Morgunblaðið - 23.11.1965, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 23.11.1965, Qupperneq 24
24 MOHGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. nóv. 1965 \ LAUGAVEGI 59..slmi 18478 Orðsending frá Norwinch, Bergen í dag, þriðjudag og næstu daga verður staddur hér í Reykjavík, hr. M. Mortensen, verkfræðingur frá Norwinch, Bergen, (framleiðendur að Norwinch vökvavindum). Hr. Mortensen verður til viðtals á skrifstofu umboðs okkar á Islandi, Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson h.f.. Skúlatúni 6, Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 33. og 36. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1965, á hluta í húseigninni nr. 94C við Suð urlandsbraut, talin eign Aðalbjörns Björnssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Ot- vegsbanka íslands, Páls S. Pálssonar hrl., Halldórs Sigurgeirssonar hdl. og Hafþórs Guðmunds- sonar, hdl. á eigninni sjálfri, föstudaginn 26. nóv. 1965, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Skrifstofuhúsnœði til leigu Til leigu 4 skrifstofuherbergi í nýbyggíngunnl nr. 6 við Suðurlandsbraut. Herbergin eru tilbúin til leigu nú þegar. Fallegt útsýni, bílastæði. Strætisvagna- stoppistöð fyrir framan húsið. Upplýsingar gefnar hjá: Þ. Þorgrímsson & Co N auðungaruppboð sem auglýst var í 55., 57. og 58. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1965, á húsi við Túngötu, hér í borg, þinglesin eign íþróttafélags Reykjavíkur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eign- inni sjálfri, föstudaginn 26. nóvember 1965, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Heimsþekktar gæðavörur Oeiipiast Gólfflísar delifiex Gólf- og veggflísar oiastino Vinyldúkur á kork eða filt undirlagi Gólfdúkur yfir 100 litir Leitið upplýsinga hjá byggingavöruverzlun yðar Ferðabók Ólaviusar Merkt rit um sögu og landshagi á 18. öld. Nú er í fyrsta sinn komin út á íslenzku ein merk- asta ferðabókin, sem skrifuð hefur verið um ís- landsferð á þessu tímabili og raunar ein vandað- asta íslandsferðabókin, sem fyrr og síðar hefur verið samin. Verkinu fylgja vandaðir gamlir íslandsupp- drættir. — Fyrra bindi bókarinnar kom út á sl. árL Hið síðara er nú komið í bókaverzlanir. — Bindin fást keypt hvort í sínu lagi, eða bæði saman í öskju. Bókfellsútgáfan Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2A Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, *»ema laugardaga. Benedik* Blöndal héraðsdómslögmaður Austurstræti 3. - Sími 10223. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Malflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Sími 19085 W Á y '*#* 1 k i ZIPLON Nylon rennilásar eru i heimsþekktir fyrir framúrskar- andi gæði og hagstætt verð. ZIPLON Nylon rennilásar i fyrirliggjándi í öllum litum 1 og stærðum. 1 f Á Æ ^ Æ Heildsölubirgðir: Jngólfsstræti 5, Reykjavík — Símar 15583 og 12147.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.