Morgunblaðið - 08.12.1965, Síða 5

Morgunblaðið - 08.12.1965, Síða 5
Miðvikudagur 8. des. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 5 * * ^ Ur Islendingasögunum BARDAGI A ALWNGI. ,,Var þá kall mikit um allan herinn, ok síðan var æpt heróp. Þeir FIosi snerust þá við. Ok eggjuðust nú fast hvár- irtveggju. Kári Sölmundarson sneri nú þar at, sem fyrir var Árni Kolsson ok Hallbjörn hinn sterki. — Var þar allharðr bardagi ok laukst með því, at þeir Ásgrímur gengu at svá fast at þeir Flosi hrukku undan“. (Njáls saga). . ___ _ ______ » FRÉTTIR Kyenfélag Kópavogs hefur sýni kennslu í borð- og jólaskreytingu í Félagsheimili Kópavogs föstu- daginn 10. des. kl. 8.30. Ennfrem- ur hefur Blómaskálinn sölusýn- ingu á blóma- og jólaskrauti. Afhentar verða uppskriftir. Selt verður kaffi. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, yngri deild. Fundur í kvöld kl. 8.30 í Réttarholtsskólanum. Stjórnin. Frá kvenfélaginu Njarðvík, Sýnikennsla í meðferð á notkun Grillofna verður föstudaginn 10. des. kl. 3 í Sjómannaskólanum í Reykjavík. Stjórnin. Kristileg samkoma verður hald in í Sjómannaskólanum í kvöld fimmtud. 9. des. kl. 8:30. Allir hjartanlega velkomnir. Jón Hokn og Helmut Leichsenring tala. Vatnleysuströnd. Kristileg sam Ikoma verður í kvöld miðvikudag inn 8. des. kl. 8.30 í barnaskólan- um. Allir hjartanlega velkomnir. Jón Holm og Helmut Leiohsenr- ing tala. Grensásprestakall. Æskulýðs- kvöld verður í Breiðagerðisskóla fimmtudaginn 9. des. kl. 8. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna halda jólavöku í Lyngási miðvikudaginn 8. des. kl. 8.30. Félag austfirzkra kvenna. Síð- esti fundur fyrir jól verður hald inn fimmtudaginn 9. des. að Hverfisgötu 21 kl. 8.30 stund- víslega. Spiluð verður félagsvist. Æskulýðsstarf Nessóknar. 1 kvöld kl. 8.30 verður fundur fyr- ir stúlkur 13-17 ára í fundarsal Neskirkju. Opið hús frá kl. 8. Allar stúlkur í Nessókn á ofan- greindum aldri velkomnar. Séra Frank M. Halldórsson. Kristniboðssambandið. Sam- koma verður í kvöld í Betaníu, Laufásvegi 13 Bjarni Eyjólfsson ritstjóri talar. Samkoman hefst kl. 8.30, og allir eru velkomnir. Frá Vetrarhjálpinni og Mæðra- etyrksnefndinni í Hafnarfirði. Veitum móttöku fatnaði, gjöfum og beiðnum um styrk í Alþýðu- húsinu öll miðvikudagskvöld til jola kl. 8—10. Kvenfélagskonur, Keflavík. Sýnikennsla í meðferð og notkun grillofna verður föstudaginn 10. des. kl. 3 í Sjómannaskólanum í Reykjavík. Stjórnin. Jólabasar. Hinn árlegi jóla- basar Guðspekifélagsins verður haldinn sunnudaginn 12. desem-. ber. Félagar og velunnarar eru vinsamlega beðnir að koma gjöf- um sínum sem fyrst, helzt eigi síðar en föstudaginn 10. des.: í Guðspekifélagshúsið, Ingólfs- stræti 22, til frú Helgu Kaaber Reynimel 41 og til frú Halldóru Samúelsdóttur, Sjafnargötu 3. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík heldur ^skemmtifund í Oddfellowhús- inu uppi miðvikudaginn 8. des. kl. 8:30. Góð skemmtiatriði. Rætt um fyrirhugað föndurnámskeið. Stjórnin. Jólafundur Kvenstúdentafé- lags íslands verður haldinn mið- vikudaginn 8. des. kl. 8.30 í Þjóð leikhúskjallaranum. Kvenstúd- entar frá Verzlunarskóla fslands sjá um skemmtiatriði. Seld verða jólakort Barnahjálpar Samein- uðu þjóðanna. Munið Jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar. Gleðjið einstæðar mæð ur og börn. Skrifstofan er að Njálsgötu 3. Opin frá 10:30 til 6 alla daga. Nefndin. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er á Laufásveg 41. (Farfugla- heimilið). Sími 10785. Opið alla virka daga kl. 10-12 og 1-5. Styðj- ið og styrkið Vetrarhjálpina. Vetrarhjálpin í Reykjavík. Mæðrastyrksnefnd HafnarfJarBar hefur opna skrifstofu 811 miðvikudags kvöld til Jóla 1 AlþýSuhúsinu milli 8 — 10. FótaaðgerSir fyrir aldraS fólk i kjallara Laugarneskirkju er hvern fimmtudag kl. 9—12. Símapantanir á míðvikudögum i síma 34544 og á fimm- tudögum 9—11 i síma 3451«. Kvenfélag Laugarnessóknar. N emendasamband Kvennaskólans heldur basar I Kvennaskólanum sunnu daginn 12. des. kl. 2. Þær, sem ætla sér að gefa á basarinn gjörl svo vel að afhenda munina á eftirtalda staði: Ásta Björnsdóttir Bræðraborgarstíg 22 A, Karla Kristjánsdóttir Hjallaveg 60, Margrét Sveinsdóttir, Hvassaleiti 101 og Regina Birkis. Barmahlíð 4.5 Frá Kvenfélagsambandi íslands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra Lauf- ásvegi 2, sími 10205 er opin alla virka daga frá kl. 3—5 nema laugardaga. Kvenfélagið ALDAN jólafund- urinn verður miðvikudaginn 8. des. kl. 8.30 að Bárugötu 11. Frú Andrea frá Tízkuskóla Andreu, verður á fundinum. Austfirðingafélagið í Reykja- vík heldur spilakvöld í Breiðfirð ilngabúð miðvikudagskvöldið 8. des. kl. 9 Úrslit keppninnar. Dans á eftir. Æskulýðsfélag Hjálpræðishers- ins. Fundur þriðjudagskvöld kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Mið- vikudag kl. 6 Yngri deild. Já, en góði minn! Eg er bara að sýna honum BOTLANGASK URÐINN! . . . . Gólfteppahreinsun Húsgagnahreinsun. Vönduð vinna. Einnig hreingerning ar. Fljót og góð afgreiðsla. Nýja teppahreinsunin Sími 37434. Húsgögn til sölu Svefnbekkir, — bakbekkir stækkanlegir, girstólar, sófasett 3ja og 4ra sæta, falleg áklæði, verkstæðis- verð. Melabraut 62, Sel- tjarnarnesi. frá kl. 8 til 10 í kvöld. Herbergi skólapiltur óskar eftir að fá leigt gott herbergi, helzt í Austurbænum. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Ódýrt 8018“. íbúð til leigu 5—6 herbergja hæð í Eski- hlíð 8 A. 4. hæð til vinstri. Til sýnis frá 7—10 aðeins í kvöld. íbúðin er laus strax. Ungur reglusamur piltur með gagnfræðapróf og bíl- • próf óskar eftir góðri at- vinnu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Vinna 8016“ fyrir 11. þ. m. Húsmæður Stífi og strekki storisa, síðar gardínur og dúka. Er við frá kL 9—2 og eftir kl. 7. Sími 34&14. Heima Laugateig 16. Aðalfundur Styrktarfélagg lamaðra og fatlaðra verður haldinn sunnudaginn 12. desember nk. kl. 14, í æfingastöð félagsins að Sjafnargötu 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Einstaklingsherbergi Til sölu eru nokkur einstaklingsherbergi á bezta stað í borginni. — Upplýsingar í síma 13536. Snjóplógur Stór snjóplógsbíll til sölu, mjög hagstætt verð ef samið er strax. — Upplýsingar í símum 34033 og 34333. Opel Rekord Óska eftir að kaupa NÝLEGAN OPEL REKORD — helzt gulan. — Aðeins vel með farinn bíll kemur til greina-FULL ÚTBORGUN. Tilboð merkt: „Opel — 8021“ sendist afgr. Mbl. fyrir 13. desember nk. Herbergi óskast Óskum eftir að taka á leigu gott herbergi með húsgögnum fyrir skozka stúlku frá t 1. janúar nk. Alger reglusemi og góð um gengni. — Allar frekari upplýsingar á skrifstofu vorri. Globus hf. Vatnsstíg 3. — Sími 11555. Þakjárn HÍúrhúðunarnet Saumur i Egill Arnason Slippfélagshúsinu — Símar 14310 og 20275.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.