Morgunblaðið - 08.12.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.12.1965, Blaðsíða 23
MiðvikudíTgur 8. des. 1965 MORCUNBLAÐIÐ 23 Æmimzrm Formenn og skrif- arar nefnda FASTANEFNDIR Allþingis hafa nú allar kosið sér formenn og skrifara. Eru þeir sem hér 6egir: Sameinað Alþingi: Fjár- veitinganefnd Jón Árnason for- maður og Birgir Finnsson funda skrifari. Utanríkismálanefnd Sig urður Bjarnason formaður og Gylfi í>. Gíslason fundaskrifari. Allshcrjarnefnd Sigurður Ingi- mundarson formaður og Matthías Bjarnason fundaskrifari. Þing- fanarkaupsnefnd Friðjón Skarp- héðinsson formaður og Jónas 1 GÆR voru atkivæðagreiðslur í neðri deild um mál þau er tekin voru til annarrar umræðu í fyrradag. Voru þau afgreidd tii 3. umræðu, en málin voru: Gjaldviðauki, verðlagning land- Ibúnaðarvara, vegalög, sala eyði- jarðarinnar Bálshúss í Reykja- fjarðarhreppi, skrásetning rétt- inda í kxftförum og nauðungar- uppboð. í fyrradag mælti Einar Olgeirsson (K) fyrir frumvarpi er hann flytur af afnám laga frá 1915 um verkfall opinberra starfs manna. Sagði Einar þá m.a. að Jögin frá 1915 bönnuðu opintoer- um starfsmönnum verkfall, og væru þau fyrir löngu síðan orðin úrelt. Nauðsyn væri á því að gefa þessum launiþegum fullt frelsi, því þeir ættu vissulega að eiga rétt á að njóta sömu rétt- inda og verkalýðsfélögin hefðu Iþegar aflað sér. 1 gær var svo at- kvæðagreiðsla um þetta mál og var því vísað til anarrar umræðu með 15 atkvæðum gegn 6 og til heilbrigðis- og félagsmálanefnd- ar. í gær mælti Eggert G. Þor- steinsson heilbrigðis- og félags- málaráðherra fyrir stjórnarfrum- vörpunum um almannatrygging- ar og ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla, en bæði þau frumvörp hafa hlotið afgreiðslu í efri deild. Umræður um mál þessi urðu engar og var þeim vísað til annarrar umræðu og nefndar. Þá mælti Einar Olgeirs- son fyrir frumvarpi er hann flyt- ur um heildarskipulag miðbæj- arins í Reykjavík, og sagði m.a. að brýn auðsyn væri á að vinna að varðveizlu bygginga í mið- bænum er hefðu sögulega þýð- ingu, en að undanförnu hefði verið sú tilhneiging að eyðileggja þessar byggingar, eða skemma með viðbyggingum og mætti nefna hús Útvegstoankans sem dæmi. Ekki væri um neitt sam- ræmi að ræða í skipulagi borgar- innar, hver einstaklingur byggði hús að eigin geðþótta á sinni lóð og gaefu slík vinnu'brögð oft sundurleita heildarmynd. Með frumvarpinu væri gert ráð fyrir ®ð sk'ipa nefnd sem rannsakaði skipulagsmál miðbæjarins, og sæi um að ekki yrðu byggðar fleiri hús í miðbænum fyrr en heldarskipulag lægi fyrir. Tími væri kominn til að taka fram fyr ir hendur brasbarana, sem vildu selja lóðir sínar fyrir sem mest fé. í efri deild mælti Helgi Bergs (F) fyrir frumvörpum er hann fiytur um Stýrimannaskólann í Vestimannaeyjum og um raf væð- Pétursson fundaritari, og Kjör- bréfanefnd Einar Ingimundarson formaður og Friðjón Skarp- héðinsson fundaskrifari. 