Morgunblaðið - 17.11.1965, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 17. nóv. 1965
Valsstúlkur keppa
um Evrópublkar
Mæta norsku meisturunum I
keppni um eitt af 8 sætum
í úrslitum
VALUR er meðal félaga þrettán þjóða sem tilkynnt hafa
þátttöku í keppni kvenna um handknattleiksbikar Evrópu.
Aðeins meistaralið hvers lands hefur rétt til þátttöku. Lið
Vals hefur verið íslandsmeistari undanfarin ár og hefur í
haust sýnt meiri yfirburði en sennilega eru dæmi til í keppni
kvenna í handknattleik.
Valsliðið má hiklaust telja
mjög gott félagslið. Innan vé
bandi liðsins’ • eru flestar
„beittustu“ stjörnur landsliðs-
ins. Það hefur sýnit sig í síð-
ustu landsleikjum kvenna að
©kkar landslið stendur að
baki þeim beztu i Evrópu. Það
er hins vegar ólíklegt að okk-
ar dómi að Valsliðið, sem nú
er okkar langbezta félagslið,
standi langt að baki beztu fé-
lagsliðum erlendis. Hér dreif-
ost stjörnumar á færri félög
en erlendis og hér nýtur Val-
ur þess nú að eiga kjamann
í kvennahandknattleik lands-
★ Fyrirkomuiag
Eins og fyrr segir höfðu
meistaralið 13 landa tilkynnt
þátttöku er fresturinn rann út.
Ákveðið er að 10 þeirra taki þátt
í undankeppni. Spartacus frá
Ungverjalandi og HG frá Dan-
mörku þurfa ekki að leika í und
ankeppninni og ein þjóð til við-
Olympíuleikur
í Montreul?
MONTREAL í Kanada mun
saekja um að fá að halda Olym-
píuleikana (sumarieikana) 1972,
að því er borgarstjórinn þar upp
lýsti á blaðamannafundi í dag.
Sagði borgarstjórinn að umsókn-
in yrði fyrst send kanadisku
Olympíunefndinni, en fyrir
1. jan. rynni út umsóknarfrest-
urinn til að halda OL-leikana og
þá yrði umsóknin að vera komin
til alþjóða Ol-nefndarinnar. Á
fundi þeirrar nefndar í Lausanne
í apríl 1966 verður tekin ákvörð
un um hvar Ol-leikarnir 1972
fara fram.
bótar verður „valin“ af Evrópu-
sambandinu til að losna við und
ankeppnina. Ákvörðun hefur
ekki verið tekin um hver hún
verður. Hinar þjóðirnar verða
eftir drætti að keppa saman tvær
og tvær og þær fimm sem með
sigur fara af hólmi komast ásamt
hinum þremur fyrrnefndu í loka
keppr.ina.
★ Valur og Noregsmeistarar
Danska blaðið Politiken skýrir
svo frá á dögunum að þó enn
sé ekki ákveðið til íullnustu um
framkvæmd undankeppninnar,
sé það þegar fastmælum bundið
að Valsstúlkumar og Noregs-
meistaramir keppi sín á milli um
eitt af 8 sætum í lokakeppninni.
Segir blaðið að dönsku meistar-
arnir HG andi léttar við þá frétt,
því að þeir hafi óttast að íslend-
ingar og Danir lentu saman, en
slíkt hefði leitt af sér meiri kostn
að en Danmerkurmeistararnir
hefðu auðveldlega getað staðið
straum af.
Fréttaritari Politiken segist og
vita það að í öðrum undanúrslit-
um mætist meistaralið V-Þýzka-
lands og Austurríkis.
Þátttakendur í strákamótunium í
stjórn knattspyrnudeildar F. H.
Hafnarfirði, ásamt Albert Guðmundssyni og meðumum ur
Strákarnir í Hafnarfirði
KEPPENDUR í’ strákafélaga-
mótunum í Hafnárfirði komu
saman s.l. sunnudag í Alþýðu
húsinu í Hafnarfirði, þar sem
þeir sátu ' eftirmiðdagsboð
(Appelsin, rjómnterta og aðr-
ar kræsingar) er Albert Guð-
mumdsson og Axel Kristjáns-
son buðu þeim til, en þeir
gáfu bikara þá sem keppt var
um í mótunum, en bikarana,
sem eru fagurlega ágrafnir,
afhenti Alebrt Guðmundsson,
en auk þess voru sýndiar knatt
spyrnumyndir.
