Morgunblaðið - 23.11.1965, Side 27

Morgunblaðið - 23.11.1965, Side 27
Þriðjudagur 23. nóv. 1965 MORGUNBLADIÐ 27 Sími 50184. Sœlueyian Danska gamanmyndin vin- sæla, sem var sýnd í 62 vikur í sama kvikmyndahúsinu 1 Helsingfors. DET TOSSEDE PARADIS efter OLE JUUL’s ssroman Sýnd kl. 9. Örfáar sýningar. Ég elskaði þig í gœr Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. Síffasta sinnt KBP08GSBIH Sími 41985. Víðáttan mikla („The Big Cöuntry") Heimsfræg og snilldarvel gerð amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Gregory Peck Jean Simmons Carol Baker Charlton Heston Burl Ives — Islenzkur texti — Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuff börum innan 12 ára Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guffmundsson Hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 16766 og 21410. Wm Síihl 50249. The informers Brezk sakamálamynd. Nigel Patrich Margaret Whiting Sýnd kl. 7 og 9. Ödýrt - ddýrt Vattfóffraffir herrajakkar. Gallon jakkar. Nælon úlpur með hettu stærð, ir 6—14. Terylene buxur. Gallabuxur o. m. fl. Njálsgata 49 Skrifstofustúlka óskast. íslenzkar og erlendar bréfaskriftir. Tilboð, merkt: „Skrifstofa — 2912“ sendist afgr. Mbl. fyrir 24/11. j ! Songfólk vantar í kirkjukór Kópavogs. — Upplýsingar hjá organist- anum, Guðmundi Matthíassyni, sími 40470. RÚÐULL NÝIR SKEMMTIKRAFTAR HAWAIDANSPARIÐ BELLA & JET Hljómsvcit EIFARS BERG Söngkona: ANNA VILHJÁLMS Borðpantanir í síma 15327. RÖÐULL, Rest best koddar Endurnýjum gömlu sængurn- ar, eigum dún- og fiðurheld ver, æðardúns- og gæsadúns- sængur og kodda af ymsum stærðum. — Póstsendum — Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. — Sími 18740. (Orfá skref frá Laugavegi). Hljómsveit: Lúdó-sextett Söngvari: Stefán Jónsson American Field * Service á Islandi Vegna óska fjölda umsækjenda verður frestur til að skila umsóknum um styrki A. F.S. framlengd- ur til 25. þ.m. Umsóknum skal skila í skrifstofu A. F. S. á íslandi Skólavörðustíg 4C í dag, miðviku- dag eða fimmtudag kl. 5—7 e.h. ATH.: Afhending umsóknareyðublaða hefur farið fram. GLAUMBÆR ÞRIÐJUDAGSKVÖLD! DÚIV1BÓ SEXTETT OG STEIIMI í fyrsta skipti í Reykjavík í langan tíma! GLAUMBÆR simi 11777 Ný fróbær hljómplata: ÓMAR RAGNARSSON syngur jólalögin fyrir börnin Platan LOK LOK OG LÆS sannar að Ómar er svo sann arlega í essinu sínu þegar hann skemmtir börnunum. Á þessari nýju plötu syngur hann mikinn f jölda skemmti legra laga um jólin, jóla- sveinana, Grýlu, Leppalúða og svo auðvitað börnin. Lögin heita: Krakkar mínir komið þið sael, Heilræði jólasveinanna, Jóiasveinn taktu í húfuna á þér, Jólasveinarnir talast við, Þegar Gáttaþefur messti nefið, Jólin koma, Ó Grýla, Skárri er það höllin, Gáttaþefur og Ég er svoddan jólasveinn. Telpnakór syngur með Ómari í flestöllum lögunum. ÞESSI PLATA ER JÓLAPLATA ALLRA ÍSLENZKRA BARNA SG-hljómplötur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.