Morgunblaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 31
Sunntfdagur 12. des. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 31 — Velvakandi Framhald af bls. 6 ! 'jfc' Skotfæri hættuleg heilsunni Hér kemur að lokum bréf frá háls-, nef- og eyrnalækni og ætti fótk að lesa það. Einkum forráðamenn lögreglunnar og I borgarfulltrúar, því að ekki er ! ólíklegt að þeir vilji láta máUð I til sín taka. Ég bið eiginkonur i borgarfulltrúanna að lesa þetta upphátt fyrir þá, ef þeir nenna því ekki sjálfir: I. Kæri Velvakandi! f Nú er þetta ár senn á enda og I «eska þessa lands þegar byrjuð að skjóta sínum áramótaskot- ! um. Börnin hafa gaman af þess- I ari skothríð, en við, fullorðna I fólkið, erum ekki eins hrifin af I liennL Ég þykist ekki vera I taugaveiklaður, en mér hefur I þó brugðið illa við skotin síð- ustu daga. Mætti segja mér, að I jþessir háu hvellir gætu skaðað margt veiklað fólk. >að var þó ekki eingöngu af þessum sök- um, að ég sendi þér þessar lín- ur, heldur aðallega vegna barn- I anna sjálfra. >að hefur sem sé komið í ljós við . rannsóknir á lendis, að fjölmörg þeirra bíða heyrn barna, bæði hér og er- varanlegt tjón á heyrn, er kín- verjar, púðurkerlingar og önn- ur áramótaskotfæri springa nærri þeim, auk þess sem mý- mörg dæmi eru um annars kon- •r áverka, b d. á auga, bruna- sár á andliti og annars staðar. Ég las í dönsku blaði nýlega, að um tíunda hvert skólabarn í Danmörku hefði orðið fyrir meiri eða minni heyrnarmissi við áramótasprengingar síðustu árin, og hefði það komið í Ijós við heyrnarmælingar í skólum. Af þessum sökum liggur nú frumvarp fyrir Ríkisþingi Dana um að banna sölu allra tegunda áramótaskotfæra (fyrværkeri), og undanþágur skyldu aðeins veittar opinberum aðilum eftir umsókn. Var talið líklegt, að írumvarpið yrði að lögum. Ég vona, að foreldrar geri það, sem unnt er, til þess að börn þeirra hafi ekki skotfæri með höndum. >að er að sjálf- eögðu enginn hægðarleikur, og geri ég því ráð fyrir, að eina ráðið sé að banna bæði sölu og notkun allra tegunda, þ. e. jafnt flugelda sem annarra, að við- lagðri refsingú. Lögreglusam- þykktin bannar að vísu sölu þeirra tegunda, sem orsaka hvell, en þáð virðist ekki duga, því að undir tekur í borginni þessa dagana. Er mér ókunnugt um, hvort það varðar sektum eða öðrum viðurlögum að kveikja í kínverja eða' þ.u.l. hér í borg, eða hvort lögreglan yfirleitt skiptir sér af slíku, enda þótt sala sé bönnuð, en ef ákveðið yrði algert bann við notkun á öllum tegundum ára- mótaskota (fyrværkeri), væri hugsanlegt, að hið opinbera hefði í staðinn flugeldasýningar við áramótabrennurnar á opn- um og öruggum svæðum. Mér finnst þetta vera alvöru- mál. Líf og heilsa bamanna er dýrmæt. Vonast ég því til, að hlutaðeigendur athugi þetta mál rækilega. Erlingur >orsteinsson Leiðréttingar í grein Jóns H. >orbergssonar á Laxamýri um svartbakinn í blaðinu fyrir nokkru stóð að mest hafi verið talin um 100 þúsund seiði innan úr