Morgunblaðið - 08.12.1965, Síða 13

Morgunblaðið - 08.12.1965, Síða 13
 Miðviku3agnr 8. des. 1965 MORCUNBLAÐIÐ 13 Hinar handhægu og fljótvirku DU PIO m AT ÍSAFOLU Copyrapid Ljósprentunarvélar og Ljósprentunarpappír Garðastræti 17. — Sími 16788. Bragðið leynir sér ekki MAGGI súpurnar frá Sviss eru hreint afbragð MAGGI súpurnar frá Svxss eru búnar til eftír upp- skriftiun frægra matreiðslumanna á meginlandinu, og tilreiddar af beztu syissneskum kokkum. Það er einfalt að búa þær til, og þær eru dásamaðar af allri fjölskyldunnk Reynið strax í dag eina af hinum átján fáanlegu tegundum. MAGGI SÚPUR FRÁ SVISS • Asparagus • Oxtail • Mushroom • Tomato • Pea with Smolced Ham • Chicken Noodle • Cream of Chicken • Veal • Egg Macaroni Shells • llVegetables • 4Seasons • SpringVegetable Umboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran ddjyennan cli ókáldóöcur á lóhamarhacíi 1965. Dœgradvöl diplomata Eftir Roger Peyrefitte 205 bls. Kr. 230.oo Segja má að þessi skáldsaga hafi blátt áfram vakið uppnám, þegar hún kom út fyrst fyrir nokkrum árum. Peyrefitte var um langt skeið háttsettur embættismaður í utanríkisþjónustu Frakka, og sá grunur hefir leikið á, að bókin Dægradvöl diplomata sé byggð á reynslu hans sjálfs. Þykir Peyrefitte meir en alllítið ber- orður um líf og starf, ástir og áhugamál diplo- mata. í sumar varð Peyrefitte frægur á nýjan leik, er bók hans Gyðingurinn kom út, en í þeirri bók heldur hann því fram, að menn eins og Kennedy forseti, de Gaulle, Eisen- hower forseti o.fl. séu Gyðingaættar. Dægra- dvöl diplomata er spennandi skáldsaga og verður sjálfsagt mörgum íhugunarefni. Hinir vammlausu (THE UNTOUCHABLES) Eftir Paul Robsky. Ásgeir Ingólfsson þýddi. 162 bls. Kr. 220.oo Ekki þarf að kynna hina vammlausu fyrir íslenzkum lesendum. Þeir þekkja bókina Þá bitu engin vopn, sem kom út í fyrra, og hina vammlausu þekkja þeir úr sjónvarpinu. Höf- undurinn, Paul Robsky segir um þessa bók sína: Hér er sögð í fyrsta sinn sagan af grun- semdum,* sem ríktu í röðum hinna vamm- lausu — um þrjá þeirra, sem sviku félaga sína — um óhugnanlegar hefndir glæpafor- ingja Chicago. Gúró og Mogens Eftir Anitru. Stefán Jónsson, námsstjóri þýddi. 220 bls. Kr. 220.oo Norska skáldkonan Anitra varð alkunn hér á landi, er skáldsagan „Silkislæðan“ kom út. Ekki minnkuðu vinsældir hennar er skáldsag- an Gúró kom út í fyrra. Gúró og Mogens er algerlega sjálfstæð saga, ættarsaga og ástar- saga — góð skáldsaga, sem menn munu ekki leggja frá sér fyrr en hún er lesin ölL J3óhaverzlun 5ia^oiclar auglýsir eftir unglingum til þess að selja happdrættismiða. Hafið samband við skrifstofu félagsins, Sjafnargötu 14, Reykjavík, sími 12523. Góð sölulaun. - Styrktarféiag lamaðra og fatlaðra. HEIMILISTRYGGING er fullkomnasla tryggingín sem þér getið veitt heimili yðar veitír fjölskyldunni öryggi gegn margs konar óhöppum. Trygging hjá nALMENNUM11 tryggir öruggari framtið. ALMENNAR TRYGGINGARf Pósthússtrœti 9, sími 17700

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.