Morgunblaðið - 20.11.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.11.1965, Blaðsíða 14
14 MORCU N BLAÐIÐ Laugardagur 20 nóv. 190 i geta mikið lært af Svíum um laxeldi i — fróðlegt erindi dr. Erik Montén, um ' ráðsta j.nir til viðhalds sænska laxastofninum SÆNSKI fiskifræðingurinn, dr. Erik Montén, yfirmaður laxeldisstöðva sænsku raf- orkumálastofnunarinnar, hélt í fyrrakvöld fyrirlestur um laxeldi, í 1. kennslustofu Há- skólans. Dr. Montén ræddi í fyrstu orsakir þess, að klak- og uppeldisstarfsemi var hafin J í stórum stíl á vegum i sænsku raforkumálastofnun- arinnar. Má fyrst og fremst i rekja hana til vatnalaganna J sænsku, sem mæla svo fyrir um, að þeir, . sem takast á 1 hendur framkvæmdir, sem stefnt geta í hættu atvinnu- J vegum, verði að tryggja við- I gáng þeirra, og bæta upp það 4 tjón, sem hlotizt getur af. Að | öðrum kosti verði ekki af ; framkvæmdum. I Laxveiði Svía, einkum í ] Eystrasalti, hefur verið drjúg J tekjulind um langan tíma, og I því var auðsættt, að viðeig- j andi ráðstafanir varð að gera, i er virkjunarþörf Svía jókst. , Haldið hefur verið á þessum málum af ótrúlegri framsýni 1 og festu í Svíþjóð, og auknar I virkjanir hafa leitt til síauk- I innar ræktunarstarfsemi, sem skipar nú Svíum í röð þeirra ' þjóða, sem fremst standa á I þessu sviði. Er nú vart um i laxveiðiár, sem renna í Eystra salt, að ræða, aðrar en sænsk- ar og finnskar. ! Megnið af þeim laxi, sem I sækir í Eystrasalt, er af sænskum uppruna, þótt Danir stundi þar veiðar í mun víð- tækara mæli en Svíar eða aðr- ar Eystrasaltsþjóðir. Um hálfur annar áratugur er liðinn, síðan iaxeldi hófst í stórum stíl á vegum sænsku raforkumálastofnun- arinnar, og starfa nú margar eldisstöðvar beint eða óbeint að því, á hennar vegum. Mun samvinna þeirra aðila vera mjög góð og sú reynsla, sem þannig hefur fengizt, mjög mikils virði, og vandfengin annars staðar. Rúmri hálfri annarri milljón gönguseiða er nú sleppt á ári, á vegum raforkumálastofnun- arinnar. Hefur reynsla sýnt, að hagkvæmt er að sleppa 28 gramma seiðum, og eru endur- heimtur þeirra því sem næst 9,7. Endurheimtur má auka í allt að 20%, en þá er um verulega stærri seiði að ræða. Dr. Montén vék að því, að meðalstærð veiddra laxa hefði m i n n k a ð allverulega með auknum veiðum, sem stytta meðalævi laxins. Brá fyrir- lesari upp dæmi, er sýnir fjárhagslegan ábata af eldi* seiða, þegar miðað er við á- kveðinn hundraðshluta endur- heimta, meðalþygd og sölu- verð. Gaf hann í dæmi sínu forsendurnar 9,7%, 4,3 kg og 8 kr (s. kr.) og kostnaðarverð gönguseiðis, um kr. 2,50 (s. kr.). Niðurstaðan var rúm- ir 80 aurar (s). Af eðlilegum ástæðum er slík niðurstaða breytileg frá ári til árs, og stað til staðar, því að meðal- þyngd, söluverð og aðrar for- send-ur eru breytingum háðar. Hins vegar er Ijóst, að kostn- aður við eldi seiðanna skiptir miklu máli, og því er mikil áherzla lögð á það í Svíþjóð að kanna, með hverjum hætti megi lækka hann. Um forsendur eldis sagði dr. Montén, að mestu máli skipti gæði vatns og magn, þótt margt annað komi til, m. a. reynt og gott starfslið, Margs kyns óhöpp kynnu að henda, bæði við sjálft