar ég var á veið- um í Alaska, og hafði ekki komið auga á eitt einasta dýr á 200 ferkflómetra svæði, var ég búinn með öll mín skotfæri og átti að- eins eina kúlu eftir i byssunni. Ég gerði mér þess ljósa grein að íímanleg velfcrð mín var undir þessari kúlu komið, því ekkert þorp og 'engin bær var í mörg hundruð kílómetra fjarlægð. Þá, allt í einu, þegar ég var örvingl- aður á rangli eftir árbakka, sá ég átta endur fljúga í einni röð beint fyrir ofan höfuðið á mér. Ég mi'ðaði vendilega og hleypti af og sjá! Átta dauðar endur féllu niður, þær lentu á feyskinni trjá grein og brutu hana, greinin datt á hausinn á elg og drap hann, í dauðateygjunum sparkaði elg- urinn í kanínu og kanínan kom fljúgandi á mig með því feikna afli, að ég datt ána og skreiddist upp úr aftur. með vasana fulla af fiski. Þurfti ég ekki að kví'ða matarskorti næstu dægrin- — o — o — o---- Brezka leikkonan Belinda Lee, er líklega þekktari fyrir þrætur sínar við Ginu Lollobrigida en fyrir kvikmyndaleik sinn. Þegar verið var að taka „Hin keisara- lega Venus“ ákvað kvikmynda- félagið skyndilega að fá sér nýja og samningsliprari leilckonu í stað Ginu. Það sem einna mest Belinda Le« fór í taugarnar á Ginu var að sá maður, sem átti að leika á móti henni í þessari mynd var fyrr- verandi Tarzan-leikarinn Rex Baker. Við þessu sagði frú Gina: — Hvað haldið þið að ég sé? Ætti ég að láta einhvern Tarzan fara að draga sig á eftir mér i kvikmynd. JAMES BOND -X— -X—■ -X- -X-- Eftii IAN FLEMING — Eigum við ekkl að koma okkur saman um það Jón, að of þú færð þetta spil tU þess að tolla, þá heldurðu stóðunni. \ StrætisvagnabUstjórlnn: * — Hvað ertu gömul stúlka min? Litla stúlkan: — Ég vil held- nr þurfa að borga fullorðins- gjald, en að koma upp um aid- ur minn. — Heldur enginn póstur í dag — aðeins þessar venjulegu aug- lýsingar. * — Ég er búinn að týna peninga veskinu mínu, sagði Gyðingurinn við félaga sinn. — Ertu búinn að leita í öllum vösum? — Já, allstaðar nema í vinstri - rassvasanum. — Hversvegna leitarðu ekki þar, því þar er veskið líklega- — Ég þori það alls ekki fyrir mitt eigiðborið líf, því að ef það er ekki þar þá dey ég. Draumur Bonds um hamingju með Vesp er, hefur að engu orðið við vitneskjuna En sem njósnari leyniþjónustunnar, var það hlutverk hans að bæta skaðann — ef um leyniþjónustunnar! Ég verð að vara þá við. um dauða hennar og hið tvöfalda lif sem hann gæti. hún lifði. Guð minn góður! Njósnari í aðalstöðv- J Ú M B ö —k— —K— —X— K—■1 Teiknari: J. M O R A Spori hafði átt von á minni eldi, en hann fékk brátt um annað að hugsa, þar sem hann sá hvar tveir bátar sigldu hratt frá ströndinni. Fólk — menn, sem gætu hjálpað þeim frá eynni. — Halló, hrópaði hann af öllum mætti. — Hæ, þið þarna úti. Komið til baka og takið okkur með. Við erum skipbrotsmenn hérna. En annaðhvort náði rödd hans ekki eyr- um þeirra, eða þá að þeir vildu ekki heyra til hans, því að þeir litu ekki við. Þreyttur og sár stóð Spori á ströndinni og horfði á eftir þeim. Svo tautaði hann: — Það er bezt að ég taki með mér nokkr- ar glóðir, áður en flóðið kemur og slekkur eldinn. KVIKSJÁ —<Fróðleiksmolar til gagns og gamans AFUVEBJU DOU MAMÚTARNIR Alveg frá þeim tíma, að vís- lndaleiðangur, sem árið 1901 kannaði túndrusvæðin í Síber- íu, fann lík af mamúti fortíðar- innar svo vel geymdan — þrátt fyrir áraþúsunda legu í fros- inni jöröinni, hafa vísindamenn um heim allan velt vöngum yfir þvi, hver astæðan hefur verið fyrir dauða þeirra. Hann hefur borið svo brátt að, að grasið í háisi niamútanna hefur ekki náð að rotna, áður en frostið lieltók þá. Brezka tíma- ritið „Anitnal Life“ telur sig nú hafa komið með skýringuna á þessu. Hún er sú að hinir fjölmörgu eldgígar á skagan- um Kamtjatka, sem nú cru allir útbrunnir hafi skyndilega byrjað að gjósa og þeytt í loft upp svo mikilli ösku, að sólin hefur ekki náð að koma geisl- um sínum þar í gevn, og hafi það haft í för með sér geysilega snögga hitabreytingu. Hitinn hafi á skömmum tíma fall niður í 150 gráður undir Celsí — núllpúnktinn, og ailt lifan hafi stráfallið, sem það ha orðið fyrir eldingu. það þess vegna að innihald mai og kjöts w- íútanna, sé ja nýtt nú og fyrir þ..sundu ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.