1 neðri deild. Fjá,rhagsnefrad Davíð Ólafsson formaður og Sig urður Ingimundarson fundarit- ari; Samgöngumálanefnd Sigurð ur BjarnasOn formaður og Bene- dikt Gröndal fundaskrifari; band búmðarnefnd Gunnar Gíslason, formaður og Benedikt Gröndal fundaritari; Sjávarútvegsnefnd Birgir Finnsson formaður og Pét ingu Vestur-Skaftafellssýslu, en með því frumvarpi er lagt til að héraðsrafmagnsveitur rikisins skuli leggja rafmagnsilínu frá Vik í Mýrdal, er nái til allra byggðra býla í Álftaveri, Leið- vallahreppi, Skaftártung.u, Kirkjubæjarhreppi og Hörglands hreppi, og að þeim framkvæmd- um verði lokið eigi síðar en á ár- inu 1968. ARSHATÍÐ Sjálfstæðisfélag- anna í Mýra- og Borgarfjarðar- sýslum verður haldin í Hótel Sorgarnes á laugardagskvöldið næstkomandi og hefst með sam eiginlegu borðhaldi kl. 20.00. A dagskrá skemmtunarinnar ur Sigurðsson fundaritari; Iðn- aðarnefnd Jónas G. Rafnar for- maður og Sigurður Ingimundar- son fundaritari; Heilbrigðis- og félagsmálanefnd Guðlaugur Gísla son formaður og Birgir Finns- son fundaritari; Menntamála- nefnd Benedikt Gröndal formað ur og Axel Jónsson fundaskrif- ari, og Allsherjamefnd Einar Ingimundarson formaður og Birg ir Finnsson fundaskrifari. í efri deild: Fjárhagsnefnd Ólafur Björnsson formaður Og Jón Þorsteinsson fundaskrifari; Samgöngumálanefnd Jón Þor- steinsson formaður og Jón Árna son fundaskrifari; Landbúnaðar- nefnd Bjartmar Guðmundsson formaður og Sigurður Ó. Ólafs- son fundaskrifari; Sjávarútvegs- nefnd Jón Árnason formaður og Friðjón Skarphéðinsson funda- skrifari; Iðnaðarmálanefnd Frið- jón Skarphéðinsson formaður og Sveinn Guðmundsson fundaskrif- ari; Heilbrigðis- og félagsmála- nefnd Friðjón Skarphéðinsson formaður og Auður Auðuns fund arskrifari; Menntamálanefnd Auður Auðuns formaður og Ólafur Björnsson fundaskrifari, og Allsherjarnefnd Friðjón Skarp héðinsson formaður og Ólafur Björnsson fundaskrifari. Tekur sæti á AEþingi í GÆR tók séra Gunnar Gísla- son aftur sæti sitt á Alþingi, en Óskar Levý hefur gegnt störi- um í forföllum hans. er ræða Jóhanns Hafsteins, dómsmálaráðherra, Jón Árna- son, alþingismaður, flytur á- varp. Þá fer ómar Ragnarsson með léttan skemmtiþátt. — Að lokum verður dansað. H afnarfjörður Til sölu glæsileg 5 herb. íbúð ca. 120 ferm. á'mið- hæð í steinhúsi á góðum stað við Strandgötu. íbúðinni fylgir mikið rými á jarðhæð hússins með sér inngangi, tilvalið t.d. fyrir iðnað. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL. Austurgötu 10, Hafnarfirði sími 50764 kl. 10—12 og 4—6. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Ágústs Fjeldsted hrl., fer fram nauðung- aruppboð að Sölfhólsgötu 1, hér í borg, föstudaginn 17. desember 1965, kl. 10,30 árdegis og verða þar seldir eftirtaldir munir: 10 tómar benzíntunnur, stáltrog, trébálkur með 2 áföstum skrúfstykkjum, 14 vírstroffur, gaslukt, 14 vírstroffur, vatnsfata, haki, járnkarl og járnborð með skúffum. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Gústafs A. Sveinssonar hrl. fer fram nauðungáruppboð hjá Alþýðublaðinu, Hverfisgötu 8—10 hér í borg, föstu daginn 17. desember 1965, kl. 3 síðdegis og verða þar seldir eftirtaldir munir: , 3 setjaravélar, ritvélar, skrifborð .adressuvél, hefti- vél, útvarpstæki, skjalaskápur, reiknivélar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nefnd rarcnsaki heildarskipulag Miðbæiarins r Arshátið Sjálfstæðisnanna í Bsrgariirði á laugardag Ást ■ spenna f glæpur ft Mary^Stewart SKlOll Saga sem enginn legg^r frá sér fyrr en hún er lesin d enda Ébfeálíjolt ij.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.