Morgunblaðið - 23.11.1965, Side 11

Morgunblaðið - 23.11.1965, Side 11
Þriðjudagur 23. nðv. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 11 1 Til erlendra vina og viðskipta- sambanda. Islenzktr silfurgripír Virðuleg og menningarleg minja- gjöf hvar í heiminum sem er. Veljið gripinn í verzlun vorri. Því við höfum bæði smekklegt og fjöl- breytt úrval af Bslenzkri listsmíði Gullsmiðir — Úrsmiðir Jðn Sipunilsson Shoripripúverzlun „ ^da^ur ýripur er tíl yndlá œ Merkið, sem heimurinn þekkir og treystir. 6, HiRiniiii \ imm u Grjótagötu 7. — Sími 24250. TRAUSTIR © Getum nú boOIO Ivær gerðlr vörubUæ Irá hlnum þekktu FORD vei*ksmlO|um I Englandl. D ■ gerOln er alglörlega nýr frambyggOur vörublll meO mjög þeegllegu og fudkomnu VELTIHÚSI. Meö allrl sinnl IramlelOslutœknl og þekkingu voru FORO verksmlOJumar rúm 4 ár aO fullkomna og þrautreyna bll þennan áOur en sala var HelmlluO. K-gerOln er endurbætlur Hlnn vel þekktl Thames Trader vörublll, sem ekkl þarf aO kynna Islenzkum vörubflstiörum. Fáanleglr fyrlr burOarmagn á grlnd frá 1 tll 9 smálestir - 3 gerOlr dleselvéla fjögurra og sex strokka - VOkvastýrl - Vélbemlll - Elnfalt eOa tvöfalt drH - FJOgurra eOa flmm glra glrkassar ■ Tvöfalt vOkva-toHhemlakerH. KomlO og kynnlst fullkomnum vörubllum á hagstæOu verOI <m> KR.KRISTJANSSON H.F. ÖMBOfllfl SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Félagslíl Aðalfundur Frjálsíþróttaráðs Reykjavíkur verður haldinn miðvikudag- inn 24. nóvember nk. í íþrótta miðstöðinni í Laugardal og hefst kl. 20.30. Dagskrá skv. starfsreglum. Húseign og hlutabréf til sölu 1. Húseignin Garðastræti 37, Reykjavík. Húsið er á eignarlóð. 2. Hlutabréf í Blaðútgáfan Vísir h.f., samtals að upphæð kr. 375.000,00. 3. Hlutabréf í h.f. Stuðlar (styrktarfélagi Almenna bókafélagsins), samtals kr. 300.000,00. Sala ofangreindra hlutabréfa er bundin samþykki hlutaðeigandi félagsstjórna. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum tilboðum. Upplýsingar gefur: Magnús Víglundsson Símar 22160 og 13057 kl. 9 til 12 fyrir hádegi. Þakjárn fyrirliggjandi í 7 til 12 íeta lengdum * Egill Arnason Slippfélagshúsinu. Símar 14310 — 20275. Nýkomið amerískar húfur, telpna og drengja. Aðalstræti 9. — Sími 18860. Tilkynning frá Stofnlána- deild landbúnaðarins Umsóknir um lán úr Stofnlánadeild landbúnaðarins vegna framkvæmda á árinu 1966 skulu hafa borizt bankanum fyrir 15. janúar nk. — Umsókn skal fylgja umsögn héraðsráðunautar, skýrsla um bú- rekstur og framkvæmdaþörf svo og veðbókarvott- orð. — Lánsloforð, sem veitt voru á þessu ári, falla úr gildi 15. janúar, hafi bankanum eigi borizt skrifleg beiðni um að fá lánið á næsta ári, engin ný skýrslugerð þarf að fylgja slíkum endurnýjunar- beiðnum. — Skjöl, sem borizt hafa vegna fram- kvæmda á árinu 1965 og ekki voru veitt lánsloforð um á því ári, verður litið á sem lánsumsóknir á árinu 1966. Stofnlánadeild landbúnaðarins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.