Morgunblaðið - 20.11.1965, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.11.1965, Blaðsíða 32
Lang stærsta og fjölbreyttasta blað landsins Helmingi utbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 266. tbl. — Laugardagur 20. nóvember 1965 út af Suðurnesjavefjl ÚTL.EIGUBfl<L fór út af Suður- nesjavegi fyrir afan Jófríðarstaði W. langt gengin eilefu í gaer- kveldi (föstudagskvöld). Kona, eem var ein í bílnum, mun bafa blindiaat af ljósum bíls, er kom á mó'ti henni, svo að hún missti vald á farartækinu. Fór bíllinn út af veginum og kom niður á þakið. Konan slapp ómeidd, en biliinn er mikið skemmdur. Gullfaxi á Patreksfjarðarflugvelli við Sauðlauksdal í gær. (Ljósm. Mbl. Sveinn Þormóðsson) Sjá grein á bls. 13. Iðnaðarbankinn opn- ar útibú á Akureyri 1UNAÐARBANKI íslands h.f. opnar útibú á Akureyri í dag. Er það til húsa að Geislagötu 14 í neðstu hæð Sjálfstæðishússins, en bæð þessa keypti Iðnaðar- bankinn fyrir nokkru. Útibús- stjóri er Sigurður Ringsted, sem áður var aðalgjaldkeri Lands- bankans á Akureyri og gjaldlkeri Jóhann Egilsson, fyrrverandi póstfulltrúi. Iðnaðarbankinn hóf starfsemi sína 1953. Á sl. ári opnaði bank- inn útibú í Hafnarfirði, og er útibúið á Akureyri annað útibúið frá bankanum. Iðnaðarbakinn annast auk innlendrar banka- starfsemi rekstur og umsjón Iðn- lánasjóðs. í tilefni opnunar úti’búsins mun bankaráð og bankastjórar Iðnað- arbamkans hafa mó'ttöku fyrir þá, sem árna vilja Akureyrar- útibúi bamkans heilla í Sjá.lf- stæðishúsinu á Akureyri kl. 2—4 í dag. Sýtiing Jóns Engilberts YFIR 1000 manns hafa nú heim- sótt málverkasýningu Jóns Eng- ilfberts í Listamannaskálanum, og 10 myndir selst. Á sýningunni eru 50 verk, sem listamaðurinn hefur málað frá því hann hélt hér síðast sýnimgu fyrir 3 árum. Stærsta verk sýningarinnar er ,,Tötfrar íslands", 3x2,40 m. að stærð, og var það verk á sýningu í Den Frie í Kaupmannahöfn í haust, og hlaut þar lotfsamlega dóma í döns'kum blöðum. Sýn- img Jóns er opin daglega frá kl. 2—10 til 28. nóvember. Bankanum skylt að veita ríkisskattstjóra uppiýsingarnar Olafur Kvaran latinn ÓLAFUR Kvaran, rits.’nastjóri, lézt í sjúkrahúsi hér í borg í gær. Hafði hann verið veikur síðan í vor og legið í sjúkrahúsi í nokkrar vikur. Ólafur Kvaran var fæddur vestur á Breiða'bólsstað á Skóg- arströnd 5. marz 1897, sonur séra Jósefs Hjörleifssonar (prófasts á Undirfelli Einarssonr.r) og konu hans, Lilju Mettu Ólafsdóttur (kaupmanns í Hafnarfirði Jóns- sonar). Ólafur ólst upp í Reykja- vik hjá móðursystuir sinni, Val- gerði Ólafsdóttur, og manni henna.r, Karli Nikulássyni. Hann varð gagnfræðingur á Akureyri árið 1914. Símritun lærði hann á A'kureyri og varð símritari á Seyðisfirði 1915 og stöðvarstjóri ritsímastöðvarinnar á Borðeyri 1023. Árið 1928 varð hann ritsímastjóri í Reykjavík «!g gegndi því starfi síðan. Ólafur Kvaran var kvæntur Elisabetu Benediktsdóttur (Jóns- sonar smiðs á Seyðisfirði Jóns- sonar prests í Reykjahlíð Þor- steinssonar). Elísa'bet lézit árið 1058. Þau áttu þrjú