Morgunblaðið - 23.11.1965, Qupperneq 18
MORGU N BLAÐIÐ
J>riðjudagur 23. nóv. 1965
œ
Geir HaSlgrímsson borgarstjóri
ásamt bælarftilltriíum í heirn
sókn h|á Ruston vélaframleíð
endurium í LincoKn
*
\ myndinni eru eiirnfg borg-
arstjórinn í Grimsby og
borgarstjéri Lincoln-borgar
Davíð
ásamt
sókn
r *
OEafsson fiskimálastjóri
föruneyti sínu í heim-
bjá Ruston í Lincoln
mm
\
Ibúðir í smíðum
Höfum til sölu mjög skemmtilegar 4ra og 5 kerb.
íbúðir á fallegum stað, með góðu útsýni í Árbæjar-
hverfi. — Ibúðirnar seljast með fullfrágenginni
sameign. — Hagstæð greiðslukjör.
QdCUSS QÐ(B OW0BWILI] ■!.
m ö □ HARALDUR MAGNÚSSON 1 Viöskiptafræöingur Tjarnargötu 16, simi 2 09 25 og 2 00 25 , f
Húsnæði
fyrir skrifstofur og lager óskast til leigu.
Stærð ca. 200 ferm. Kaup koma einnig til greina.
Æskilegt að hluti af húsnæðinu sé á jarðhæð.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Gamli bærinn
— 6176“ fyrir þann 27. þessa mánaðar.
Húseigendur
Verzlunarhúsnæði ca. 70—100 ferm. óskast til leigu
upp úr áramótum. — Tilboð sendist afgr. Mbl.
merkt: „Góð kjör — 2913“.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 55., 57. og 53. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1965, á húseign á Sogamýrarbletti 11, hér
í borg, talin eign Sigurjóns Sigurðssonar o. fl. fer
fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar í Reykjavík, á eign
inni sjálfri, fimmtudaginn 25. nóvember 1965, kl.
6,30 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
EYJAFLUG
með HELGAFELLI NJÓTia þér
ÚTSÝNIS, FLJÓTRA
OG ÁN/EGJULEGRA FLUGFEROA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120
Félagslíf
I»á tttök u ti lk y ihningar
fyrir íslandsmeistaramót ís-
lands í handknattleik þurfa að
hafa borizt fyrir 1. desember
til Handknattleiksráðs Reykja
víkur, íþróttamiðstöðinni, —
Laugardal. Þátttökugjald fyr-
ir hvert lið er kr. 35,00 og
skal greiðast um leið og til-
kynnt er.
Handknattleiksráð
Reykjavíkur.
Sölumaður
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða sölumann
til sjálfstæðra starfa við sölu á byggingaefnum.
Viðkomandi þarf að hafa enskukunnáttu.
Umsóknir óskast sendar afgr. Mbl., merkt: „2920“.
JUgreÍGSÍnstúlka óskast
Góð afgreiðslustúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgr.
Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Áhugasöm — 2919“.
Aigreióslustulka óskast
Mýrarhúðin, Mánagötu 18
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 55., 57. og 58. tbl. Lögbirtinga-
biaðsins 1965, á húseigninni nr. 3 við Vitastíg, hér
í borg, þinglesin eign Lakkrísgerðarinnar h.f. í
Reykjavik, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í
Reykjavík á eigninni sjálfri, föstudaginn 26. nóv.
1965, kl. 4 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 55., 57. og 58. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1965, á húseigninni nr. 112 við Njáls-
götu, hér í borg, þingiesin eign Sigurðar Júlíusson-
ar o. fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í
Reykjavík, á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 25.
nóvember 1965, kl. 2,30 siðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.