Morgunblaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 32
DACAR TIL JÚLA DACAR TBL JÓLA VEB.Z1.ANIR voru opnar til kl. 6 síðdegis í gær og hringdi Morg- unblaðið til nokkurra bókaverzl- ana €>g spurðist fyrir um söluna. Béksalarnir voru sammála um, að jólainnkaup manna væri haf- in og að salan væri svipuð og í fyrra, sízt minni. Steinar I>órðarson, verzlunar- stjóri hjá Sigfúsi Eymundssyni, sagSi að bókasalan væri svipuð og í 'íyrra og jólaösin væri hafin. Hann kváð enn of fljótt að spá fyrir um metsöiubækurnar, en noest yrði saia í bókum um fróð- leik eins og undanfarin ár, svo og ævisögum, t.d. seldust báðar bækurnar um Churchill mjög vel. Lárus Biöndal sagði, að salan væri nú svipuð og í fyrra og bókafjöldinn væri ekki minm. Um 300 nýjar bækur væru komn- ar á markaðinn, þar á meðal mik ið úrval barnabóka. Kvað Lárus sölu í bókum vera nokkuð jafna ennþá, en þó hefði bókin um Davíð Stefánsson, — „Skáidið frá Fagraskógi“ algera forystu. Mikið væri um bækur um andleg efni og þýddum ástar sögum. Salan yrði væntanlega mest í þjóðlegum fróðleik og ævisögum, t.d. Churchills og Mar íu Markan. Sigurgeir Snæbjörnsson, verzl unarstjóri Bókhlöðunnar, sagði að jólasalan væri hafin og væri hann ánægður með hve vel gengi. Töluverð hreyfing væri á bókúm og færi væxandi með hverjum degi. Sagði hann, að mest væri salan í Churehills-bók Thorolfs Smiths, bókin um Davíð Stefánsson, Frú Kennedy, Hafstein miðil og bók- inni Ljósið við landamærin. Bæk ur um andleg efni rynnu út, svo og ýmsar barnabækur, eins og t.d. Oli á ísjaka. Kvaðst Sigurgeir búast við að bóksala yrði töluvert meiri um þessi jól en í fyrra. Regina Bragadóttir, verzlunar- stjóri hjá Braga Brynjólfssyni, sagði að skriður væri kominn á bóksöluna. Hún væri svipuð og í fyrra og sízt minni. Mest seld- ist af ævisögum, ferðasögum, endurminningabókum, viðtals- bókum óg um andleg efni. Kvað hún „Skáldið frá Fagra skógi“ skara fram úr í sölu. Þá mætti einnig nefna, bók Thorolfs Smith um Churchill og „Árin, Sem aldrei gieymast". Shipiit konrn með i-élavorninginn MHCIÐ var um að vera við ' Tvö skip til viðbótar komu svo toöfnina í gær, fjögur skip með jólavarning frá útlöndum. Var verið að skipa upp úr Fjallfossi, sem kom frá New York og Tungu íossi, sem kom frá Bretlandi. Sýningu á lista- verkum Guð- nfiURidar frá IVIið- dal senn lokið í DiAG er síðasta tækifæri að sjá sýningu á málverkuim og hiöiggmynídium Guðmundar heit- ins Einarssonar frá Miðdal. Sýn- intgin var apnuð 2. desember sl. að Skól a vörðustí g 4t3 í vinnu- etofu iistamannsins. Á sýningunni eru sýmdar högg- myndir og máiverk frá ýmsum tiimum og hefur aðsókn að sýn- ingunmi verið nnjög góð. A.m.k. € máiverk haifa selzit. Ein® og áður er sagt, er sáð- asta tækifæri að sjá þessa sýn- ingu í dag en húm verður apin fxá kL 14—2i2. í gærkvöidi, Askja frá megin- landinu og Dettifoss frá New York. Mikiil jóiavarningur er sýni- lega kominn í búðirnar, og enn bætist við úr þessum síðustu skipum. Hádegi í sbammdeginu. (Ljósm. Mbl. ól. K. M.). 2 Keflavíkurbátar teknir Fimmtudaginn 9. desember voru tveir Keflavikurbátar, Glaður KE 67 og Andri KE 5, teknir að meintum ólöglegum veiðum af varðskipinu Albert, sem taldi þá skv. mælingum vera að ólöglegum dragnótaveið um rúmlega 24 mílur innan við 4 mílna mörkin í Faxaflóa. Það var um kl. 8 síðdegis, sem varðskipið sá til bátanna ag gerði mælingar. Andri var 24,8 sjómilur fyrir innan við fyrstu mælingu varðskipsins, en 26 mílur fyrir innan við síðustu mælingu. Ekki hefur enn náðst í skipstjórann á Andra, til að koma fyrir rétt hér í Keflavík, en báturinn er gerður út frá Sandgerði. Glaður hélt í austurátt til hafs eftir að