Morgunblaðið - 20.11.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.11.1965, Blaðsíða 5
Laugardagttr 20. nóv. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 5 / Hinn slæll (Sbr. tillögu Björns Guðmundssonar á borgarstjórafundi 16. þ.m.). Það verður hér í borg ei bylting smá, sem ber að meta að verðugu og þakka: Þvottakonur háum hælum á, og hollyvúddskar bæði að reyna og sjá, sem þurfa ei annað en að ýta á takka. Ég hef einmitt lengi þetta þráð, — það er að segja — í hljóði, bak við tjöldim Ég þakka Bimi þetta snjalla ráð tii þjóðarheilla, — er betur að er gáð. Nú fer ég að vinna frameftir á kvöldin. KELI. FRETTIR Basar verður haldinn kl. 3 sunnudaginn 21. nóv. á veg- um Vinahjálpar; en það er klúbbur eiginkvenna sendi- ráðsstarfsmanna hér og ís- lenzkra kvenna ,en margir aðrir aðiljar rétta hjálpar- hönd. Allur ágóði af basarn- um rennur til styrktar van- gefinum börnum. Vænzt er fjölmennis á basarnum. Hjálpræðisherinn. Sunnudag eru samkomur kl. 11 og 20:30. Ræðumenn verða kafteinn Ernst Olssen og lautin- arit Alma Kaspersen. Allir eru hjartanlega velkomnir. SJálfstaeðiskvennafélagið HVÖT heldur fund mánudagskvökvöldið 22. nóv. kl. 8.30. Frú Ragnhilidur Helga- dóttir fyrrv. alþingismaður segir frá þingi Bandalags Evrópukvenna í Vínaborg, er hún var þar fyrir stuttu. 6ýnd kvikmynd um frystingu mat- væla. Frú Sigríður Haraldsdóttir hús- mæðrakennari sýnir myndina og •kýrir hana. Kafifidrykkja. Allar sjálf ptæðiskonur velkomnar meðan hús- rúm leyfir. des. frá kl. 13—21. Kvenfélag Neskirkju. Afmælisfund- ur félagsins verður haldinn þriðju- daginn 23. nóv. kl. 8:30 í Félags- heimilinu. Skemmtiatriði. Afmælis- kaffi. Stjórnin. Langholtssöfnuður. Kynrfingar- og spilakvöld verður haldið í safnaðar- heimilinu sunnudagskvöldið 21. nóv. kl. 8 stundvíslega. Safnaðarfólk vellkomið með gesti. Vetrarstarfs- nefnd. Hvítabandskonur! Vinsamlegast. munið basar félagsins, sem haldinn verður í Góðtemplarahúsinu, 22. nóv. n.k. Munum þeim, er gefnir verða og útvegaðir, skal komið til einhverr- ar konu 1 stjórninni, eða basarnefnd- inni, en í henni eru þessar konur: Frú Steinunn Thorlacius, Sigluvogi 7. Unnur Ragna Benediktsdóttir, Sig- túni 45_ Halldóra Jónsdóttir, Vestur- götu 33. Guðlaug Guðmundsdóttir, Njálsgötu 78. Guðbjörg Þórðardóttir, Hjarðarhaga 24 og Sigurbjörg Sigur- jónsdóttir Meistaravöllum 27. Frá kvenfélaginu NJARÐVÍK. Basar inn verður 28. nóv. Vinsamlega skilið munum til basarnefndar. Basar kvenfélagsins Fjólu, Va*ns- leysuströnd verður í Barnaskólanum sunnudaginn 28. nóv. kl. 4 síðdegis. Kvenfélag Ásprestakalls heldur Basar 1. desember kl. 2 e.h. i Lang- holtsskóla þeir ^em vildu gefa muni snúi sér til: Guðrúnar S. Jónsdóttur, Hjailaveg 35 sími 32195, Oddnyjar. Waage, Skipasundi 37 sími 35824, t>or- bjargar Sigurðardóttur, Selvogsgrunni 7 sími 37855 og Stefaníu Önundardótt- ur, Kleppsveg 52 4. hæð. h. i Skógræktarfélag Mosfellshrepps heldur bazar að Hlégarði sunnudag- inn 5. des. Vinsamlegast komið mununum til stjórnarinnar. Akranesferðir: Sérleyfisbifreiðir Þ.t>.Þ. Frá Reykjavík alla daga kl. 8:30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nema laugardaga kl. 2 frá BSR. sunnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 alla daga nema laugardaga kl. 8 og sunnudaga kl. 3 og 6. Flugfélag íslands hf. Millilandaflug: Gullfaxi fór til Glasgow og' Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í morgun. Vænt anlegur aftur til Rvíkur kl. 16:00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Húsavíkur og Sauðár- króks. