Morgunblaðið - 08.12.1965, Síða 25

Morgunblaðið - 08.12.1965, Síða 25
f MiðvTtu'díagur 8. 3es. 1965 MORGUN BLAÐIÐ 25 r Fisksölumaður ákvað að reyna að auka viðskipti sín með því að eeta mikið auglýsingaskilti fyrir ofan búðardymar sínar. Síðan kallaði hann á vin sinn, sem sá heldur og iUa og vildi vita álit ihans á nýja skiltinu. — Hvað stendur á því? spurði vinurinn. — I>að stendur: „Nýr fiskur eeldur hér“. —• Nýr fiskur? Þú ættir að etrika nýr burtu, því að það vita allir að þú selur ekki annað en mýjan fisk. — Mikið rétt, vinur, svaraði íisksalinn, og strikaði orðið Iburtu. — Þá stendur á spjaldinu: „Fiskur seldur hér“. — Mér finnst, að þú ættir að etrika hér í burtu, þvi að þú hef- ur jú ekki aðra fiskbúð. — Hárrétt, svaraði fisksölumað urinn og strikaði hér í burtu. — t*á stendur á spjaldinu: „Fiskur 6eldur“, — Tja, eiginlega finnst mér að þú ættir ekki að hafa „Fiskur 6eldur“, það vita jú allir að fisk- <ur er seldur en ekki gefins nú til dags. Þess vegna ættir þú að Btrika út „seldur“. — Rétt er það, svaraði kaup- maðurinn og strikaði út „seldur“. ■— Þá stendur bara „Fiskur" eft- tr. — Heyrðu, strikaðu það út líka, „Fiskur“ getur ómögulega fitaðið eitt og sér. <— Hvað kostar þetta brauð- spurði viðskiptavinurinn. — Það kostar þrjár krónur, en bvo á ég hérna líka brauð, sem kostar fimm krónur, svaraði af- greiðslustúlkan. — Hver er svo munurinn á brauðunum? — Munurinn? Fimm krónu brauðið kostar meira. Xi - Læknirinn sagði við Skotann, þegar kirtlarnir voru teknir úr konu hans, að þetta hefði átt að vera búið að gera íyrir löngu meðan hún var bara lítil stúlka. Það fyrsta sem Skotinn gerði eft- ir þessa umsögn læknisins, var að senda tengdaföður sínum reikninginn. rr” <— Konan min er alveg að fara með taugarnar mínar. Ég verð að skilja við hana. — Blessaður gerðu það ekki. Það kostar þig svo mikla pen- inga. — Eg veit að það kostar mig peninga, en það er þó betra en að verða heilsulaus aumingi. — Heyrðu, ég hef betri hug- mynd. Kauptu rauðar rósir handa konunni þinni og gefðu henni. Henni mun þá verða svo mikið um, að hún mun falla niður dauð, og síðan geturðu notað blómin á < kistuna. Jón bóndi á Barði kom eitt slnn til höfuðborgarinnar og dvaldi hjá vinfólki sínu. Skömmu eftir komuna, meðan þau sátu öll í stofu og drukku kaffi, kemur páfagaukur inn í stofuna, en Jón bóndi hafði aldrei séð páfagauk áður. — Mamma, mamma, gefðu mér kex, skríkti páfagaukuriim um leið og hann hljóp fram og aftur um stofugólfið. — Segið mér eitt, frú, sagði Jón bóndi þá, — fæddist stúlkan yðar svona eða..., Fólk úr víðri veröld DONOVAN LITLI Donovan, hinn frægi enski þjóð lagasöngvari, hefur grætt svim- andi fjárupphæðir fyrir að syngja um stríð og kynþáttahat- ur. Peningar skipta þó engu máli fyrir hann, að eigin sögn og hann keppist við að losna við þá, að eigin sögn líka. — Ég sé lífið með augum barns ins, segir hann og það er vafa- laust hárrétt, því í framhaldi af því bætir hann við: — Það er alltof lítil ást og mikið hatur í heiminum. Fólk verður að læra að rétta hvað öðru hjálparhönd. Dálítið barnalegt? — Ég dáist að fólki eins og James Dean og Marilyn Monroe. Þau voru stjörnur en héldu alltaf áfram að vera börn. Donovan hef ur engan áhuga fyrir pólitík: — Hún er ekki raunveruleg í augum bamsins. Börnum þykir vænt um fallega hluti: liti, nátt- úruna og músik. Einu sinni sagði Donovan, að eina áhugamál hans væri að lifa þar til hann sálaðist og fylla upp tímann á milli. Þess ber að gæta, að þjóðlagasöngvarar af ungu