Morgunblaðið - 17.11.1965, Qupperneq 25
I Miðvikudagur 17. nóv. 1965
MORCUKBLAÐIÐ
25
J Ú M B <5
Teiknari; J. MORA
Það umhverfist allt innan leyniþjónust-
unnar, þegar þær upplýsingar koma frá
Bond, að Vesper haíi verið njósnari. Það
verður að breyta öllum dulmálslyklum og
njósnarar leyniþjónustunnar eru aðvarað-
ir. Bond fær síðan fyrirmæii um að koma
aftur til London og gefa skýrslu.
ENDIR
Satt að segja höfum við haft
svo mikið að gera, að við höfum
ekki haft tíma til þess að fara
tii rakarans.
Júmbó ætlaði einmitt að fara að leita að
Spora, þegar hinn síðarnefndi kom þjót-
andi eins og byssukúla. — Hvað gengur
á, spurði prófessor Mökkur. — Vinur okk-
ar er sannarlega ekki vanur að hreyfa sig
svona ákaflega í hitanum.
Spori féll algjörlega saman meðan hann
sagði þeim sögu sína samhengislaust. —
Það er ekki vitund skritið þótt þetta sé
eyðiey, stundi hann, þegar hún fær mann-
ætur í heimsókn. — Ómögulegt, sagði
Júmbó, þetta hlýtur að vera eitthvað, sem
þig hefur dreymt, Spori.
— Já, en ég sá eldstæðið þeirra, þráaðist
Spori við. — Og þér hafið kyndilinn þarna
sem sönnunargagn, sagði prófessorinn
hugsandi.
K VI K S J Á —k— —-k— —-K—• Fróðleiksmolar til gagns og gamans
Fyrir utan skóla einn hafði
verið kamið fyrir skilti, sem á
stóð: Akið varlega — skóli. -
Valdið ekki slysum á börnum.
Litlu síðar hafði einhver bætt
við fyrir neðan: — Bíðið þang-
að til kennararnir koma.
FLORENCE NIGHTINGALE
Florence Nightingale (1820—
1910), var dóttir ensks búgarðs-
eiganda, og vakti snemma á sér
athygli fyrir gáfur og fegurð.
Strax á unga aldrei fór hún að
finna til tómleika selskapslífs-
ins og tilgangsleysi hversdags-
lífsins var henni kvöl. Hún
hafði vanizt því, sem ung
stúlka að fylgja móður sinni,
er hún fór í sjúkravitjanir til
fátæklinganna í sókninni. Hún
hafði alltaf blóm meðferðis til
þess að færa sjúklingunum og
innan skammt fannst henni
sjúkrun sjúkra vera köllun sín.
Hún sneri sér þá til Elizabeth
Fry, sem vakið hafði mikla og
verðskuldaða athygli fyrir frá-
bær störf í að bæta hag fanga
í Lundúnafangelsunum, og
hún benti þessum ákafa að-
dáenda sínum á nýstofnaða
þýzka diakonissustofnun í Kais
erswerth. Það olli forráðamanni
stofnunarinnar nokkurri um-
hugsun, er hann fékk umsókn-
ina frá hinni auðugu og við-
kvæmu ensku stúlku, því að
hinar verðandi diakonissur
voru flestar ómenntaðar, þýzk-
ar bændastúlkur. En það kom
ekki að sök, þótt Florence kæmi
úr annarri stétt en flestar stall-
systur hennar, því að hún vann
af miklu kappi við gólfþvott,
matartilbúning, hreingerningar
og annað sem viðkom hjúkrun,
og ást hennar til köllunarverks
síns hafði i engu breytzt, þeg-
ar hún sneri aftur til Eng-
lands.
útundan í samningagerðum, sök-
um þess að hún þótti helzt til
þybbin og svelti sig í heii níu
ár til að ná keppinauti sínum,
Renötu Tebaldi, kom baðgestum
við Miðjarðarhafið mjög á óvart
fyrir skömmu, er hún birtist í
baðfötum, sem opinberuðu nýj-
ar og glæsilegar línur. Callas á
að leika á næstunni fyrsta hlut-
verk sitt í kvikmynd. Hún syng-
ur og leikur „Tosca“ Puccinis I
Róm.