eldið og uppvöxt laxins í sjó, og umhyggja og varúð væru þung á metunum. Skýrði fyrirlesari mál sit‘ með töflum og línuritum. I lok var sýnd kvikmyndin ,,Laxnes barnkammera“, og sýnir hún starf eldisstöðva, allt frá því laxinn er kreistur, þar til gönguseiðum er sleppt. Mjög góður rómur var gerð ur að fyrirlestri dr. Montén, og var húsfyllir. Urðu margir að standa, og munu færri hafa komizt að en vild-u. Áhugi manna hérlendis er mik ill á laxeldi, og því tímabært að fá svo reyndan og fróðan mann til fyrirlestrahalds um efni, sem margir, einkaaðilar ekki síður en opinberir, láta sig skipta í síauknum mæli. Leikur lítill vafi á því, að ís- lendingar geta mikið lært af Svíum um laxrækt, og viðhald og vöxt laxastofnsins. Dr. Erik Montén kom hing- að á vegum Landbúnaðar- ráðuneytisins. I I I ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) MSkil óánægja með utvarpið Sigiufirði, 18. nóv. MIKIL óánægja ríkir hér út af því hve illa gengur að hlíða á útvarpsdagskrána pg má segja að á kvöl-dum heyrist hrein-t ekkert í útvarpinu fyrir Loran- stöðinni á Snæfellsnesi, en hún sendir út á sömu bylgjulengd. Hrundið hefir verið af stað LAUGARDAGINN 13. nóvember opnaði Kaupfélag Suðurnesja nýja sölubúð í Grindavík. Er þá lokið við stækkun og breytingu á eldra verzlunarhúsnæði fé- lagsins þar. Að loknum þessum bygginga- framkvæmdum hefir húsnæði verzlunarinnar stækkað um 220 ferm. Verzlunin er tvískipt; kjör- búð, er verzlar með nýlendu- jvörur, kjöt, mjólkurvörur og búsáhöld og járnvörudeild, er verzlar með byggingavörur, málningu, vinnuföt o. fl. Lagerpláss er mjög rúmgott og er þar sérstök aðstaða til báta afgreiðslu, þannig að sú af- greiðsla þarf ekki að fara gegn um búðina. Teiknistofa SÍS teiknaði hús- ið, en iðnaðarmenn á stáðnum sáu um byggingaframkvæmdir. Gluggar og hurðir eru úr alum iníum frá Rafha í Hafnarfirði. Innréttingar eru sænskar frá undirskrifstasöifnun til að óska eftir að sett verði upp en-dur- varpsstöð hér. I fyrra var sett hér upp endiurvarpss-töð en þar var um að ræða gamla tals-töð ÚH báti, en í þeirri stöð var svo mik- ill gjallandi að ekki var hœgt að hlusta á tónverk eða annað, er til tóngæða þurfti, vegna þess að sænska samvinnusambandinu, og af nýjustu gerð. í tilefni af opnum búðarinnar, hélt Kaupfélag Suðurnesja, sem í sumar varð 20 ára, samkomu í Kvenfélagshúsinu í Grindavík. Ávarp fluttu: Svavar Árnason, oddviti; Gunnar Sveinsson, kaup félagsstjóri og Páll H. Jónsson forstöðumaður fræðsludeildar SÍS, sem einnig sýndi kvikmynd ir. Lokaorð flutti formaður fé- lagsstjórnar, Hallgrímur Th. Björnsson. Síðan var stiginn dans af miklu fjöri. Klukkan 5 um daginn var kvik myndasýning fyrir börn staðar- ins. Samkomur þessar þóttu takast með ágætum og voru vel sóttar. Verzlunarstjóri deildarinnar í Grindavík er Bragi Guðráðsson, en deildarstjórnina skipa: Svavar Árnason formaður, Guðsteinn Einarsson og Helgi Hjartarson. hljóðið var eins og úr tómri tunnu. Þessi stöð var tekin úr sambandi í sumar að ósk síldar- leitarinnar og hefir ekki verið sett í samiband síð-an. Þar sem telja má að þessi stöð hafi verið alls óviðunandi er nú ráðist