varðskipið kom á vett- vang og hafði gefið stöðvunar- merki. Ki. 20.30 var farið að gefa ljósmerki og því haldið áfram, þar til báturinn var í 2ja sjómílna fjarlægð frá varð- skipinu. Kl. 20.45 sáust einkenn- isstafir bátsins. Varðskipið kom upp að hlið hans. Var þá á ný gerð staðarákvörðun, sem sýndi bátinn 20 mílur fyrir innan fiskveiðimörkin. Fóru varðskipsmenn um borð og at- huguðu fisk og fleira. Skipstjórinn á Glað, Jóhann Pétursson, kom um borð í varð- skipið og neitaði að hafa verið að veiðum á umræddu svæði. Hann hefði verið við veiðar í Jökuldjúpi, fengið þar nokkuð af bolfiski og flatfiski, en ekki verið að veiðum síðustu 3-4 tímana. Skipverjar á Giaði komu yfir í varðskipið, og varð skipsmenn fóru um borð í bát- inn. Komið var með bátinn til Keflavikur. Hefur Jóhann Pét- ursson þegar komið fyrir rétt til fyrstu rannsóknar. — hsj. Kveikt á norska jólatrénu í dag I DAG verður á Austurvelli kveikt á norska jólatrénu, gjöt OsJóborgar. Athöfnin hefst kL 15.45 með því, að Uúðrasveit Reykjavíkur leikur. Dómkórinn mun syngja undir stjórn Mána Sigurjónssonar. Ambassador Noregs, Tor Myklebost, mun af- henda tréð, en Geir Hallgrímsson borgarstjóri veita því viðtöku fyrir hönd Reykjavíkurborgar. (Frá skrifstofu borgarstjóra). Húsbruni í Garði Jólasalan í bókum er þegar hafin Hjónabandsmiðlun í Kvalíirði irninn til kvenfuglsins þar f GÆR fór Finnur Guð- mundsson, fuglafræðingur, vesiur á Hellissand til að sækja örninn, sem þar náðist, miður sin af einhverjum or- sökum. Át hann ekki í fyrstu, en hresstist svo að þann fór að þiggja mat. Ætlar yfirdýralæknir, Páil A. Pálsson, að taka við ern- inum um sinn og koma hon- um til fullrar heiisu á Keid- um. En síðan verður honum sleppt. Komið hefur til tals, að sleppa erninum í Hvalfirði. Þar hefur nú verið einmana kvenfugl í 12 ár, og telja menn hugsanlegt að þar megi aftur koma upp varpi með til raun til þessarar „hjónabands miðiunar". í Hvalfirði hafa verið ern- ir. Síðast verpti Órn þar árið 1954. Ed svo var ekið yfir einn og tveir aðrir drápust og síðan hefur einn kvenfugl ver ið á þessum sióðum. Hann sést ekki oft, en er þarna enn, því fyrir 3 vikum spurðist til hans. Verð á bolfiski og flat- fiski til yfirnefndar Á FUNDUM Verðlagsráðs sjávarútvegsins, sem haldnir hafa verið svo til daglega síð- an 22. nóvember, hefur verið unnið að ákvörðun lágmarks- verðs á bolfiski og fiatfiski, sem gilda á frá 1. janúar nk. Samkomulag hefur ekki náðst og var verðákvorðununum því vísað til úrskurðar yfir- nefndar á fundi ráðsins í gær. í yfirnefndinni eiga sæti: Tilnefndir af hálfu fulltrúa fiskseljenda í ráðinu, Kristján Ragnarsson, fulltrúi, Reykjavík, frá útgerðarmönnum ,og Tryggvi Heigason, sjómaður, Akureyri, frá sjómönnum. Tiinefndir af hálfu fulltrúa fiskkaupenda í ráðinu, Bjarni V. Magnússon, framkvstj., Reykja- vík, og Helgi G. Þórðarson, fram- kvstj., Hafnarfirði. Oddamaður yfirnefndar er Jón as Haraldz, forstjóri Efnahags- stofnunarinnar. (Frá Verðlags- ráði sjávarútvegsins). KEFLAVÍK, 11. des. — f nótt kl. 5.30 kviknaði í íbúðarhúsinu Kiöpp í Garði, en það var lítið járnklætt timburhús. Þegap siökkviiið Keflavíkur kom á vettvang var húsið alelda og komið að falli. Engin vatnsveita er þarna nálægt og því erfitt við slökkvistarf að eiga. í húsinu var þrennt fullorðið,’ og bjargaðist það út nokkuð naumlega og kom ekki til neinna slysa. Húsið brann til kaldra kola og ekkert náðist út af innanstokks- munum — hsj. □------------------------□ Stolið skiptimy nt í FYRRINÓTT var brotizt inn í húisgagnaverzlun í Austurbæn- um og stolið skiptimynt, 600 kr, Engu öðru var stolið þarna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.