Morgunblaðið - 23.11.1965, Síða 22
22
MORGU N BLAÐIÐ
Þriðjudagur 23. nóv. 1965
Innilegustu þakkir mínar til allra, sem glöddu mig
í tilefni af sextugsafmæli mínu, þann 9. þ.m.
Margrét Sigurðardóttir
frá Torfgarði.
,t,
Amma mín,
VILHELMÍNA GUÐNÝ VILHJÁLMSDÓTTIB
Haga í Sandgerði,
andaðist á Sjúkrahúsi Keflavíkur sunnudaginn 21. nóv.
Fyrir hönd aðstandenda.
Einar Guðmundsson.
Móðir okkar og tengdamóðir,
HEDVIG SKAPTASON
andaðist að kveldi hins 21. þ. m.
Elísabet og Jón A. Bjarnason,
Ulla og Gunnar Skaptason.
JANUS GÍSLASON
Krosseyrarvegi 5, Hafnarfirði
andaðist að sjúkrahúsinu Sólvangi 22. nóvember sL
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Pálína Ámadóttir.
Útför eiginmanns míns,
Séra BJARNA JÓNSSONAB
vígslubiskups,
fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 24. nóvem-
ber, kl. 2 e.h.
Blóm eru vinsamlega afbeðin, en þeim, sem vildu
minnast hans, er bent á kristileg félög eða líknar-
starfsemi.
Áslaug Ágústsdóttir.
Útför konunnar minnar
JÓHÖNNU MARÍU GUÐMUNDSDÓTTUR
hjúkrunarkonu,
verður að kirkjunni í Fossvogi miðvikudaginn 24. nóv.
og hefst kl. 10,30 f.h.
Árni Óla.
Dóttir mín,
MARGRÉT ARNÞRÚÐUR HALLDÓRSDÓTTIR
frá Hallgilsstöðum,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn
24. þ.m. kl. 1,30 e.h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð.
Þeim, sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofn-
anir.
Arnþrúður Daníelsdóttir.
Jarðarför mannsins míns og föður
ÁSGEIRS ÞÓRARINSSONAR
fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 25. nóvem-
ber kl. 13,30.
Ragna Rögnvaldsdóttir,
Þóra Ásgeirsdóttir.
Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og
ömmu,
MARGRÉTAR TORFADÓTTUR
Einnig innilegar þakkir til lækna, hjúkrunarfólks og
allra annarra á Vífilsstöðum, sem lögðu henni líkn í
þrautum.
Börn, tengdaböm og barnaböm.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför móður okkar, fósturmóður, tengdamóður og
ömmu,
VALGERÐAR M. GUÐBJARTSDÓTTUR
FlateyrL
Fyrir hönd aðstandenda.
Guðm. Valgeir Jóhannesson.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför föðursystur okkar,
VIGDÍSAR JÓNASDÓTTUR
Hringbraut 115.
Fyrir hönd ættingja og vina.
Guðmunda Asgeirsdóttir,
Sigurberg Eiríksson.
Hjartanlega þakka ég ættingjum og vinum fyrir
heimsóknir, gjafir og skeyti á áttræðisafmæli mínu,
þann 19. nóvember sl. — Guð blessi ykkur öll.
Helga Guðmundsdóttir,
Reykjavegi 24.
Hjartanlegustu þakkir sendi ég ykkur öllum, sem
glödduð mig með heimsóknum, gjöfum, fögrum blóm-
um og heillaskeytum á áttræðisafmæli mínu 12. nóvem-
ber sl. — Guð blessi ykkur öll.
Ólafía Ólafsdóttir, Stakkahlíð.
V örubílstjórafél agið
Þróttur
Félagsfundur verður haldinn í húsi félagsins þriðju
daginn 23. nóvember kl. 20,30.
FUND AREFNI:
Atvinnumál.
Stjórnin.
Rafmag nsof nar
með sjálfvirkum hitastilli.
RAFIÐJAN hf.
Vesturgötu 11.
Sími 19294.
2000 w.
600 —1400 w.
2250 w.
R
A
N
Lokað
vegna jarðarfarar til kl. 3 í dag.
G. Ólafsson hf.
Heildverzlun — Aðalstræti 4.
Rakarastofur borgarinnar
verða lokaðar í dag frá kl. 1—3 vegna jarðarfarar
VIGGÓ ANDERSEN.
Rakarameistarafélag Reykjavíkur.
Alúðar þakkir til allra er sýndu vináttu og samúð
við andlát og jarðarför,
ÁSTRÍÐAR ÓLAFSDÓTTUR
frá Borgarnesi.
Sérstakar þakkir færum við læknum, hjúkrunar- og
starfsliði sjúkrahúss Akraness og allra er heimsóttu og
studdu hana í veikindum hennar.
Ingibjörg Þorsteinsdóttir,
Ólafur Auðunsson, Inga Jóhannsdóttir,
Vigdís Auðunsdóttir, Eyþór Kristjánsson,
Þorsteinn Auðunsson, Anna Stefánsdótir.
Vönduð
fiskverkunarstöð
á Suðurnesjum til leigu eða
sölu.
Lögfræðiskrifstofa
Áka Jakobssonar
Austurstræti 12
Sími 15939
A kvöldin 18398.
Til sölu
hraðfryistihús á Suðurlandi.
Góðir greiðsluskilmálar.
ÁKI JAKOBSSON, hrl.
Lögfræðiskrifstofa
Austurstræti 12.
Símar 15939 og 34290.
Á kvöldin 20398.
Dýrmæt eign!
12” LP hljómplata
í margra blaða albúmi.
Gefin út á vegum sam-
einuðu þjóðanna, til styrkt-
ar flóttafólki í heiminum.
Sex heimsfrægir píanóleik-
arar saman á einni plötu.
Látið ekki dragast að athuga
bremsurnar, séu þær ekki í
lagi. — Fullkomin bremsu-
þjónusta.
Stilling
Skipholt 35. — Sími 31340.
Tréskór
DANSKIR
SÆNSKIR
Verð frá kr. 275,00.
Austurstræti 10.