Morgunblaðið - 08.12.1965, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 08.12.1965, Qupperneq 18
S8 MORGU N B LAÐIÐ Miðvikudagur 8. des. 1965 tíMI 3-II GO mfiif/m Fastagjald kr. 250,00, og kr. 3,00 á km. Volkswagen 1965 og ’66 RAUÐARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022 » LITL A bifreiðaleigan Ingólfsstræti 11. Voikswagen 1200 Sími 14970 bílaleigan FERD SÍMI 34406 SENDUM Daggjald kr. 250,00 og kr. 3,00 hver km. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Bílakaup Bílasala — Bílaskipti Bilar við allra hæfi. Kjör við allra hæfi. Bílakaup Sími 15812. Skúlagötn 55 (Bauðará). f ■■■ ■ ■■■!■■ B Sjálfsævisaga mikils landkönn- uðar - heimskunns íslendings Sjálfsævisaga Vilhjálms Stefánssonar er full af ævintýraiegum frásögnum af könnunarferðum í nyrztu héruðum meginlands Kanada og á ej j- unum þar fyrir norðan, af dvöl Vilhjálms meðal Eskimóa, m.a. „ljóshærðu Eskimóanna“ (voru þeir komnir úr byggðum Eiríks rauða og Leifs heppna í Grænlandi?) af starfsemi Vilhjálms til undirbúnings ferðalögum til Norðurheimsskauts- ins, bæði með kafbátum undir ísnum og með flug- vélum, af viðskiptum Vilhjálms og Roalds Amundsens, en þau voru ekki vinsamleg, af ferð- um Viihjálms til Islands og af flutningi á manna- beinum héðan, af æsku Vilhjálms á heimili, sem var íslenzkt, þótt í annarri heimsálfu væri* af kynnum hans við kunna menn, eins og Wrights bræður og starfsemi hans fyrir Pan American flugfélagið og af ótal mörgum öðrum hlutum. Þetta er stór bók (372 bls. í stóru broti) og marg- ar myndir fylgja. — Verð kr. 420,00. Si ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ BETRA VERÐ - MEIRI GÆÐI MEIRA ÚRVAL FIMMTr HVER BÍLL A ÍSLANDI ER FRÁ GENERAL MOTORS STUTTUR AFGREIÐSLU- FRESTUR ID SIS KOMIÐ SKODID ÁRMÚLA 3, SfMI 38900 GHEVROLET ER EINN AF HINUM VINSÆLU BÍLUM FRÁ GENERAL MOTORS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.