Morgunblaðið - 23.11.1965, Síða 25
j ÞriðjuÆagur 23. nðv. 1965
MORGUNBLAÐIÐ
25
pont set Exarep, ouAeeei.-
THIS JOB'S SO EAMN PUU. .
WE'LL BE LUCKy 1D STAV A
k A\M\KE. KNOW ANYTUJNS íá
\ about cpab ksy._. Æk
I V anp pe no? IsSWm
UEY.vaj INNEBESTCP
IKJ OAT CAMEUA SAL,
■—, CaP'n
James Ðond
IY IAM FIEMWC
DRAWING BY JOHN McLUSXY
— Hefurðu áhuga á þessari stúlku, sem
er að ljósmynda, stjóri?
— Aðeins, ef hún hefur áhuga á mér.
— Æstu þig ekki upp, Quarrel. —
Þetta starf er svo leiðinlegt, að við
megum teljast heppnir að halda okkur
vakandi. Veizt þú eitthvað um Crab Key
og Dr. No?
— Hann! Þessum Kínverja fylgrir
óheppni, stjóri. Hann heldur eyjunni al-
veg út af fyrir sig. — Drepur hvern þann,
sem reyna að komast þangað. Það er alveg
áreiðanlegt!
— Nú, já —!
Charles Chaplin gamanleikar-
inn frábaeri hefur nýlokið töku
nýrrar myndar þar sem hann að
venju hefur skrifað kvikmynda-
handritið, samið tónlistina og
annast leikstjórn. Kvikmynd
þessi nefnist „Greifynja frá
Hong Kong“ og í henni leika
DÓ ÚR KULDA — OG
HFNAÐI AFXUR
Dag nokkurn síðasta vetur
villtist ungur maður, Vassily
Maslov, i snjóstormi í Siberíu
skammt fyrir utan bæinn Novo-
sibirsk. Hann fannst eftir að
hafa legið meðvitundarlaus i 10
klukkustundir í 40—50 gráða
frosti, og var þegar fluttur á
sjúkrahús. Læknarnir lýstu því
strax yfir að maðurinn væri
dáinn, en reyndu þó öll mögu-
leg ráð til að lífga hann við
aftur. Vassily var fyrst lagður
í baðker með volgu vatni og
ýmsum lyfjum dælt í æðar hans
til að fá hjartað til að slá. Eftir
átta klukkustunda viðureign
við dauðann var hjartsláttur og
og púls orðinn eðlilcgur og
hann gat jafnvel andað. Afleið-
ingarnar af raunverulegum
kuldadauða hans takmörkuðust
við missi nokkra fingra, sem
varð að fjarlægja vegna kals. (
En eftir nokkrar vikur á sjúkra i
húsinu var Vassily samt út-
skrifaður og óhætt er að full-
yrða: sjaldgæfri reynslu nkari.
I — Þetta er eini staðurinn, þar
■em ég get verið viss um að fá
reglulegt Napóleonskoníak.
JAMES BOND ~>f —>f— Eftir IAN FLEMING
©PIB
ImjEJMWCEW
— Hvernig gerir maður eiginlega al-
manak, spurði prófessor Mökkur undr-
andi, en svo mundi hann eftir því, að það
var einmitt árið sem þeir höfðu horfið aft-
ur í aldir tii. — Við skulum nú sjá til,
KVIKSJÁ —K— -
J Ú M B Ö —~K— —-K—* •—-)<“
Teiknari: J. M O R A
-K— —Fróðleiksmolar til gagns og gamans
tvær heimsfrægar kvikmynda-
stjörnur, Sophia Loren og Mar-
lon Brando. Á blaðamanna-
fundi í London sagði Chaplin,
sem er 76 ára gamall og alltaf
jafn unglegur að kvikmynda-
félagið — Universal Internati-
onal — hefðu kostað þessa
mynd, en samanlagður kostnað-
ur við hana varð um 90 millj.
ísl. kr. Kvaðst Chaplin vera fé-
laginu mjög þakklátur fyrir að
hafa tekið af sér fjárhagsá-
hyggjurnar í þetta sinn. Á blaða
mannafundinum voru lagðar
margar nærgöngular spurningar
fyrir Chapjin, en hann varðist
þeim af mikilli orðfimi, þótt hon
um rynni í skap öðru hvoru.
Haxm var m.a. spurður að því,
hvort sonur hans „bítnikkinn"
Michael mundi leika í umræddri
mynd. Hann leit gremjulega á
blaðamanninn, sem spurði og
svaraði snöggt: — Reyndu ekki
að vera fyndinn.
Aðspurður hvort hann hefði í
hyggju að snúa aftur til Amer-
íku, en hann var ákærður um
and-ameríkanisma á sínum tíma
— svaraði hann stuttur í spuna:
— Ég hef enga ástæðu til að
snúa til baka. Það vill svo til,
að mér geðjast vel að Evrópu.