Þetta er atimað sumarið
sem knattspyrnudeild F.H. efn
ir til keppni milli hinna ýmsu
strákafélaga í Hafnarfirði. —
1 ár var keppni þessi mun
formmeiri, þar sem Albert
Guðmtmdsson og Axel Krist-
jánsson höfðu gefið bikara til
að keppa um vor og haust.
I vormótinu var keppt í 6
manma liðum og tóku þá þátt
í mótinu fjögur félög, Sparta,
Spyrnir, Sprettur og Fálkinn
og sendu félögin aogb lið tii
keppninnar, en leikirnir fóru
fram á strákavellinum á
Hamarskotstúninu. Keppnin
Judo-hókin
FYRIR nokkru kom út bók, sem
ber hið látlausa nafn: JUDO-
BóKIN. Þetta er fyrsta bókin,
sem kemur út á íslenzku um
japönsku glímuna judo. Hún er
þýdd úr ensku af Torfa Ólafs-
syni og hefur þýðingin tekizt
vel, en Bókaútgáfan Suðri gefur
hana út.
Þetta er snotur bók, 181 bls.,
prentuð á góðan pappír. og inn-
bundin. Höfundar bókarinnar
eru tveir mjög kunnir judo-kapp
Þróítur vann IR 13-i
ÞRÓTTUR og ÍR mættust í mfl.
karla í Rvikurmótinu í hand-
knattleik á sunnudaginn.. Þetta
eru liðin sem neðstu sætin skipa
í mótinu að þessu sinni og varð
lengi framan af jöfn barátta, en
á síðustu mínútum leiksims tóku
Þróttarar af skarið og sigruðu
13—8.
Þróttur hafði forystu allan
fyrri hálfleikinn, komst m. a. í
4—1 í byrjun. En í leikhléi var
staðan 6—4.
Eftir hlé kom ungur en efni-
legur leikmaður Ólafur Tómas-
son inn á hjá ÍR. Hann skoraði
3 fyrstu mörkin, þannig að ÍR
háði forystu 7—6. Halldór Braga -
son jafnaði fyrir Þrótt en Ólafur
náði aftur forystu fyrir ÍR úr
vítakasti.
En þar með var leikurinn all-
ur hjá ÍRingum. Það er eins og
hið unga lið félagsins þoli ekki
jafnan leik éða eygja möguleika
á sigri. ír-ingar skoruðu ekki eft-
ir þetta en Þróttur bætti 6 mörk-
um við og vann 13—8.
Hjá Þrótti voru þeir Axel Ax-
elsson og Haukur Þorvaldsson
beztu menn en hjá ÍR vakti Ól-
afur Tómasson mesta athygli.
Einnig vakti Vilhjálmur Sigur-
geirsson athygli fyrir góðar send-
ingar inn á línu. En ÍR liðið er
ungt og án efa vaxandi. Þar heí-
ur næstum algerlega verið skipt
um „áhöfn“ frá því fyrir 2 árum
og mest þó á síðasta ári
ar, R. Bowen 4. dan, tók þátt
1 heimsmeistarakeppni í judo
1956 og stóð sig mjög vel; hann
er nú þjálfari hjá Budokwai í
London. Hinn er ungur læknir
í London og hefur hann getið
sér góðan orðstír, einkum í judo
keppni háskólamanna.
Höfundarnir segja í foimála,
að bókin sé einkum skrifuð fyrir
byrjanda, sem nemur judo undir
handleiðslu kennara, en þótt svo
sé, tel ég hana betri til sjálfs-
náms (ef hægt er að tala um
sjálfsnám í íþróttum) en flestar
judobækur sem ég hef séð, sér-
staklega fyrir þá, sem hafa ekki
mikla reynslu í judo, því að hún
gefur svo góða skýringu á hvað
felst að baki æfingunum og
íþróttinni sjálfri, t.d. hvernig
hægt er að samhæfa þjálfunina
markmiðum manna í judo. Kafl-
inn um sjálfsvörn opnar áreiðan
lega augu ýmissa, sem á slíku
hafa áhuga, hvað sjálfsvörn raun
verulega er og sveipar burtu
þeim „rómantíska dularhjúpi"
sem auglýsingar og kvikmyndir
hafa ofið um þá hlið judo.
