Morgunblaðið - 23.11.1965, Page 2
2
MORGU N BLAÐID
Þriðjudagur 23. nðv. 1965
Fárveik kona sótt
til Vopnaf jarðar
við iisjög erfið fSiagskiðyröi
Polcma kveðnr Krossa-
flefur fðuft þangað 110 þús. mál
AKUREYRI, 22. nóv. — Tryggvi i
Helgason, fiugm., sótti fárveika |
konu til Voprafjarðar í nótt og
flaug með hana hingað til Akur-
eyrar, tar sem hún var lögð í
sjúkrahús.
Flugskilyrði voru á ýmsan hátt
mjög erfið. En Beechcraft-vélin
stóðst prýðilega þá raun, sem
ekki hefði þurft að bjóða litlu
Apache-flugvélinni. Var ferð
þessi enn ein sönnun þess, hvert
öryggi er í því að hin trausta
og öfluga flugvél er tiltæk í neyð
artilfellum.
Beiðni um flugvéi barst Norð-
urflugi á 11. tímanum í gær-
kvöldi og var Tryggvi kominn í
loftið kl. rúmlega 11. Allmikil
ísing var í skýjum á leiðinni og
komu ísvarnartækin þá að góðum
notum. Radiovitinn á Vopnafirði
gerði lendingu gerlega, því
myrkt var af nóttu og éljagang-
ur við flugbrautina, sem var
merkt með olíuljósum. Rétt í því
Keflavík, 22 nóvember.
HINGAÐ kom í dag Jón Garðar
af miðunuin við Austurland og
var með 2.800 tunnur, sem fara
í frystingu og flökun hjá frysti-
húsum í Keflavík, Garði og Sand
gerði. Sildin er mjög góð, því
um borð í Jóni Garðari eru
framleiðslutæki og er síldin
ísuð jafnóðum og hún veiðist.
Þetta var fjórða ferð bátsins
hinga'ð að austan og hefur hann
verið með svipað magn í hverri
ferð.
Fyrir helgina komu einnig
þrír bátar, Lómur, Jón Finns-
son og Keflvíkingur, með sam-
taLs um 5 þúsur,d tunnur, sem
einnig fóru í frystingu og flök-
un.
Til Sandgerðis hafa komið að j
undanförnu Sigurpáll og Víðir i
flugvélin lenti rak yfir mjög
dimmt él, en lending tókst þó
prýðiiega.
Sjúklingurinn beið á veilinum,
svo að ekki þurfti að tefja þar
nema fáeinar mínútur. 20—25
sm. djúpur snjór var á braut-
inni og hefði Apache-vélin aldrei
náð flugtaki við þau skilyrði. —
Ferðin til Akureyrar gekk vel.
Héraðslæknirinn á Vopnafirði
fylgdist með hinni sjúku konu,
sem var meðvitundarlaus og
þurfti að gefa henni súrefni alla
leið. Lent var á Akureyrarflug-
velli kl. 12,45.
Oft hefur Beechcraft-flugvélin
komið í góðar þarfir áður og oft
ar en einu sinni bjargað manns-
lífum, þegar öðrum og minni vél-
um hefði ekki verið við komið.
Fólkið í byggðum Norður- og
Austurlands er líka þakklátt fyr
ir þá miklu þjónustu og öryggi,
sem Norðurflug yeitir því.
II. með fullfermi og munu bát-
arnir halda áfram þéssum flutn-
ingum á meðan afli og veður
I leyfir. — hsj.
AKRANESI, 22. nóv. — í dag
á að fara að bora hér í bæn-
um eftir heitu vatni. Þetta eru
mikil tíðindi og góð, ef árang-
ur verður af. KI. 1 eftir hádegi
voru mættir inni á Stillholti Sig-
urgeir Ingimundarson og Sigurð-
ur Sigfússon. Tóku þeir til við
að skrúfa saman jarðborinn.