í undirskriftasöfnun með ósik um að fá fullkomna end urvarpss-töð. fjölmenn útför Höfn í Hornafirði, 16. nóv. í DAG var gerð frá Bjamanes- kirkju útför Sigurðar Ólafssonar, fyrrverandi útgerðarmanns á Höfn í Hornafirði. Athöfnin hófst með húskveðju í barnaskólan-um. Sön-gkór Hafn- arsóknar söng, og við h-ljóðfærið var Eyjólfur Stefánsson. Séra Skarphéðinn Pétursson í Bjarna- nesi jarðsöng. í kirkju söng sön-g- kór Bj arnaneskirkj u undir stjórn Bjarna Bjarnasonar, söngstjóra. Mjög mikið fj-ölmenni var við útförina. Flugmenn frá Fluglfé- lagi íslands báru kistuna úr sk-ólahúsinu og einnig í kirkju, en Sigurður hafði verið af- greiðslumaður F.í. um 20 ára skeið. Mikill fjöldi blómsveiga barst. » Sérstakur fulltrúi Hennar há- tignar Bretadrottningar var staddur við útförina Brian H-olt, ræðismaður, en Sigurður var sæmdur brezkri orðu fyrir dáð. Að fonum sið var öllum við- stöddum boðið til erfidrykkju í Sindrabæ. Sigurður Ólafsson var fæddur í Bæ í Lóni 3-0. maí 1890, sonur hjónanna Sveinbjargar Siguiðar dóttur og Ólafs Einarssonar, en Ólafur drukknaði, er Sigurður var sex ára. Sigurður ólst upp í Bæ. Hann var alla tíð mikiil atorkumaður. Var hann einn af frumherjum, sem hófu útgerð frá Hornafirði, og alla tíma Kaupfélag Suðurnesja opnar nýja solubúð í Grindavík Síldveioiskýrsla Fiskifélagsins Mál og tunnur: -kraborg, Alcureyri 27.444 Akurey, Reykjavík 36.428 Anna, Siglufirði 21.328 Arnar Reykjavík 31.070 Arnarnes, Hafnarfirði 9.269 Arnfirðingur, Reykjavík 34.035 Árni Géir, Keflavík 7.622 Árni Magnússon, Sandgerði 34.485 Arnkell, IJellissandi 4.818 Ásbjörn, Reykjavík 30.697 Ásþór, Reykjavík 25.693 Auðunn, Hafharfirði 21.901 Bára% Fáskrúðsfirði 34.407 Barði, Neskaupstað 43.363 Bergur, Vestmannaeyjum 17.216 Bergvik, Keflaví'k 2.836 Bjarmi II. Dalvík 51.770 Bjartur, Neskaupstað ' 41.305 Björg, Neskaupstað 19.991 Björgvin, Dalvik 29.333 Björgúlfur, Dalvík 21.704 Brimir Keflavík 8.421 Búðaklettur, Hafnarfirði 25.859 Dagfari, Húsavík 44.738 Elliði, Sandgerði 29.799 Engey, Reykjavík 11.295 Faxi, Hafnarfirði 33.897 Faxaborg, Hafnarfirði 4.182 Framnes, Þingeyri 27.962 Freyfaxi, Keflavík 7.200 Friðrik Sigurðssan. >orlákshöfn 3.046 Fróðaklettur, Hafnarfirði 25.347 Garðar, Garðahreppi 17.805 Gísli lóðs, Hafnarfirði 6.832 Gjafar, Vestmannaeyjum 21.375 Grótta, Reykjavík 30.080 Guðbjörg, Sandgerði 29.972 Guðmundur Péturs, Bolungavík 35.341 Guðmundur Þórðarson, Rvík 15.549 Guðrún Guðleifsdóttir. Hnífsdal 31.607 Guðrún Þorkelsdóttir, Eskifirði 19.586 Gullberg, Seyðisfirði 29.474 Gullborg, Ve9tmannaeyjum Gullfaxi Neskaupstað 26.957 Gullver, Seyðisfirði 43.393 Gulltoppur, Vestnaannaeyjum Gulltoppur, Keflavík 6.548 Gunnar, Reyðarfirði 27.037 Hafþór, Reykjavík 10.813 Halkion, Vestmannaeyjum 26.368 Hannes Hafstein, Dalvík 49.667 Haraldur, Akranesi 28.299 Heiðrún, Bolungavík 5.699 Heimir, Stöðvarfirði 48.489 Helga, Reykjavík 19.534 Helga Guðmundsd., Patreksf. 