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Ausiturlandshöfnum á norðurleið. Esja er á Vestfjarðarhöfnum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Herðubreið er í Rvík. H.F. Jöklar: Drangajökull fór í gær- kvöldi frá Hamborg til Rvíkur. Hofs- jökull er væntanlegur til Gloucester í dag frá Dublin. Langjökull er í Belfast. Vatnajökull kom 1 gær til Rvíkur frá London, Rotterdam og Hamborg. Loftleiðir h.f.: VilhjáLmiur Stefánsson er væn-tanlegur frá NY kl. 10:00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11:00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg bi. 01:45. Heldur áfram til NY kl. 02:45. Snorri Sturluson fer til Óslóar, Kaupmannahafnar og Helsingfors kl. 10:45. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Ósló kl. 01:00. Leifur Eiríksson ér væntanlegur frá NY kl. 02:00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 03:00. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell átti að fara í gær frá Gloucester til Rvíkur. Jökulfell er væntarilegt til Camden í dag. Dísarfell fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar. LrtlafeU er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Helgafell er í Helsingfors, fer þaðan til Len.in" grad og Ventspils. Hamrafell fór í gær frá Santa Cruz de Tenerife til Lissabon og Amsetrdam. Stapafell er á leið frá Austfjörðum til Rvikur. Mælifell er í Bordeaux, fer væntanlega þaðan 24. þjn. til íslands. Hafskip h.f.: Langá er á Siglufirði. Laxá fór frá Hull 18. þ.m. til Rvíkur. Rangá er á Akureyri. Selá er í Ham- borg. Tjamme er á Seyðisfirði. Fribo Prince fór frá Vestmannaeyjum 18. þm. til Calais. Urkersingel fór frá Seyðisfirði 19. þ.m. til Stavanger og Fredriksstta. Eimskipafélag íslands hf: Bakka- foss fer frá Hull 19. til Rvíkur. Brúar- foss fer frá ísafirði 19. þm. til Bíldu- ! dal# Patreksfjarðar, Grundarfjarðar og Rvíkur. Dettifoss fór frá Akureyri 11. þm. til Gloucester, Cambridge og NY. Fjallfoss fór frá Seyðisfirði 13. þm. til NY. Goðafoss fer frá Stykkishólmi í dag 19. þm. til Patreksfjarðar, Tá^kna fjarðar, Bíldudals, Flateyrar, ísafjarð- ar og norður og austurlandshafn?. I Gullfoss fer frá Hamborg 18. þm. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til j Rvíkur 19. þm. frá Kaupmannahöfn. Mánafoss fer frá Antwerpen 19. til Hull og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Kaupmannahöfn 22. þm. til Rotter- dam, Hamborgar og Rvíkur. Selfoss fór frá NY 12. þm. væntanlegur til Rvíkur síðdegis ídag 20. þm. Skóga- foss kom til Rvíkur 16. þm. frá Ham- borg. Tungufoss fór frá Tálknafirði 19. þm. til Bíldudals, Þingeyrar og ísafjarðar. Askja kom til Rvíkur 17. frá Kristiansand. Katla fer frá Ham- borg 19. þm. til Rvíkur. Echo fór frá Rotterdam 18. þm. til Seyðisfjarðar og Austfjarðahafna. Utan skrifstofutíma eru sskipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-14-66. Fíladelfia, Reykjavík: Sunnudags- lcvöldið 21. nóv. kl. 8.30, almenn sam- koma. Á henni tala Guðmundur Mar- kússon og Hallgrimur Guðmundsson. Cafnaðarsamkoma kl. 2 sama dag. Merkjasöludagur Styrktarfélags van gefinna er á morgun, sunnudaginn 21. »óv. Merkin verða afhent sölubörn- um I Barnaskólum Reykjavíkur og Hágrennis kl. 10 á sunnudagsmorgun. Kristileg samkoma verður í sam- komusálnum Mjóuhlíð 16 sunnudags- kvöldið 21. nóv. kl. 8. Allt fólk hjart- •n e?a velkomið. K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði. Al- menn samkoma sunnudagskvöld kl. 8.30 Ólafur Qlafsson kristniboði talar. Unglingadeildin mánudagskvöld kl. 8. Bræðrafélag Bústaðasóknar. Fundur verður í Réttarholtskólá mánudags- kvöldið kl. 8.30. Stjórnin. