Morgunblaðið - 08.12.1965, Page 6

Morgunblaðið - 08.12.1965, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. des. 1965 Fyrsta íslenzka platan með kvennaröddum Vilhjálms Stefánssonar komin út Slysavarnakórinn syngur íslenzk lög á nýútkominni hljómplötu ÚT er komin hljómplata, sem Kór kvennadeildar Slysavarna- deildar íslands í Reykjavík syngur ínn á íslenzk lög. Og er það fyrsta íslenzka hljómplatan með einum saman kvenröddum, sem gefin hefur verið út. Hljóm platan var gerð að frumkvæði Kvennadeildarinnar, gefin út af Fálkanum og framleidd hjá His Masters Voice. Haraldur Ólafsson í Fálkan- um og stjórn kórs Kvennadeild- arinnar sögðu þessar fréttir á blaðamannafundi og veittu upp- lýsingar um þessa nýju plötu. Á henni eru fimm lög, og öll eftir íslenzka höfunda. >ar eru 'tvö yndisleg lög eftir Inga T. Lárusson við textana ,,Sól- skríkjan mín“ eftir Pál E. Olafs son og „Litla skáld“ eftir Þor- stein Erlingsson. „Svanurinn minn syngur“ eftir Sigvalda Kaldalóns, ljóð eftir Höllu Eyj- ólfsdóttir. Fjórða lagið er ,,Kvennaslagur“ eftir Sigfús Ein arsson við ljóð Guðm. Guð- mundssonar, sem hefst á ljóð- línunni „íslands konur hefjumst handa“ og þykir vel við eiga að kvennakór syngi það. Að lokum ber að nefna ,,Sumarkvæði“, en Skúli Halldórsson gerði við þetta ljóð Sig. Júlíusar Jóhann essonar lag, sem sérstakegá var tileinkað Gróu Pétursdóttur, og þykir Slysavarnakonum vel við eiga að syngja henni til heiðurs „Nú ertu komin, sumarsól". Tildrög þess að hljómplatan varð til, var líka í rauninni 70 ára afmæli Gróu Pétursdóttur. Kórkonur æfðu og sungu þessi lög á segulband og fengu útvarp ið til að setja þau á eina hljóm- plötu, til að gefa Gróu á afmæl- inu. Og þar sem söngurinn þótti takast svo vel, og auk þess 10 ára afmæli kórsins, þá leituðu konurnar til Haraldar Ólafsson ar í Fálkanum um að fá gefna út hljómplötu, þá fyrstu og einu „Andlát rithöfundar er síðasta athöfn hans, og hann getur tæp- ast lýst því í sjálfsævisögu sinnL Hann getur aðeins vonað, að það verði tilhlýðilegt og ef til vill með nokkurri helgiangan, sem guðfræðikennari minn, George Foot Moore-------vitrasti maður, sem ég hfi nokkru sinni kynnzt — gerði ráð fyrir, að kynni að vera angan af óþvegnu líni.“ Ekkja Vilhjálms, frú Evelyn, skrifar eftirmála þar sem hún segir frá anlláti Vilhjálms, kynnum þeirra og ýmsum atvikum ú lífi hans. Bókin er 372 bls. að stærð auk fjöl- margra myndasiða. Þýðinguna gerðu Hersteinn Pálsson og Ás geir Ingólfsson, en útgefandi er ísafold. Haraldur Ólafsson, forstjóri Fálkans og stjórn Slysavarnakórsins. Frá vínstri: Gróa Fétursdótt ir, form., Hjördís Pétursdóttrr, ritari og Elínborg Guðjónsdóttir gjaldkerL sem kórinn hefur sungið inn á. Hann tók strax vel I það og kváðust stjórnarkonur vera hon um ákaflega þakklátar, því án hans hefði aldrei verið hægt að koma þessu í kring. Kór Kvennadeildar Slysavarna ★ Öryggið í um- ferðinni 1 vikunni sat ég í leigu- bíl vestur Hringbraut. Á undan okkur var lítill bíll og ók ekki hrastt. Hann var vinstra megin á akbrautinni og við Kennara- skólann gaf ökumaður þessa farartækis það til kynna með stefnuljósi sínu, að hann ætlaði að beygja til vinsitri. Gæti hafa verið á leiðinni út á filugvöll — til Flugfélagsins. Leigubílstjór- inn minn ætlaði að fara fram úr fyrrnefndu ökutæki — og vor- uim við farnir að nálgast það mikið, auðvitað á hægri vegar- brún. En skyndilega sveigir ökutækið þvert fyrir okkur — og aðeins einstakit snarrræði bílstjórans míns forðaði því, að hann færi bókstaflega yfir litla ökutækið, sem var nánar til- tekið Skoda. Ökumaðurinn, sem blikkaði vinstra stefnu- ljósi, ók svo þvert fyrir okkur og hægra megin út af akbraut- inni, var kvenmaður, sem hvorki leit til hægri né vinstri — og ég er sannfærður um, að hún hefur ekki haft hugmynd um það hve nálægt dauðanum hún komst þarna á gatnamót- unum fyrir neðan Kennara- dkólann. Hún ók meira að segja þvert yfir hina akbrautina — í