börn, Jón Kvaran, símritara á Brú í Hrúta- EINS og Morgunblaðið skýrði frá í gær óskaði ríkisskattstjóri fyrir nokkru eftir því, að saka- dómur felldi úrskurð um upp- lýsingaskyldu banka um við- skipti í ákveðnu tilfelli, sem skattayfirvöld höfðu til athug- unar. Úrskurðurinn var kveðinn upp í gær og hljóðar hann nm, að bankanum sé skylt að láta ríkisskattstjóra í té umbeðin gögn. Forsaga þessa máls er sú, að með 'bréfi dags. 16. júlí sl. sneri ríkisskattstjóri sér til Lands- banka íslands og óskaði þess, að bankinn léti sér í té gögn um viðskipti Verzlunarinnar Örn- ólfs, Snorrabraut 48, og Sigur- jóns Sigurðssonar, kaupmanns, við bankann á árunum 1062 og 1063. Beiðzt var upplýsinga um það hvort aðilar þessir hetfðu haft veltufjárreikninga í bank- anum, átt þar innistæður á sparifjárreikningum, skuldað I bankanum eða átt einhver önnur ! viðskipti við bankann. Landsbankinn svaraði bréfi þessu ekki fyrr en 3. þ.m. og þá synjandi. í bréfi bankans ei talið óheimilt að veita hinar umibeðnu upplýsingar vegna ákvæðis 1. mgr. 17. gr. laga um Landsbanka íslands nr. 11/1061, en þar segir, að bankaráð, bankastjóra og all- ir starfsmenn bankans séu bundnir þagnarskyldu um það, sem snerti hagi bankans, og þeir fái vitneskju um í starfi sínu. Sama dag, 3. þ.m. bafði s'katt- rannsóknadieild rí'kisskattstj óra 'beiðzt rannsóknar fyrir sakadómi Reykjavikur út af máli þessu. Fyrir dóminum krafðist ríkis- skattstjóri þess að framanigreind gögn yrðu látin í té. Af háltfu bankans var þeirri kröfu mó't- mælt með áðurnetfndum röksemd um. Úrskurður um atriði þetta var kveðinn upp í gær. Segir þar, að í 36. gr. laga um tekjuskatt Oig Með þyrlu út í Breiðaf jarðareyjar ÁKVEÐIÐ hafði verið, að í gær færi fram æfing hjá þyrlu Land- helgisgæzlunnar og varðskipi, sem var á Breiðafirði. Daníel Jónsson í Hvallátrum hafði beðið Landbelgisgæzluna um að flytja Ólafur Kvaran. firði, Karl Kvaran, listmálara, og Elisabetu Kvaran, sem gift er Þorvaldi Garðari Kristjánssyni, alþingismanni. Jón Magnússon fréttðstlóri heiórðóur FREDERIK IX Danakonungur hefur sæmt Jón Magnússon, fréttastjóra ríkisútvarpsins, ridd- arakrossi 1. sti.gs Dannebrogsorð- unnar. Sendiherra Dana hefur afhent honum heiðursmerkið hinn 18. nóv. 1965. (Frá danska sendiráðinu). sig, konu sína og níu mánaða gamalt barn þeirra út í eyjar, og þótti því tilvalið að sameina þetta tvennt. Þyrlan fór af stað með fólkið frá Reykjavík um kl. eitt í gærdag. Þegar komið var norður fyrir Akranes, var komið háarók, og á Breiðafirði var hvín andi rok. Lenti þyrlan því á þil- fari varðskipsins í stað þess að lenda í Hvallátrum, enda þótti ekki tryggt, að hún kæmist það- an fyrir myrkur. í gærkvöldi var ætlunin að skjóta fólkinu á land nú fyrir hádegi. AKRANESI, 19. nóv. Tónlistarkynnin.gu hafði Hauk- u: Guðlaugsson, skó! . ó.' tón- listarskólans, hér í da,g í Tóna- b; .inni 'fyrir iðnskólanemendúr. Áður hafði Haukur h ft sams koi ar kynningu fyrir gagnfræða- skólanemendur hér. — Oddur. Banaslys á Kirkjubóli í Hvítársíðu