Jón Jónsson, jarðfræðingur hjá
Jarðboranadeild ríkisins, er á
leið frá Reykjavík með teikning-
ar, kort og áætlanir. Er hann
AKUREYRI, 22. nóv. — Sildar-
flutningaskipið Polana er nú að
losa síðasta sildarfarm á þessu
ári í síldarverksmiðjunni í
Krossanesi, sem hefur haft skip-
ið á leigu í sumar og líkur Pól-
ana þar með að þessu sinni
ágætri þjónustu við verksmiðj-
una og síldveiðiflotanm.
Margt ber til að hún verður
ekki lengur í förum, en aðallega
það, að samningar um leigu á
skipinu er löngu útrunnir, en
hafa til þessa fengizt framlengd-
ir vegna vinsemdar og lipurðsir
eigenda og skipshafnar. Þar að
auki eru lýsisgeymar Krossanes-
verksmiðjunnar fullir og fyrir
dyrum standa ýmsar breytingar
á verksmiðjunni.
Allur útbúnaður í skipið til
lestunar og losunar á síld var
smíðaður og settur niður hér á
kemur, verður stoðavirkið reist,
sem borinn leikur í og heldur
honum uppi.
Jón Jónsson, jarðfræðingur
framkvæmdi í sumar rannsókn
á nokkrum stöðum hér og í ná-
grenninu, þar sem líklegt væri
að heitt vatn fyndist í jörðu. Og
þarna á Stillholti mjög ofarlega
í bænum, þar sem klöpp stendur
óravegu niður, telur hann lík-
legt að undir sé hitavatnsæð.
— Oddur.
staðnum í vor, undir umsjá og
eftirliti Jóns Einarssonar, vinnslu
stjóra. Polana hóf síðan flutninga
á síld um miðjan júní og hefur
til þessa flutt 110 þús. mál í 19
Hý sjúkrabifreið
í Þingeyjasýslnr
HÚSAVÍK, 22. nóv. — Rauða
kross deild Húsavíkur hefur stað
ið fyrir kaupum á sjúkrabíl, sem
kom til bæjarins í gser. Fjár til
kaupanna hefur verið safnað hjá
einstaklingum, félögum og stofn-
unum hér á staðnum og nágrenn
inu. Bíllinn er ætlaður til afnota
fyrir Suður- og Norður-Þingeyj
arsýslur. Hann er af Chevrolet-
gerð með drifi á öllum hjólum
og talinn bezt búni sjúkrabíll-
inn, sem nú er til í landinu.
Bíllinn er m.a. útbúinn með
talstöð og sérstökum útbúnaði
með tilliti til þess að hann gæti
verið leitarmiðstöð fyrir leitar-
flokka, sem sendir væru til fjalla,
eða til leita með ströndum fram.
Rauða kross deildin sér um
rekstur bílsins, en formaður henn
ar er Sigurjón Jóhannesson skóla
stjóri. Umsjón með daglegum
rekstri hefur Jónas Egilsson, for-
stjórL — Fréttaritari.
Kópovogur
SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉ-
LAGÍÐ „Edda“ heldur aðalfund
miðvikudaginn 24. þ.m. í húsi fé-
laganna, Borgarholtsbraut 6 kl.
ferðum. Síðasta mánuð, miðað
við 22. nóv., hefur hún flutt 35
þús. mál í 6 ferðum.
Pólana hefur auk þess komiS
í mjög góðar þarfir við flutning
á mönnum og vistum til síldveiði
skipa á fjarlægum miðum, sér-
staklega meðan veiðar voru stund.
aðar við Jan Mayen. Er lipurð
skipstjórans, Carl Andersons,
mjög rómuð í sambandi við þá
flutninga.