Robert Moses, forstjóri Heims-
sýningarinnar í New York, sem
lognaðist út af fyrir skömmu
eins og kunnugt er, varð æfa-
reiður er reist var heljarstórt
skilti án hans vitundar, með orð-
unum: — Ef þér viljið flýja
múginn og háreystina og leita að
ró og einveru, heimsækið Heims-
sýninguna.“ Það var auglýsinga-
firma sem setti þetta skilti upp,
til þess að „reyna að bæta úr
á óeigingjarnana hátt, þeim
skorti á aðsókn, sem hrjáði
Heimssýninguna.“
~>f —X-- Eftir IAN FLEMING
Þegar hann Sámur gamli varð
110 ára fór blaðamaður á vett-
vang til þess að eiga við hann
eamtal.
—• Segið mér, Sámur, spurði
hann fyrst, hverju þakkið þér
þennan háa aldur?
— Fyrst og fremst því, að ég
hefi alla ævi verið piparsveinn.
Hjónabandið er aðeins fyrir kon-
ur, en karlmenn eiga alls ekki
að binda sig í hjónabandshlekk-
ina, svaraði Sámur gamli spek-
ingslega.
sem varð ákaflega glaður yfir
þessari rausn konungs. Á einka-
strönd klúbbsins er sandur frá
öllum frægustu baðströndum
Það kom fyrir á frönsku her-
skipi að ungur liðsforingi fékk
skipun um að reikna út sólar-
hæðina og taka staðarákvörðun
skipsins. Er hann hafði það gert
lét hann yfirmann sinn fá út-
reikningana.
Nokkru síðar fékk liðsforing-
inn skipun um að tala við yfir-
rnann sinn og þegar hann kom
í brúna sagði yfirmaðurinn og
var mjög hátíðlegur á svip.
— Ungi maður, takið ofan, þvi
að við stöndum á heilögum stað.
— Ég skil ekki almennilega,
herra, svaraði liðsforinginn undr
andi.
— Eftir útreikningum yðar að
dæma, þá erum við staddir núna
inn í kórnum í Péturskirkjunni
í Róm.
heims,svo sem Acapulco, Copa-
cabana, Puerto Rico, Brighton,
Hin einþykka söngkona María
Callas, sem eitt sinn varð oft
JAMES BOND
FoTk uFvTön verola
Lyftustúlkan var orðin dauð-
þreytt þegar leið að lokun verzl-
unarinnar. Síðasti farþeginn
var feit og sælleg frú, sem talaði
í sífellu.
— Segið mér góða mín, sagði
sú feita, ef taugin sem heldur
lyftunni uppi, slitnar, fellur hún
þá niður í djúpið?
— Það fer alveg eftir því,
hvernig lífi þér hafið lifað, frú,
•varaði stúlkan þurrlega.
Hussein Jórdaniukonungur var
fyrir skömmu staddur á hinum
rándýra Siesta-strandnæturklúbb
í Antibes á frönsku Biáströnd-
inni. Þar kómst hann að raun
um, sér til sárrar hryggðar, að
í hið heimsfræga „sandsafn" nær-
urklúbbseigandans, Pierre Lap-
orte, vantaði Jórdaníusand frá
strönd Rauðahafsins. Þegar Huss-
ein var kominn heim til sín, lét
hann bæta úr þessu vandræða-
máli hið bráðasta. Hann lét senda
750 kíló af sandi i 15 sekkjum
í flugpósti til vinar síns Laporte,
Miatni, Ostende, Torremolinos,
Haifa og mörgum stöðum fleiri.
Aldo nokkur Pausich frá Tur-
in getur ekki gengið að eiga unn-
ustu sína Giogina Prota, vegna
þess að nægilegar heimildir um
uppruna hans liggja ekki fyrir.
Pausich lett fyrst dagsins ljós á
uxakerru, í undanhaldi ítala í
Líbíu, meðan á bardögum
þeirra og Breta stóð 1941. Her-
læknirinn, sem tók á móti hon-
um, féll skömmu seinna og ráð-
húsið þar sem móðirin tilkynnti
um fæðinguna var eyðilagt í
sprengjuárás. Eina huggun
ítalska skrifstofubáknsins til
handa Pausich er þessi: Hann var
tekinn úr herþjónustu og hann
þarf ekki að borga neina skatta.