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er á Laufásveg 41. (Farfugla- heimilið). Sími 10785. Opið alla virka daga kl. 10-12 og 1-5. Styðj- ið og styrkið Vetrarhjálpina. Vetrarhjálpin í Reykjavík. Kvenfélag Langholtssafnaðar held- lir jólabasar sinn i Safnaðarheimili. Langholtssafnaðar laugardaginn 4. des. Gjöfum veitt móttaka og upp- lýsingar gefnar hjá: lngibjörgu Þórð- ardóttur, Sólheimum 17, sími 33580, Kristínu Gunnlaugsaottur Skeiðar- vogi 119 sími 38011, Vilhelmína Bier- ing, Skipasundi $7, sími 34064, og I Safnaðarheimilinu föstudaginn 3. Sunnudagaskólar Suuudagaskóli K.F.U.M. og K. í Reykjavík og Hafnarfirði kl. 10.30 á hverjum sunnudegi. Sunnudagaskóli Fíladelfíu kl. 10:30 á þessum stöðum: Hátúni 2, Hverfisgötu 44 og Herjólfsgötu 8. Hafnarfirði. Sunnudagaskóli Hjálpræðis- hersins er á hverjum sunnudegi kl. 2. e.h. Öll böm velkomin. M inningarspjöld Minningarspjöld Blómsveigssjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur fást keypt i bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, frk. Guðfinnu Jóns- dóttur, Mýrarholti við Bakkastíg, hjá frú Guðrúnu Jóhannsdóttur, Asvalla- götu 24, frú Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, frú Emelíu Sighvats- Vísukorn Með kæti og ástúð þær koma þeim til og kænlega vita, hvað gengur Þið eldist, en ég sem veit, hvað ég vil, tel vitlaust að draga það lengur. KrLstján Helgason. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Björg Tómasdóttir og Hjálmtýr Axel Guðmundsson. Heimili þeirra er að Hæðargerði 18. Hinn 17. nóv. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Ólöf Hafdís Gunnarsdóttir, öldutúni 4, Hafn- arfirði og Viðar Sigurðsson, Skúlagötu 9, Borgarnesi. Heilræðnhorn Láttu fátt í ljóðagerð, lýsa háttum manna. Gakk þú sátt, ef glöpin sérð Gæfu áttu sanna. Kristín Sigfúsdóttir frá Syðri Völlum. Minningarspjöld Minningarspjöld Styrktar og sjúkra- sjóðs verzlunarmanna fást hjá Rit- fangaverzlun V.B.K. Atvinna Stúlkur vantar í biðskýlið á Hvaleyrarholti, Hafnar- firði. Vaktavinna. Upplýs- ingar í síma 51889. Keflavík — Suðurnes Síðustu ljósböðin fyrir jól eru byrjuð. Nokkrir timar lausir. Pantið fljótt í síma 1212. Nuddstofan, Keflavík. Keflavík Til sölu Volkswagen (rúg- brauð) árg. ’58. Nýleg vél og á góðum dekkjum. Upp lýsingar í síma 2112. Húshjálp Unglingsstúlka eða eldri kona óskast til heimilis- starfa í 1—2 mánuði. Upp- lýsinagr í síma 14220. Billiardborð Nýtt billiardborð með gúmmíbatta og tilheyr- andi, til sölu. Til sýnis Hraunteig 5, eftir kl. 7. — Skni 34358. Mosaik — Mosaik! Seljum Mosaik-afganga með 10—20% afslætti. Málarabúðin, Vesturg. 21. Akranes — Borgarnes Hreinsum teppi og hús- gögn í heimahúsum. Verð- um þarna næstu daga. — Pantið í síma 37434. ATHUGIÐ að borjð saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum bíoðum. Félagsstarfssemi Til leigu í miðbænum rúml. 150 ferm. II. hæð (3 herb. -f- góður salur). Sér inngangur frá götu. Leigutaki getur fengið keypt borð, stóla o. fl. Fyrir- spurnir sendist afgr. Mbl. merkt: „Félagsstarfsemi — 2910“. Hef opnoð teiknistofu Hlégerði 20, Kópavogi — Sími 40418. Teikna, Innréttingar íbúðarhús — Skrifstofur — Verkstæði o. fl. SIGURGÍSLI SIGURÐSSON, húsgagna-arkitekt. IMýkomið mikið úrval af THRICELE nælonblússum með löngum ermum, pífa í háls og framan á ermum, svart og Ijósblátt. Einnig CHARMINEN nælonblússur erma- lausar eða með löngum ermum. Margir litir. Laugavegi 54 — Sími 19380. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. FÁLKINN V I K U B l A Ð Grettisgötu 8 — Simi 16481. Samkvœmiskjólar stuttir og síðir. Frönsk blúnda, austurlenzkt silki. KJÓLASTOFAN, Vesturgötu 52, sími 19531. Mjög góður Vauxhall 452 til sölu. — Upplýsingar eru veittar í Bílastöðinni, Borgartúni 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.