kynslóðinni í Englandi eiga nú í harðri keppni innbyrðis um að vera sem fáránlegastir, og sá er í mestum metum, sem hagar sér og talar þannig, að hver venju- legur maður yrði lokaður inni á geðveikraspítala, ef hann leyfði sér slíkt. Donovan er 19 ára gamall og uppáhaldsbókin hans er Lísa í Undralandi og nú er hann að semja ljóð og lög sem hann ætl- ar að kalla ævintýrasöngva. — Hann er einnig að skrifa handrit að kvikmynd sem væntanlega verður um og fyrir 19 ára göm- ul börn. FIMMTA HJÓNABAND FONDA Kvikmyndastjörnurnar í Holly wood eru frægar fyrir marga hluti og misjafna, en þó einkum fyrir misheppnuð hjónabönd, ný- lega var ein stjarnan Henry Fonda að gifta sig í fimmta skipt ið. Hann er nú 60 ára gamall, en ennþá í fullu f jöri, að því er virð- ist. Konan hans er 33 ára gömul, fyrrum flugfreyja, Shirley Ad- ams að nafni, hin föngulegasta, ef marka má meðfylgjandi mynd. Hjónavígslan fór fram- I Mineola í New York r£ki og eru hjónakornin mjög hamingjusöm að sögn. Nú er aðeins að vita hversu lengi Fonda unir sér í þessu hjónabandi. JAMES BOND -X—• —>f ->f-. Eftir IAN FLEMING — Litli þorparinn! Ertu illa skorinn, Quarrel? — Ég hef aldrei verið barinn með ljósk- peru áður, stjóri . , . en ég kvarta ekkert. — Ég býst við, að henni sé ætlað a<r veita mótspyrnu. James Bond ti IAN fLEMINí DRAWING BY JOHN MclUSKY TUE UTTLE SPITFICE/ ARE vou BAPLy QUARREL? J Ú M B Ó JC— —Teiknari; J. M O RI Dag einn uppgötvaði Júmbó, að þeir voru að verða búnir með allt grænmetið. — Get ég fengið Fögnuð með mér út til þess að tína ávexti? spurði hann. — Já, já, það ætti að vera allt í Iagi, bara ef þið gætið þess að snúa strax til baka, ef þið verðið varir við mannæturnar, svaraði prófessorinn. SANNAR FRÁSAGNIR Júmbó var ekki viss um, að þessi hálf- villti vinur þeirra skildi það, að hann nyti allra réttinda á við þá félaga, og til þess að sýna honum fram á það, lét hann Fögnuð bera byssuna, en dró sjálfur körf- una. Ferðin gekk vel, þrátt fyrir að þeir félagar gætu af eðlilegum ástæðum ekki talað saman. — Þú átt að tína brauðaldinin af tréns þarna, reyndi Júmbó að útskýra fyrii Fögnuði. — Svona ... hristu það .. . bom< bombom . . . skilurðu hvað ég meinal Fögnuður kinkaði kolli, hann skildi Júmbó fyllilega. / K— Eftir VERUS Bifreiðaumferð á hinum ýmsu tímum sólarhringsins, jafnt í stórborgum Bandaríkjanna sem í öðrum borgum víðsvegar um heim, er vandamál, sem sífellt verður erfiðara að leysa. í all- mörgum borgum flytja útvarps stöðvar reglulegar fréttir af um ferðinni og vara bílstjóra v'ið þeim stöðum þar sem umferðar hnútur hefir myndazt. Þulur- inn flytur þessar fréttir úr þyrlu, sem sveimar yfir ak- brautunum. Hin 58 hæða bygg- ing Pan Am. í New York borg hcfur sérstakan flugvöll á þak- inu fyrir þyrlur. Draumur Ig- ors Sikorsky og fleiri um flug- velli fyrir þyrlur inni í miðri stórborg virðist vera að rætast. Telja má vist, að áðuren Iangt um líður muni slíkir flugvellir verða algengir og taka mikinn þátt í skipulagningu umferð- armálanna. Lyndon B. Johnson Banda- ríkjaforseti ferðast ætíð með þyrlu, er hann þarf að yfir- gefa Hvíta húsið í einkaerind- um til eða frá Washington D.C. sinn fóru fram á járnbrautar- Forsetinn hefur einnig þyrlur, stö.ðinni eða á flugvellinum sem gestir hans geta hagnýtt fara nú venjulega fram fyrir sér, þeir er heimsækja hann í tilstuðlan þyrlunnar, á flötinnl Hvíta húsið. Hinar virðulegu fyrir framan Hvíta húsið. viðtökur ráðamanna, sem eitt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.