Morgunblaðið - 23.11.1965, Síða 32
Lang stærsta og
fjölbreyttasta
blað landsins
Helmingi utbreiddara
en nokkurt annað
islenzkt blað
‘*rv • WRW ■■ ■■ ' <^C- w— v , w-WWW'"-',,
1. , „ .
S.sv ■ s. .
Togarinn Admetus á strandstað í Seyðisfirði og varðsk ipið Þór úti á firðinum. — Sjá einnig aðra mynd á bls. 3.
Brezki togarinn náðist óskemmd-
ur af strandstað á Seyðisfirði
SEYÐISFJRÐI, 22. nóv. — Á flóð
inu á laugardagskvöld náði varð-
skipið Þór brezka togaranuro
Admetus H 395 út, en hann
strandaði innan við Vestdalseyri
í Seyðisfirði, eins og skýrt hefur
verið frá.
Kafari fór niður til að athuga
togarann, og taldi hann iitlar
skemmdir, aðeins dældir ó botn-
inum. Má það heita sérstök
heppni, því á strandstað er mjög
grýtt, sjór var kominn í skipið,
en hann hefur sennilega komi’ð
er skipið haiiaðist á hliðina við
strandið. Admetus fór út í
morgun og siglir h'klega heim
til að láta gera við botninn.
Tveir síldarbátar voru búnir
að re.vna að draga togarann út,
á’ður en Þór kom, en hann lá I Adimetus út
inni á Loðmundarfirði. Náði Þór | dagskvöld.
kJ. 11 á laugar-
Borgarstjóri tók við millj.
Thorvaldsensfélagsins
Á SÍÐASTA fundi borgarráðs
s.l. föstudag afhenti formaður
Thorva ldsensf él a gsi ns borgar-
stjóra gjafabréf, að fjárhæð kr.
1.000.000,00 til viðbótarbyggingar
fyrir börn á aldrinum 18 mán.
til 3% áns, er reist verði í sam-
bandi við Vöggustofu Thorvald-
sensfélagsins.
Viðstaddir voru fuiitrúar frá
forstöðunefnd féiagsins, stjórn
Barnauppeldissjóðs féiagsins, svo
og fuiitrúar úr Barnaheimila og
leikvalianefnd Reykjavíkurborg-
ar.
Borgartjóri flutti gefendum
þakkir borgarinnar og árnaði fé-
iaginu heilla, en það átti 90 ára
afmæii þennan dag.
Rjúpnaskyttu leitað í tvo daga
Síðast vart við manniiiffi hjá
fjallinti Skjaldbreið
Fjölmenn
Beykjavikurborg
onnost útför
séra Bjarna
REYKJAVÍKURBORG hefur
óskað eftir því við aðstandendur
sr. Bjarna Jónssonar, vígiu-
biskups, að mega annast útför
hans í virðingarskyni við hinn
látna heiðursborgara Reykja-
víkur, og hafa aðstandendur fall
izt á það.
Útförin fer fram frá Dóm-
kirkjunni í Reykjavík miðviku-
daginn 24. nóvember, kl. 2 e.h.
(Frá skrifstofu borgarstjórans
í Reykjavík.)
Síld úr Breiða-
merkurdýpi
Góð veiði
eystra
Veiðiveður siðan
fyrir helgi
SÍEDVEIÐI var góð fyrir aust-
an »im helgina og veður hag-
stætt. Svo var enn í gærkvöldi
á miðunum 60 mílur SA af Dala-
tanga, og skipin farin að vinna,
en ekkert farin að tilkynna um
veiði. Síldarleitin á Dalatanga
sagði að íslenzku síldveiðimenn-
irnir kvörtuðu undan rússnesku
skipunum, sem eru í stórum flota
á sama stað.
Aðfaranótt sunnudags fengu
49 skip 50.200 mál og tunnur og
næsta sólarhring á eftir til-
kynntu 51 skip samtals 53 þús.
má 1 og tunnur.
Sem fyrr er mjög þröngt um
löndun á Austfjarðahöfnum og
var búizt við í gærkvöldi að
ekipið þyrftu aftur að fara að
sigia íyrir Langanes. Af sild-
veiðiskipum hafði Sildin ein ver-
ið að taka farm, en hún fyliti sig
í fyrrinótt.
Bankinn
kærði
úírskurðinn
LANDSBANKINN hefur kært
til íæstaréttar úrskurð saka- J j
dóms Reykjavíkur, sem kveð-
inn var upp sl. föstudag, um
að bankanum sé skylt að láta
ríkisskattstjóra í té upplýsing-
ar varðandi viðskipti verzlun-I
!ar og kaupmanns við bankann.
Búizt er við, að hæstiréttur
taki fyrir hinn kærða úrskurð
innan skamms.