35.086 Helgi Flóventsson, Húsavík 32.829 Hólmanes^ Eskifirði 26 952 Hrafn Sveinbjarnarson II, Gr.v. 6.125 Hrafn Sveinbjarnars. III, Gr.v. 21.987 Huginn II, Vestmannaeyjum 12.481 Hugrún, Bolungavík 26.634 Höfrungur II, Akranesi 21.720 Höfrungur III, Akranesi 33.509 Ingiber Ólafsson, Keflavík 218 Ingiber Ólafsson II. Keflavik 36.282 Ingvar Guðjónsson, Hafnarfirði 22.321 ísleifur IV. Vestmannaeyjum 15.960 Jón Eirlksson, Hornafirði 11.996 Jón Finnsson, Garði 22.366 Jón Garðar, Sandgerði 20.306 Jón Gunnlaugs, Sandgerði 3.674 Jón Kjartansson, Eskiifirði 57.467 Jón á Stapa, Ólafsvík 18.893 Jón Þórðarson. Patreksfirði 15.263 Jörundur II, Reykjavik 36.421 Jörundur III, Reykjavík 40.268 Kap II, Ve9tmannaeyjum T58 Keflvíkingur, Keflavík 35.424 Kópur, Vestmannaeyjum 3.452 Kristján Valgeir, Sandgerðl 11.718 Krossanes, Eskifirði 35.298 Docftur Baldvinsson, Daivík 30.944 Lómur, Keflavík 41.088 Manni, Keflavík 889 Margrét, Siglufirði 24.804 Marz, Vestmannaeyjum 1.383 Mummi, Garði 5.514 Náttfari, Húsavík 28.513 Oddgeir, Grenivík 31.064 Ófeigur III, Vestmannaeyjum 595 Ólafur Bekkur, Ólafsfirði 17.181 Ólafur Friðbertsson, Suðureyri 27.680 Ólafur Magnússon, Akureyri 44.785 Ólafur Sigurðsson, Akranesi 11.065 Óskar Halldórsson, Reykjavík 29.264 Páll Pálsson, Sandgerði 3.566 Reykjaborg, Reykjaví'k 36.262 Reykjanes Hafnarfirði 14.647 Sigfús Bergmann, Grindavík 10.043 Siglfirðingur Siglufirði 24.963 Sigurborg, Siglufirði 31.141 Sigurður, Siglufirði 4.962 Sigurður bjarnason, Akureyrl 46.589 Sigurður Jónsson, Breiðdalsvík 24.440 Sigurkarfi, Njarðvík 4.957 Sigurpáll, Garði 27.177 Sigurvon, Reykjavík 25.891 Ska^firðingru, Ólafsfirði 13.325 Skarðsvík, Hellissandi 16.075 Skírnir, Akranesi 18.495 Snæfell, Akureyri 35.369 Snasfugl, Reyðarfirði 16.243 Sólrún, Bolungavíik 29.291 Stapafell, Ólafsvik 5.823 Súlan, Akureyri 41.305 Sunnutindur, Djúpavogi 21.762 Sveinbjörn Jakobsson, Ólafsvík 14.121 Sæfaxi II, Neskaupstað 11.963 Sæhrímnir, Keflavík 18.296 Sæþór, Ólafsfirði 19.222 Viðey, Reykjavík 24.266 Víðir II, Sandgerði 23.288 Vigri Hafnarfirði 25.734 Vonin, Keflavík 29.913 Þorbjörn II, Grindaví'k 24.152 Þórður Jónasson, Akureyri 42.335 Þorgeir, Sandgerði 4.306 Þórkatla, Grindavík 26.889 Þorleifur, Ólafsfirði 11.562 Þorsiteinn, Reykjavík 43.094 Þráinn% Neskaupstað 14.240 Ögri, Reykjavík 26.334 Stjúrn Verkstjórafélagsins Þó rs. í fremri röð frá vinstri: Jón Erlendsson og Markús Guðjónsson. í aftari röð frá vinstri: Guðmundur H. Sigurðsson, Ma rel Halldórsson og Geirmundur Sigurðsson. Verkstjdrafélogið Þór 30 óro ÞANN 29. okt. s.l. hélt Verk- stjórafélagið Þór hátiðlegt 30 ára afmæli sitt með afmælisfagnaði í Þjóðleikhúskjallaranum. Verkstjórafélagi'ð Þór, sem er félag verkstjóra í vélsmiðjum og skipasmíðastöðvum, var stofnað 2. nóv. 1935. Aðalhvatamaður að stofnun þess og fyrsti formaður var Barni Jónsson verkstjóri í Hamri, og gegndi hann for- mennsku í alls 13 ár. Félagið hefur alla tfð unnið að kjara- málum og öðrum sameiginlegum málum verkstjóra, og hefur tala félagsmanna sexfaldast frá stofn- un þess. Núverandi stjórn félagsins skipa: Form. Jón Erlendsson (Hamri), varaform. Markús Guð- jónsson ( Landssmiðjunni), ritari Geirmundur Sigurðsson (Héðni), gjaldkeri Marel Halldórsson (Hamri) og meðstj. Guðmundur Hafst. Sigurðsson (Slippfélag- inu).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.