Morgunblaðið - 20.11.1965, Blaðsíða 26
26
MORCUNBLAÐIÐ
Laugardagur 20. nóv. 1965
GAMLA BIÓ Bfl
flímJ 114 75
TONABIO
Sími 31182.
Leynivopn
prófessorsins
Walt DiSney
Sonof
FUJBBER
ídMACMURRAY
Bráðskemmtileg ný gaman-
mynd frá Walt Disney, um
„prófessorinn viðutan".
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MmmmB
HAKARLAEYJAN
DÖN DURANLLISA MONIELL: BILL CORD
Spennandi ný, amerísk sefin-
týramynd í litum.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LÍDÓ-brauð
ÍSLENZKUR TEXTI
Irma la Douce
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný amerísk gamanmynd, tekin
í litum og Panavision. Myndin
er gerð af hinum heimsfræga
leikstjóra Billy Wilder.
áýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4.
^ STJÖRNURfn
Simi 18936 UJIV
FurÖudýriÖ
ósigrandi
LÍDÓ-snittur
LÍDÓ-matur
heitur og kaldur
PantiÖ í tíma
« sísna 35-9-35
og 37-4 85
Sendum heim
GRfMA
Vegna fjölda áskorana verður:
Leikritið um
frjálst framtak
Steinars Olafssonar
flutt enn einu sinni í Tjarnar-
bæ, sunnudagskvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðar frá kl. 4 á
cunnudag. Sími 15171.
Afarspennandi ný japönsk-
amerisk ævintýramynd í lit-
um og CinemaScope um fer-
legt skrímsli og furðuleg
ævintýr.
Franky Sakai
Hiroshi Koizumi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Dýrmæt eign!
12” L.P hljómplata
í margra blaða albúmi.
Gefin út á vegum sam-
einuðu þjóðanna, til styrkt-
ar flóttafólki í heiminum.
Sex heimsfrægir píanóieik-
arar saman á einni plötu.
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6.
Fantið tima 1 síma 1-47-72
Sól « hásuÖri
L‘>SRK • GZÖRG?.'
SOGAF?DE-CHAKiRlS
3JSAN
STRASBERG
Víðfræg, brezk mynd frá
Rank, er fjallar um atburði
á Kýpur árið 1950. — Myndin
er þrungin spennu frá upphafi
tii enda. — Aðalhlutverk:
Dirk Bogarde
George Chakiris
Susan Strasberg
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára
í
m
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Eftir syndafallið
Sýning í kvöld kl. 20
Afturgöngur
Sýning sunnudag kl. 20
Síðasta segulband
Krapps
Og
JÓÐLÍF
Sýning Litla sviðinu Lindarbæ
sunnudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20,00. Sími 1-1200
"REYKJAYÍKUR'
Ævintýri á gönguför
Sýning í kvöld kl. 20,30
UPPSBLT
Næsta sýning fimmtudag
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum inoian 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
ÍSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd í litum, byggð á hinni
þekktu og umdeildu skáld-
sögu eftir Irving Wallace. —
Aðalhlutverk:
Efrem Zimbalist
Shelley Winters
Jane Fonda
Claire Bloom
Glynis Johns
1 myndinni er:
Einkamál kvenna
Fjölskyldur
i London
óska eftir Au Pairs. Miklir
frítímar og mjög góður að-
búnaður. — Skrifið
Modern Domestics & Au Pairs
125 City Road, London,
E.C.I. England.
Simi 11544.
ISLENZKUR TEXTI
Elsku Jón
Víðfræg, mikið umtöluð og
umdeild sænsk kvikmnyd um
ljúfleik mikilla ásta.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Næst síðasta sinn.
LAUGARAS
ik>:
SÍMAR 32075 - 3815A
TOKIO 1964
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Aðeins örfáar sýningar.
Miðasala frá kl. 4.
KRISTIMIBOÐSVIKA
Sjöleiðin til Bagdad
Sýning sunnudag kl. 20,30
Sií gamla kemur
i heimsókn
Sýning þriðjudag kl. 20,30
UPPSELT
Næsta sýning föstudag.
Allra siðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
cpin frá kl. 14. Sími 13191.
Dagana 21. — 28. nóvember verða almennar kristni-
boðssamkomur í húsi K.F.U.M. og K.F.U.K. við
Amtmannsstíg hvert kvöld kl 8,30. — Margir ræðu-
menn, m. a. norski kristniboðinn P.A. Bredvei og
Norman B. Inchill stúdent frá Gahna. Mikill söngur
og hljóðfærasláttur. — Allir velkomnir.
Annað kvöld talar Bjarni Eyjólfsson. Blandaður
kór syngur.
Samband íslenzkra kristniboðsfélaga.
1-3 herb. ibúð
óskast til leigu frá 1. janúar.
Tilboð er greini leiguupphæð
á mánuði og hugsanlega fyrir
framgreiðslu ef óskað er, send
ist Mbl. fyrir 25 þ.m., mexkt:
„1. janúar — 2903“.
Renault ‘62 til sölu
Renault Dauphine, árgerð 1962, til sölu. Bíllinn
lítur mjög vel út. Keyrður 30 þús. mílur. Hagstætt
verð. Upplýsingar í síma 18810, eftir kl. 2 í dag.