Á FJÓRÐA tímanum í gærdag varð dauðaslys við bæinn Kirkju ból í Hvítársíðu í Borgarfirði. Ragnar Guðbrandsson, bifreið- arstjóri hjá Olíufélaginu hf. í Rorgarnesi, varð á milli olíuflutn ingabíls og olíugeymis, og beið hann þegar bana. Ragnar mun hafa komið að Kirkju'bóli um kl. þrjú í gær. Ók hann olíuflutningabíl frá Esso og var með olíu handa heim ilinu á Kirkjubóli. Hann gerði ekki vart við sig á bænum, en ók bílnum aftur á bak ofanvert við hús Guðmundar skálds Böðvars sonar, en þar stendur olíugeym- ir, og er talsverður halli fyrir ofan hann. Ragnar setti bílinn í handbremsu í hallanum fyrir ofan geyminn og tengdi slöngu milli bílsins og geymisins. Afl- vél bílsins var í gangi, en hún er jafnframt notuð til þess að dæla olíu úr geyminum. Ragnar hefur síðan staðið fyrir aftan bílinn, á milli hans og geymisins, og að líkindum snúið baki við bílnum. Af einhverjum ástæðum, e.t.v. vegna titrings frá vélinni, rann bíllinn aftur á bak, og kramdist Ragnar milli hans og heimilis- geymisins. Hefur hann dáið sam stundis. Kom heimilisfólk að honum látnum og gerði héraðs- lækni og lögreglu þegar aðvart. Ásgeir Pétursson, sýslumaður í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, i hóf þegar rannsókn í málinu, og j þegar Mbl. hafði samband við hann í gærkvöldi, var henni lok- ið. Kvað hann ekkert um þetta I hörmulega mál að segja umfram | það, sem fram er komið hér að framan. Þetta væri þriðja bana- I slysið í héraðinu á hálfum mán- j uði. Ragnar Guðbrandsson hefði | verið mesti myndarmaður á miðj um aldri, og léti hann eftir sig 1 konu og eitt barn. eignaskatt nr. 90/1965 séu ákvæði um að stjórnendum banka o.g sparisjóða sé skylt að láta skatt- yfirvöldum í té ókeypis, og í því formi sem óskað sé, allar nauð- synlegar upplýsingar og skýrslur sem um sé beðið og unnt sé að láta í té. Ákvæði þetta sé sér- ákvæði er gangi fyrir hinu al- menna ákvæði 17. gr. laga nr. 11/1961 og sé auk þess yngra. Samkvæmt því var úrskurðað, að Landsbanika íslands væri skylt að láta ríkisskattstjóra í té hin umibeðnu gögn. Úrskurðurinn var kveðinn upp af Halldóri Þorbjörnssyni, saka- dómara. Bræla í GÆRMORGUN var stinnings- kaldi á síldarmiðtmum eystra og töiuverður sjór. Sólarhringinn á undan hafði verið bræla á mið- unuim, og til'kynntu þá átta skip afla, sem veiðzt hafði sólarhring- inn þar á undan, alds 4.150 mál og tunnur. Hér birtist ljósmynd af Gunn- ari Eliasi Gunnarssyni, Hafn- firðingnum, sem lézt sl. sunnu. dag, eftir að hafa verið á dans- leik í Mosfellssveit kvöldið áð- ur. Gunnar heitinn var fæddur 6. nóvember 1948, og var því ný. orðinn sautján ára. Vinnuslys á Akjranesi UM kl. 18 í gær (föstudag) varð vinnuslys’ í Trésmíðaverkstæði Jóns Guðmundssonar á Akranesi. Plötustafli féll ofan á mann í verkstæðinu, Val Jónsson, og klemmdist annar fóturinn mil'li staflans og trésmíðavélar. Slas-. aðist hann á fætinum, og var talið liklegt, að fóturinn hefði brotnað. Valur var fluttur í sjúkrahú'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.