Aðspurður, hvort hann léki
sjálfur í myndinni, svaraði hann:
— Ég er 76 ára. Ég býst ekki
við að fólk hefði áhuga á að
sjá mig leika. Við verðum að
gefa æskunni tækifæri. 31aða-
maður frá Daily Express spurði
harm hversvegna hann hefði að
nýju gefið sig að kvikmynda-
gerð eftir svo langt hlé. — Ég
er þjónn listagyðjanna, svaraði
Chaplin.. — Þegar þær segja:
Farður að vinna letinginn þinn,
þá fer ég að vinna. Ég hef heil-
sagði hann hugsi, þeir notuð'u sömu tíma-
útreikninga þá ...... held ég örugglega.
Með svolitlum reikningi tókst þeim að
finna út, hvaða dagur var. En þeir lifðu
líka hreinu 16. aldar lífi — klæddust
þeirra tíma klæðnaði...strokkuðu smjör-
ið sitt sjálfir, tóku sjálfir upp radisurnar
sínar og annað það, sem þeir ræktuðu f
garðinum sínum.
mikið af áætlunum á prjónun-
um, sem ég veit, að ég get aldrei
m uncuo i framkvæmd. En nu
á þessari stund er framtíðin
mín. Veröldin er, ef ég má kom-
ast svo að orði, mín ostra.
★
Sérhver góður kommúnisti
sér rautt, þegar hann heyrir
nafn ofurmennisins James Bond
007. Dagblaðið Pravda kallar
þennan starfmann ensku leyni-
þjónustunnar „glæpamann með
sadistískar tilhneigingar“. Og
síðast en ekki sízt hefur rúss-
neskur rithöfundur skapað rúss-
neskan njósnara, sem er ofjarl
James Bond. Tékkar hafa einn-
ig fengið tangarhald á hetjunni.
Vikublaðið Obrana Lidu hefur
teiknað myndaseríu um Bond,
þar sem mikið grín er að hon-
um gert. f þessari seríu er hann
látinn koma til Tékkóslóvakíu
til að múta ungum manni. Hann
er þó góður kommúnisti og
stenzt allar freistingar og Bond
verður að flýja úr landinu, eftir
járnbrautarspori. Hann kemur
að jarðgöngum og áður en hann
fer inn í þau, grandskoðar hann
brottfarartíma lestanna. Hann
heldur inn í jarðgöngin og þar
keyrir lest yfir hann. Vikublað-
ið bætir við: — Eins og venju-
lega seinkaði tékknesku jestinnL
GABOONPLÖTUR
fyrirliggjandi
í þykktum: 16 - 19 - 22 mm,
Hagstætt verð.
Afgreiðsla: Smiðjustíg 10.
— Greið aðkeyrsla —
LUDVIG
STORR
Sími 1 33-33.
—- Eigið þér eld?
Það var í stríðinu, að Banda-
iríkjamenn höfðu tekið nokkra
Þjóðverja sem stríðsfanga og
voru að spyrja þá um ýmislegt
varðandi bardagana.
— Sprengjuárásirnar voru
voðalega miklar, sagði einn af
föngunum. — Það var alveg
hræðilegt, við komumst hvergi
i skjóL
— Hvers vegna fóruð þér þá
ekki á bak við tré? spurði einn
Bandarikjamaðurinn. _
— Bak við tré! Ég er ekki
nema liðsforingi og það lá við,
ctð tréin væru ekki nægilega
mörg fyrir alla hershöfðingjana.
^ ' Tveir litlir drengir voru að
rökræða um sunnudagalærdóm
tinn.
— Trúir þú þvf, að djöfullinn
(é til? spurði annar.
— Ne-heL svaraði hinn, það
er alveg sama með djöfulinn og
jólasveininn, þeir eru báðir hann
pabbi r.iinn.
Sj úklingurinn var rétt að ná
ná sér eftir botnlangaskurð og
kunningi kom i heimsókn.
— Hvernig líður þér?
— Ég er rétt að ná mér núna,
en daginn eftir uppskurðinn
þurftu þeir að opna mig aftur,
af því að þeir höfðu gleymt
■vampi þar inni. Og í gær skáru
þeir mig atfur upp, vegna þess
að þeir höfðu gleymt skærum
þar inni.
Nú rak læknirinn höfuðið inn
«m dyragættina.
— Eg hef víst ekki skilið hatt-
inn minn eftir hérna? spurði
hann.
Þá leið yfir sjúklinginn.
Faðirinn ætlaði að tala við
■on sinn, sem honum fannst vera
full ábyrgðarlaus gagnvart líf-
Inu.
— Sonur minn, sagði hann.
Nú ert þú að verða fullorðinn
og mér finnst vera kominn tími
til þess að þú takir lífið ofurlítið
elvarlega. — Hugsaðu þér ef ég
dæi nú einhvern daginn — hvar
þú myndir lenda.