Morgunblaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 5
Sunnudagur 12. des. 1965 MORCU N BLAÐIÐ 5 FRETTIR ‘ Ekknasjóður Reykjavíkur. Styrkur til ekkna látinna félagsmanna verður greiddur í Hafnarhvoli 5. hæð alla ' virka daga nema laugardaga. r Stjómin. Kristniboðsfélag karla. Síðasti fundur fyrir jól miánudagskvöld kl. 8:30 í Betaniu. Nessókn. Prófessor Jóhann Hannesson flytur biblíuskýr- ingar í félagsheimil i kirkj- unnar kl. 9.' Allir velkomnir. Bræðrafélagið. Hjálpræðisherinn: Sunnudag kl. 11 Helgunarsamkoma kl. 20,30 Hjálpræðissamkoma. Majór Ósk ar Jónsson og frú stjórna sam- komunum og munu þau einnig tala. Mikill söngur verður og þ.á.m. einsöngur. -Allir eru vel- komnir. PRENTARAKONUR Jólafundur kvenfélagsins EDDU verður mánudaginn 13. des. kl. S stundvíslega í Félagsheimili prentara. Jólamatur, bögglaupp- boð, upplestur. Stjórnin. Kvenfélag Bústaðasóknar Jólafundur verðug, mánudags- kvöld kl. 8.30 í Réttarholtsskólan um. Fritz Hinrik Berndsen sýnir blómaskreytingar. Happdrætti. Takið gesti með ykkur. Stjórnin. K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði: Almenn samkoma á sunnudags- kvöld kl. 8,30 Jóhannes Sigurðs- son prentari talar. Allir vel- komnir. Langholtssöfnuður: Kvöldvaka é vegum kirkjukórsins sunnudag inn 12. des. kl. 20.30. Erindi: Helgi Þorláksson, skólastjóri Einsöngur: Sigurveig Hjaltested, óperusöngkona. Upplestur: Helga Bachmann, leikkona. Kórsöngur. Helgisýning. Einleikur á orgel: Jón Stefánsson, organisti. Loka- orð: Séra Árelíus Nielsson. Kirkjukórinn. Kvenfélag Langholtssóknar. Fundur 13. des. kl. 20.30. Upplest ur. Sýndar jólaborðsskreytingar. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt hefur jólafund í Sjálfstæðishús- inu mánudaginn 13. des. kl. 8.30. Frú Geirþrúður Hildur Bernhöft flytur jólahugleiðingu. Frú Sigur veig Hjaltested syngur. Frú Guð- rún Aradóttir les upp jólaljóð, Sýndar jólablómaskreytingar frá Blómum og ávöxtum. Kaffi- drykkja. Stjórnin. Hinn árlegi jólabasar Guðspeki félagsins hefst sunhudaginn 12. des. kl. 4 í Guðspekifélagshús- inu, Ingóifsstræti 2. Á boðstól- um er ýmisskonar jólaskraut, barnaleikföng, ávextir, kökur fatnaður og margt fleira. Slysavarnadeildin Hraunprýði Hafnarfirði heldur 35 ára afmæl- isfund þriðjudaginn 14. des. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Venju- leg fundarstörf. Einsöngur: Inga Maria Eyjólfsdóttir, upplestur: Ur íslendingasögunum GÍSLI SÚRSSON kemur tii ÍSLANDS. „Láta þeir í haf ok ætla til íslands. Þeir hafa útivist langa ok] harða, sigla þeir fyrir norðan landit ok svá vestr fyrir Strand-' ir ok síðan vestr fyrir Fjörðu. Kvámu þeir skipi sínu íl Dýrafjörð, í Haukadalsós. Bera þeir af skipinu ok setja tjöld | sin ok spyrst brátt skipskváman“. (Gísla saga Súrssonar). Kristín Anna Þórarinsdóttir. Kaffi. Konur fjölmennið. Stjórn- in. Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma á sunnudags kvöldið kl. 8:30. Guðmundur Markússon talar. Sjálfstæðiskvennafélagið Vor- boðinn, Hafnarfirði heldur hinn árlega jólafund sinn mánudags- kvöld 13. des. kl. 8.30 í Sjálf- stæðishúsinu í Hafnarfirði. M.a. verður sýnikennsla í sambandi við jólaundirbúning. Konur hvattar til að fjölmenna. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Félagsfundur á sunnudaginn kl. 3 eftir messu. Kópavogsbúar. Munið skáta- basarinn í Félagsheimili Kópa- vogs sunnudaginn 12. des. kl. 3. Margir skemmtilegir munir til jólagjafa. Jólasveinn afgreiðir lukkupakka. Skátafélagið Kópar. Hafnfirðingar. Vetrarhjálpin í Hafnarfirði og Mæðrastyrktar nefnd biðja þá, sem gefa vilja fatnað til söfnunar þessarar að- ilja að koma fatagjöfum sínum í Alþýðuhúsið, en þar verður þeim veitt móttaka hvern virkan dag Kvenfélag kl. 8.30 í Iðnskólanum. Fundar- efni: Upplestur, einsöngur: Guð- mundur Guðjónsson óperusöng- vari, jólahugleiðing: dr. Jakob Jónsson, kaffidrykkja. Félags- konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16, sunnudagskvöldið 12. des .kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Munið Jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar. Gleðjið einstæðar mæð ur og börn. Skrifstofan er að Njálsgötu 3. Opin frá 10:30 til 6 alla daga. Nefndin. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er á Laufásveg 41. (Farfugla- heimilið). Sími 10785. Opið alla virka daga kl. 10-12 og 1-5. Styðj- ið og styrkið Vetrarhjálpina. Vetrarhjálpin í Reykjavík. Brengluð samvízka ■S/íj/í/aÍT- Jólastemninguna mó ekki vanta. Látið stilla píanóið fyrir jólin. Otto Ryel. Sími 19354. Keflavík Ungan stýrimann á góðum bát vantar 1 herb. strax. Uppl. í síma 1934 og 1626 frá kl. 8—17. Jólatréssalan við Hagkaup, Miklatorgi. Opið um helgina. Mötorhjól Gerum við mótorhjól. Sjóð um barnasleða. Opið alla virka daga aðra en laugar daga milli 5 og 7. Efsta- sundi 81, sími 32747. Jólatréssalan við Skátabúðina. Greni- búnt á kr. 25,00. Óska eftir herbergi í Vesturbænum í grennd við Elliheimilið Grund. Upplýsingar í þvottahúsinu. Jólatréssalan við Hagkaup, Miklatorgi. Grenibúnt á kr. 25,00. Nýr svefnbekkur með sængurfatageymslu og tveimur bakpúðum, til sölu og sýnis Háagerði 55, uppi. Uppl. í síma 37051. Til sölu Radíógrammofónn, Grund- ig. Mjög falleg mubla. Einnig sjónvarp, ásamt loft netsstöng. Tækifærisverð. Uppl. í síma 20346. Bflskúr óskast til leigu. Þarf að vera upphitaður m. vatni. Uppl. í síma 34376. Til sölu Amerískt sjónvarp; raf- magnseldavél og plötuspil- ari. Uppl. í síma 36829. Einhleyp hjúkrunarkona óskar eftir lftilli íbúð. — Uppl. í síma 34071. Húsgögn til sölu Svefnbekkir, bakbekkir stækkanlegir; gírstólar, — sófasett 3ja til 4ra sæta. Falleg áklæði. Verkstæðis- verð. Melabraut 62, Seltjarnar- nesi, frá kl. 3 til 7 í dag. ATHUGIÐ að borjð saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa ( MorgunbJaðinu en öðrum blöðum. Framsóknarmenn telja, að em bættisveiting í Hafnarfirði sé synd syndanna. „Eða er kannski nokkur svona stórsynd skrifuð hjá okkur Pétur?“ Nemendasamband Kvennaskólans heldur bazar í Kvennaskólanum í dag kl. 2. Stjórnin. ........ ... •!•!•!•!• »*•*•*•*•*•*•••*♦ snyrtivorubusTn Bankastræti 8. — Sími 24758. Aligæsir 4—6 kg. þungar, tilbúnar í ofn- inn. Sendar heim eftir 20. desember. Verð kr. 595,00. Nafn og heimilisfang sendist afgr. Mbl., merkt: „Jólagæs — 6245“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.