STANZLAUS leit hefur nú stað-
ið yfir allt frá því síðdegis á
sunnudag að Jóhanni Löve lög-
regluþjóni úr Reykjavík, er fór
á rjúpnaveiðar austur að Skjald-
breið snemma á sunnudagsmorg-
un með tveimur öðrum lögreglu-
mönnum héðan úr bænum, en
varð brátt viðskila við félaga
sína og hefur ekkert spurzt til
hans síðan. Fjölmargir leitar-
flokkar úr Reykjavik og Hafnar-
firði hafa leitað Jóhanns siðan
á sunnudagskvöid og þyrla frá
Landhelgisgæzlunni fór þegar til
leitar á mánudagsmorgun, en
varð að snúa við um hádegisbil-
ið vegna dimmviðris og mjög
slæmra leitarskilyrða á þessum
slóðum.
Nánari málsatvik eru þau, að
árla morguns sunnudags fóru
þrír lögregluþjónar úr Reykjavík
til rjúpnaveiða austur áð Skjald
breið þeir Jóhann Löve, Úlfar
Guðmundsson og Kristleifur Guð
björnsson. Veður var bjart um
þetta leyti og greiðifært aMa leið
að Skjaldbreið, áð svo miklu
ieyti sem hægt er að komast
þanguð á bíium. Þeir Jóhann og
Kristlcifur héidu upp í fjahið,
en fljótlega urðu þeir viðskila
og ákváðu að hittast vi‘ð bíhnn
kl. 3 þá um daginn, en Úlfar
hafði orðið þar eftir, þar sem
hann hafði ekki útbúið sig til
rjúpnaveiða. Kl. ]1 um morgun-
inn hittust þeir Kristleifur og
Jóhann aftur í fjallinu og hafði
þá Kristleifur oi'ð á því, að ráð-
legast væri að snúa aftur til bíls-
ins, því farið var að dimma í
lofti og allt útlit fyrir snjókomu.
Þá hafði Jóhann orðið rjúpna
var og byrjaði að eltast við þær.
Klukkan 2 var mjög teki'ð að
.fenna, en Kristleifi tókst þó að
finna slóðina til bílsins og hijóp
hann eftir henm í klukkutíma
unz hann kom að bílnum. Þar
biðu þeir félagnr Jóhanns ah-
langan tíma unz til þeirra kom
rjúpnaskytta, Lýður Jónsson og
báðu þeir hann að koma boðum
til byggða, en sjálfir ætlu'ðu þeir
að bíða Jóhanns.
Klukkan 8 þá um kvöldið kom
Ármann Lárusson með flokk lög-
reglumanna frá Reykjavík og var
þá strax hafin ieit. Seinna bætt-
ust við leitarflokkar frá flug-
björgunarsveitinni, hjáiparsveit
skáta í Reykjavík og Hafnarfirði
og björgunarsveit Ingólfs. Þá
Jóhanns Löve hefur verið
leitað allt frá Meyjarsæti að
Skjaldbreið og þar í kring.
var færðm að Skjaldbreið mjög
tekin að þyngjast og erfiðleik-
um bundið fyrir Jeitarflokkana
að komast þangað. Á mánudag
munu hafa tekið þátt í leitinni
um ]20 manns. Skipulagningu
leitarinnar hefur með höndum
Magnús Þórarinsson í flugbjörg-
unarsveitinni. Leitarflokkarnir
höfðu talstö'ðvarsamband sin á
milli og við lögregluna í Reykja-
Framh. á bls. 2
GÓB síldveiði var vikuna sem
leið. Flotinn var að veiðum á
sömu slóðum og áður, 55—60
sjómílur SA frá Dalatanga.
Vikuaflinn nam 174.821 máli og
tn. og var heildaraflinn á mi'ð-
nætti s.l. laugardag orðinn
3.663.584 og tn. Heildaraflinn á
sama tíma í fyrra var 2.955.991
mál og tn.
Aflinn hefur verið hagnýttur
AKRANBSI, 22. nóv. — Sólfari
fiskaði á laugardaginn 1100 tunn
ur af síld og landaði í Vest-
mannaeyjum. Skírnir kom í gær
að austan, úr Breiðamerkurdýpi,
með 1250 tunnur síldar. Sildin
var hraðfryst og flökuð.
Sæmd
riddarakrossi
FORSETI íslands hefir í dag
sæmt frá Önnu Johnsen riddara-
krossi hinnar íslenzku fálkaorðu
fyrir félagsmálastörf.
Frá Grðuritara.
þannig:
í salt, upps. tn. 401.692 í fyrra
354.204.
í fiystingu, uppm. tn. 36.708
í fyrra 44.239.
í bræðslu, mál 3.231.184 í fyrra
2.557.548.
Heiidarsíldarmagnið sunnan-
lands frá vertíðarbyrjun nemur
nú 839.562 uppm. tn. i
(Frá Fiskifélagi íslands). I
Síldaraflinn oröinn
3,6 millj. mál og tunnur