veg fyrir tvær bifreiðir, sem auðvitað voru þar í fullkomn- um „aðaltorautarrétti“. En öku- menn beggja snarhemluðu þvi að frúin hélt sínu striki — og hægði ekki á sér. Sennilega hef ur hún verið að hugsa um það, hve þægilegur og öruggur nýi Skoda-bíllinn hennar væri. Það er allt of algengt að sjá slíka hegðun í umferðinni og það er engin tilvilj'un að um- ferðarslysin eru hér óhugnan- lega* tíð. ★ Umhyggja fyrir s j ór nmálamönnum Ekki láta allir sér jafn- annt um stjórnmálamennina og bréfritari, sem sendir okkur línu frá Stykkishókni: „Kæri Velvakandi. Ég hlustaði á dagskrána fyrsta desembér. Að mestu leyti fannst mér hún ágæt, en þó get ég ekki gert að þvi að þessi mikli fagnaðar dagur fyrir alla, skyldi þurfa að bjóða upp á margenöurtekna eftirhermu- tuggu um okkar mætustu menn. Mér satt að segja oftoauð. Þetta getur verið ágæt \dkemmtun í sirkus eða þar sem það á við, en þetta siðasta skemmtiatriði Það ungur nemur Og loks kemur hér stutt athugasemd um uppeldismál: „Á baksáðu Morguntol. 127. nóv. sl. er mynd af ótímatoærri áramótabrennu, og í texta með myndinni stendur m.a.: 1 þetta skipti mun barn eða unglingur hafa verið að verki, en ef upp kemst eins og oftast reyniist, að fullorðinn maður hafi framið þetta ódæði, ber að refsa fyrir það harðlega“. Allir hljóta að vera því sam- mála, að það er níðingslegt, að eyðileggja þannig bæði vinnu og vonir þeirra barna, sem að framtakinu stóðu, þ.e.a.s., viða að efni og tolakka til brennunn- ar á gamlárskvöld. Hinsvegar finnst mér það alrangt hjá texitahöf. og óheppilegur hugsanamáti, þar sem hann telur að börn eða ungl. hafi staðið að ódæðinu, þá eigi alla ekki að refsa þeim fyrir það, aðeins ef fullorðinn maður á i hlut. Er það rétt uppeldisað- ferð, að réttlæta öll ódæði barna og unglina, en fara svo fyrst að taka hart á hlutunum, þegar barnið er orðið að full- orðnum manni. Er þetta sem korna skal 1 uppeldismálum okikar? „Númi“. Kaupmenn - Kaupféliig ÚT er komin sjálfsævisaga Vil- hjálms Stefánssonar, landkönn- uðar, en hann lauk við bókina nokkrum mánuðum áður en hann lézt 1962. Vilhjálmur segir svo m. a. i eftirskrift: „Um þessar mundir — þetta er í marz 1962 — hefi ég ekki öllu meira að skrifa um ævi mina. Vitanlega er ýmislegt, sem ég sé síðar eftir, að ég mundi ekki, ef ég verð nógu langlífur, og svo er einnig sá möguleiki, sem ég geri mér fulla grein fyrir, að ef ég verði ^ekki nógu langlífur, muni sjálfsævi- saga mín — eins og margra manna, sem farið hafa á undan mér — ekki birtast á prenti ná- kvæmlega eins og ég skrifadi hana. félags Islands í Reykjavík hef- ur starfað í 10 ár, en er nú niðurlagður. Ástæðan er einkum annríki allra kvenna á íslandi nú á dögum. Yngri stúlkurnar í kórnum voru jafnan í próf- Framhald á bls. 22 spillti fyrir mér öllu því sem á undan var komið. Er niú ekki hægt að halda næst upp á fiull- veldið okkar í útvarpið án þess að hafa svona nokkuð í framimi. Ég bið þig að koma þessu á framfæri fyrir mig. Kona í Stykkishólmi“. Þessar eftirhermur eru að líkindum táðkaðar meira hér á íslandi en víða erlendis, enda veldur fámennið því, að svo til allir landsmenn þekkja rödd þeirra, sem eitthvað Játa að sér kveða. Mér finnst gaman að eftirhermum, ef þær eru ekki fluttar allit of ofit — og af tvennu illu held ég að stjórn- málamennirnir vilji fremur að eftir þeim sé hermt en að þeir séu hafðir útunclan, ef á annað borð er hermt eí'tir nafnitoguð- um möniluin. Því miður geðjast íslending- um bfetur að skopi, sem hefur brodd og er fremur háð en gam- ansemi. íslendingar kunna síð- ur að meta gaman, sem er til þess eins að hlæja að þvá — og á ekki að koma illa við neinn. Þetta liggur sennilega í eðli okkar og ég geri ekki ráð fyrir að eftirhermur breyti þesisu nema síður sé. Sjálfsævisaga Gulu rafhlöðiírnar fyrir segulbönd, myndavélar og mótora Bræðurnir Ormsson hf. Vesturgötu 3, Lágmúla 9. Sími 38820.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.