Krossanesverksmiðjan hóf síld
arvinnslu 3. júní í vor og hefuc
vinnsla verið nær óslitin síðaru
Alls hafa borizt til verksmið)-
unnar rúmlega 17ö þús. mái á
þessu tímabiii. — Sv. P»
Afli
botnvörpubáfa
Vestmannaeyjum, 20. nóy,
UM 15 bátar stunda nú botn-
vörpuveiðar héðan úr Eyjum,
Bátarnir stunda a'ðallega veið-
arnar austur með landi, en afla-
brögð hjá þeim hafa yfirleitt
verið mjög treg og er það nokkuð
að vonum þar sem í NA og A
Framhald á bls. 31,
FÉLACSHEIMILI
Lokað vegna fundar-
fundorholda í kvöld
og fimmtudagskvöld
Miðvikudagskvöld:
NATO 1969
Sv. P.
Flytja síld að austan til
flökunar og frystingar
Borað effir heitu
vafni á Akranesi
Snjórinn er kominn og þessir tveir strákar á Seltjarnarnesi
kunna vel að meta það að fá svona fínt efni í snjókarl. Talið
frá vinstri; Sigurfinnur, Snjókarlinn og Kristinn.
— Rjúpnaskytta
Framhald af bls. 32.
vík °n slæint samband var milli
stöðvanna í gærkvöldi.
20.30.
Fundarefni: 1. Venjuleg aðal-
fundarstöif. 2. Kvikmyndasýn-
ing; sýnd vet'ður mynd Magnúsar
Jóhannssonar „Arnarstapi“, enn-
fremur Ævmtýrið á Vatnajökli.
U mræðuf undur
Dimmviðri hamlar leit
Er blaðið hafði samband við
lögregluna í Reykjavík í gær-
kvöldi höfðu nokkrir leitar-
mannr, snúið við en nokkrir urðu
eftir sökum þess, að einn leitar-
manuanna frá hjálparsveit skáta
i Hafnarfirði hafði týnzt en hann
kom fram nokkru seinna. Glóru-
laus bylur og dimmviðri höml-
uðu mjög leitarmönnum á mánu-
dag.
Leita'ð hefur verið allt frá
Meyjarsæti að Skjaldbreið og
kringum fjallið, en lítið hefur
verið leitað austan þess og í
fjallinu sjálfu sökum dimm-
viðris.
í nótt ætlúðu leitarflokkar frá
Reykjavík, Akranesi og Laugar-
vatni að leggja af stað til Skjald-
breiðar og hefja leit strax og
birtir í morgun. Þá munu tvær
þyriur frá varnarliðinu og þyrla
Landhelgisgæzlunnar aðstoða við
leitina, en spáð er heiðskíru og
gó'ðu leitarveðri í dag á þessurn
slóðum.
Jóhann Löve er þrítugur að
aldri, sonur Þorsteins Löve múr-
arameistara Harin er búsettur að
Skipholti 20 hér í bore
í VESTMANNAEYJUM var
austan rok og víða allhvasst á
Suðurlr.ndi. Snjókoma var á
þsssu svæði, en þó mest úti
við ströndina og hitinn þar um
eða rétt undir frostmarki. I
öðrum ’andshlutum var vind-
ur hægur og bjart veður og
fór heldur kólnandi. Klukk-
an 14 var t.d. 14 stiga frost
á Egilsstöðum, 10 á Raufar-
höfn, 9 á Hvervöllum. Útlit
er fyrir að laigðin sunnan við
landið hreyfist hægt til suð-
austurs og kólni enn 1 ve'ðri.
Veðurhorfur í gærkvöldi: Suð
vesturland, Faxaflói o.g mið-’
in: A- eða NA gola, bjartviðri.
Breiðafjörður og miðin: NA-
kaldi, skýjað. Vestfirðir og
miðin: NA- gola, él norðan
til. Norðurland til Suðaustur-
lands og miðin, auk Ausbur-
djúps: NA- gola, s.máél á mið-
unum og annesjum, en víða
léttskýjað til landsins.
Horfur á miðvikudag: NA-
átt, él norðanlands, en bjart-
viðri á Suðurlandi, frost um
allt land.