Morgunblaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 20
20 MORGU N BLAÐIÐ Sunnudagur 12. des. 196S ARIN^ALDREI GLEVMAST ísland og Heimsstyrjöldin 1914-18 eftir GUNNAR M. MAGNÚSS R!t þetfa fjallar um iímabi! fieimssfyrjaldarinnar fyrri. — Bókin hefst ó frásögn af niorði hertogahjónanna ( Serajevo f Bosníu. Sagt er frá hínu ofsalega vígbúnaðarkapphlaupi um alla Norðurálfu, — frá þeim mikla ótta, sem sló fslenzku þjóðina er stríðið brauzt út, ~ umhorfi hér innanlands, m. a. stjórnarkreppunni og sókn íslendinga til sjálfstœðis. — Sagf er frá fánamálinu og loggildingu íslenzka fánans, — frá bannlögunum og íslandi sem „þurru" landi, — frá fyrstu skipum Eimskipafélags Islands og Goðafoss-strandinu, — frá farþegaskipinu Flóru, sem Bretar hertóku og stefndu til Eng- lands með yfir 100 farþega innanborðs. Einnig er sagt frá Ungum íslenzkum hermanni, sem féll f orrústu nokkru fyrir styrjaldarlok. — Sagt er frá brunanum mikla í Reykjavík árið 1915, frá frostavetrinum mikla í ársbyrjun 1918, — frá Kötlugosinu árið 1918, — frá spönsku pestinni, mestu drep- sótt þessarar aldar. — í löngum kafla er sagt í stórum drátt- um frá átökum f styrjöldinni og vígstöðunni á meginlandinu — og hér er sagt frá „blóðugasta bardaganum" og lýst stríðslokum og eyðileggingu stríðsins. 5KUGGSJA Glit Hraunkeramik mjög vinsælt til gjafa innanlands og utan. Sendum um allan heim. Hafnarstræti 17. Hafnarstræti 5. m JL SVIPMYNDIR eftir Elínborgu Lárusdóttur E'ínborg Lárusdóttir er í hópi mikilvirkustu og vinsœlustu rithöfunda, þeirra er nú skrifa bœkur á íslandi, og nýtur vax'andi vinsœlda meðal lesenda. SYIPMYNDIR, nýjasta bók hennar, segir frá ólíku fólki og gefur sýn inn í ólíka heima. Hér er brugðið upp breytileg- um m/ndum, sem flestar eru sóttar beint í hversdagslífið, en eru þó sóttar víða að. Hér segir frá draumamanni dulspÖkum, tryggðarofum og afleiðingu þeirra, kynlegum kvisti í Vesturheimi, helgrímu á andliti nýtrúlofaðrar stúlku, fjötruðum þrám og gömlum glceðum œskuástar, — svo nokkuð sé nefnt. Hér kennir sannarlega margra grasa og mörgum svipmynd- um er brugðið upp. — SVIPMYNDIR er lesefni við flestra hcefi. ■ 5 8 J » : i 5XUGGSJÁ MAGNUSAR skipholti21 símar21190-21Í85 eftir lokun simi 21037 'iMI 3-| |-B0 mwm Fastagjald kr. 250,00, og kr. 3,00 á km. Volkswagen 1965 og ’66 BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 188 3 3 BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SIMI 1883 3 LITL A bifreiðoleigon Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 Sími 14970 BÍLALEIGAN FERÐ SÍMI 34406 SENDUM Daggjald kr. 250,00 og kr. 3,00 hver km. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkúiai pustror o. fL varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar ' Guðlaugs Þorlákssonar Guðmunidar Péturssonar Aðalstræti 6. Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Hópferðabílar allar stærðir Siml 32716 og 34307.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.