Morgunblaðið - 23.11.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.11.1965, Blaðsíða 26
26 MORCU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 23. nóv. 1965 Leynivopn prófessorsins Loaded with FuN/ Walt Disney Son oF PLUBBER MACMURRAY Bráðskemmtileg ný gaman- mynd frá Walt Disney, um „prófessorinn viðutan“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MMEmmB Skyldur dómarans Fred MacMurray Joan Weldon Hörkuspennandi amerísk CinemaScope litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. LIDO-brauð LÍDÓ-snittur LÍDÓ-matur heitur og kaldur Pantið í tíma í síjna 35 9-35 og 37-4 85 Sendum heim AXHUGiÐ að borjð saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa 4 MorgunbUðinu en öðium biöðum. TÓNABIO Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI Irma la Douce Heimsfræg og snilldarvel gerð ný amerísk gamanmynd, tekin í litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wilder. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Síðasta sinn. & STJÖRNURfn 8imi 1893« XJIU Furðudýrið ósigrandi T0H0SC0PE Eastmar* COLOR Afarspennandi ný japönsk- amerisk ævintýramynd í lit- um og CinemaScope um fer- legt skrímsli og furðuleg ævintýr. Franky Sakai Hiroshi Koizumi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GRÍMA GLEÐIDAGAR eftir Samuel Beckett. Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson. Frumsýning í Lindarbæ. miðvikudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar á staðnum frá kl. 4 frumsýningardag. — Sími 21971. Lítil íbúð Reglusamur, ungur maður vill taka strax á leigu litla íbúð eða gott herbergi með baði og sérinngangi. Vinsaml. hringið í síma 41856 i kvöld frá kL 7—9. Sól í hásuðri i : ffi íiiíS -.wb*» )' ' v • PtfSK Of-OROE' BOG AF?DE - CHAKiRI S jctAM ‘ ' STRASBERG Víðfræg, brezk mynd frá Rank, er fjallar um atburði á Kýpur árið 1950. — Myndin er þrungin spennu frá upphafi tii enda. — Aðalhlutverk: Dirk Bogarde George Chakiris Susan Strasberg Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára HM ÞJÓDLEIKHÚSIÐ JánUiaaslnn Sýning miðvikudag kl. 20. Afturgöngur Sýning fimmtudag kl. 20. * Síðasta segulband Krapps og JÖÐLÍF Sýning Litla sviðinu Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. ENDASPRETTUR eftir Peter Cstinov Þýðandi: Oddur Bjömsson Leikstjóri: Benedikt Amason Frumsýning föstudag 26. nóv- ember kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji miða sinna fyrir miðvikudags- kvöld. LGL ^REYKJAYÍKU^ Sú gamla kemur í heimsókn Sýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Næsta sýning föstudag. Síðasta sýning. Sjóleiðin til Bagdad Sýning miðvikudag kl. 20.30. Ævintýri á göngufar Sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er cpin frá ki. 14. Simi 13191. ÍSLENZKUR TEXTI Einkamál kvenna Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í litum, byggð á hinni þekktu og umdeildu skáld- sögu eftir Irving Wallace. — Aðalhlutverk: Efrem Zimbalist Shelley Winters Jane Fonda Claire Bloom Glynis Johns t myndinni er: ÍSLENZKUR TEXTl Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. HLÉCARDS BÍÓ Miðillinn Brezk stórmynd. Sýnd kl. 9. tslenzkur texti. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Bilosolo Matthíosor Höfðatúni 2. Símar 24540 og 24541. TIL SÖLXJ OG SÝNIS 1 DAG: Opel Kapitan ’61 í sérflokki, ekinn 48 þúsund km. Opel Reckord ’62; mjög góður. Feugeot 404 ’65. Commer Cob ’63. Ford ’58. Bílasnla Matthíasar Sími 11544. ISLENZKUR TEXTI Elsku Jón Víðfræg, mikið umtöluð og umdeild sænsk kvikmnyd um ljúfleik mikilla ásta. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. LAUGARÁS SlMAR 32075-38150 # lygavefnitm Don’t tell your friends the ending —they won’t believe it! JTHE , SWMlft WE8 itarring GLYNIS JOHNS • JOHN JUSTIN^ I.HIMIV. unitedQQ artists Spennandi brezk sakamála- mynd í lituim, gerð eftir sögu Agatha Christie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börmim innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. ÍOC.T. Stúkan Frón nr. 227 Fundur í kvöld á venjuleg- um stað og tíma. Hagnefnd sér um fundarefni. Kaffi eftir fund. Æt. Samkomur Kristniboðsvikan Samkoma í húsi K.F.U.M. og K. í kvöld kl. 8.30. — Norski kristniboðinn P. Bred- vei og síra Felix Ólafsson tala. Söngur. Allir velkomnir. Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6A. Munið barnasa mkomurnar hvern dag þessa viku kl. 6. Öll börn velkomin. Heimatrúboðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.