Judo-bókin skiptist í 9 aðal
kafia, og er drepið á sögu judo-
íþróttarinnar og hvað judo er,
undirbúningsæfingar, fallbrögð,
judoþjálfun judo fyrir lengra
komna, sjálfsvörn o.fl., þá er í
henni orðasafn, en við judo-
kennslu eru jafnan notuð hin
jap>önsku heiti á æfingunum og
brögðunum. í henni eru 65 skýr-
var mjög jöfn og tvisýn, en
sigurvegari varð A-lið Spretts.
Fimm félög tóku þátt í
haustmótinu: Sparta, Sprett-
ur, Elding, Geysir og Fálkinn.
Keppt var í 11 manma liðum
og fóru leikimir fram á knatt
spyrnuvellinum í Hafnarfirði.
— Leiklrnir voru mjög
skemmtilegir, enda leikmenn
margir mjög góðir þótt ungir
séu, hámarksaldur 15 ára.
Sprettur og Fálkinn reynd-
ust sterkustu liðin og kepptu
því til úrslita. Staðan var 1:1
í hálfleik, en að lokum sigraði
Fálkinn 5-: 3 og þóttu það
mjög sanngjörn úrslit.
í mótum þessum munu hafa
tekið þátt um 100 til 120
strákar úr öllum bæjarhlutum
Hafnarfjorðar.
Þórir Jónsson fyrirliði Spretts tekur við vormótsbikarnum.
ingamyndir auk þess eru 24
ljósmyndir, innlendar og eriend-
ar, þar af eru 12 myndir af hin-
um heimsfræga judokappa Kisa-
buro Watanabe, og eru með þeim
skýringar eftir hann sjálfan sem
hann sendi mð myndunum, sér-
staklega í tilefni af hinni ís-
lenzku útgáfu bókarinnar. Á
myndunum sést Watanabe m.a.
vera að kenna ísl. judomönnum.
Það er mikill fengur fyrir ís-
lenzka judomenn að fá þessa
bók, og vil ég benda þeim á að
útvega sér hana, en hún fœst
í öllum bókabúðum, og lesa hana
vel. í henni eru mjög góðar leið-
beiningar um æfingar og undir-
stöðu judo. Bókin er skrifuð af
mönnum sem hafa mikla þekk-
ingu á judo og gera sér glögga
grein fyrir hvar skórinn kreppir
að varðandi kennslu og æfingar.
Sigurður H. Jóhanflsson.
Þjóðverjor
í loknbeppnina
V-Þjóðverjar tryggðu sér rétt
til lokokeppninnar um heims-
meistaratitil í knattspyrnu á
sunnudag með sigri yfir Kýpur.
Unnu Þjóðverjar með 6-0 í leik
á Kýpur. Þeir hljóta með því 1.
sætið í sínum riðli undankeppn-
innar með 7 stigum, en Svíar
hlutu 5 stig. Kýpur hlaut ekkert
stig í keppni riðilsins.
Sviss í úr-
slitakeppninn?
SVISS sigraði Holland með 2—1
í knattspyrnulandsleik s.l. sunnu
dag. Kom sigurmarkið 2 mín.
fyrir leikslok. Leikurinn fór fram
í Bern og var liður í undan-
keppni um heimsmeistaratitilinn.
Eftir þessi úrslit bendir allt
til þess að Sviss og N-írland
verði að leika aukaleik um það,
hvort landanna komizt í úrslita-
keppnina. S viss hefur nú forystu
í 5. riðli, hefur 9 stig eftir að
hafa lokið öllum sínum leikjum.
N-írar hafa 7 stig en eiga eftir
að mæta lakasta liði riðilsins,
liði Albaníu.
í leiknum á sunnudag léku
Svisslendingar með 10 manna lið
mestan hluta síðari hálfleiks er
v. framv. varð að yfirgefa völl-
inn vegna meiðsla. Sviss hafði
forystu í hálfleik, 1—0 en fljótt
náðu Hollendingar að jafna. Und-
ir lokin voru 48000 áhorfendur
mjög samtaka um að hvetja
heimaliðið og hlutu laun í sigur-
markinu 2 mín. fyrir lok leiksins.
VILHJALMUR ÁRNflSON hrl.
TÓMAS ÁRNASON hdl.
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
lbaabarbankalHisiiiu. Síuiar Z4G3S 0910307