einum svartbak, en átti að standa um 100 seiði. >á stóð síðast í grein- inni veiðimálastjóra, en á að vera veiðistjóra. í FRÉTT í blaðinu í gær, þar sem greint var frá nýjum umbúðum Jurtasmjörlíkis urðu þau mistök á einum stað, að sagt var að hin aukna sala Jurtasmjörlíkis hefði komið niður á sölu hinna eldri tégunda smjörlíkis. Hér féll út orðið „EKKI“, og átti því þar að standa að hin aukna sala Jurta smjörlíkis hefði EKKI komið nið ur á sölu hinna eldri smjörlíkis- tegunda. Gömul Reykjavíkur- bréf 1835-1899 6. bindi Islenzkra sendibréfa KOMIÐ Ell út 6. bindi „íslenzkra sendibréfa“ á vegum Bókfells- útgáfunnar. Eru þáð Gömul Reykjavíkurbréf 1835—1899. •— Finnur Sigmundsson, fyrrv. lands bókavörður, hefur búið bréfin til prentunar. Segir hann m.a. í for mála: „Nítjánda öldin var öld mik- illa bréfaskrifta á íslandi. Sendi bréfið var ekki einungis vett- vangur einkamála, það gegndi jafnframt að nokkru leyti hlute verki blaða, síma og útvarps, flutti almennar fréttir og skemmtiefni, stundum margvís- legar hugleiðingar um landsins gagn og nauðsynjar, sem ekki var kostur a'ð koma á framfæri með öðrum hætti. Menn skrifuðu vin um og kunningjum sér til af- þreyingar og tómstundagamans í fásinni strjálbýlisins, og póstur- inn var jafnan kærkominn gest- ur. Tækni tuttugustu aldar og margvísleg fjölmiðlunartæki, bættar samgöngur og fleira hefur dregið úr þörfum manna á bréfa skriftum. >ó eru enn skrifuð sendibréf, sem síðar munu þykja merkilegar heimildir . . . “. Síðar í formálanum segir. „Bréf þau, sem hér birtast, eru öll skrifuð í Reykjayík eða næsta nágrenni og bréfritararnir flest- um kunnir. >au segja enga sam- fellda sögu, en víkja þó a’ð ýms- um málefnum, sem efst eru á baugi á hverjum tíma“. Meðal bréfritaranna eru Stein- grímur biskup, >órður Svein- björnsson, Bjarni rektor, Sigurð ur málari, Jón Borgfirðingur, Ást ríður Melsteð, Steingrímur Thor steinsson og Benedikt Gröndal. Bókin er 276 bls. að stærð, vönduð að frágangi. Ronson gaskveikjsrinn KONSON er kærkomin jólagjöf. fyrir eiginmanninn fyrir eiginkonuna, Hjartarbúð Lækjargötu 2. Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Skerjaf. sunnan flugvallar Lindargata Skólavörðustígur Háteigsvegur Snorrabraut Vesturgata, 44-68 Freyjugata Laugarteigur Ingólfsstræti Laugavegur frá 1 - 32 Aðalstræti Túngata Laufásvegur, 1-57 Bræðraborgarstígur SIMI 22-4-80 Til jólagjðfa Ilmvötn Ilmkrem Ilmsprautur Steinkvötn Handsnyrtisett Pediman hand- og fót- snyrtisett. Jomi-nuddtæfei Jomi-nuddpúðar Magi-Curl-hárliðunartaskl Avon- Tiara- Tweed- Du Btárry- gjafakassar i úrviali. Sápukassar Baðolíur Baðsölt Baðpúður Púðurdósir fyrlr fast og laust púður. Sriyrtitöskur Snyrtihyllur Skópokar Hárburstar Burstasett Sokkamöppur Perlonsokkar Krepesokkar Fyrir herra Old Spice-gjafakassar Avon gjafakassar Onyx gjafakassar Du Barry gjafakassar. Rakspíri í úrvali Kölnarvötn í úrvali. Nýjar vörur teknar upp daglega til jóla. Silla og Valda-húsinu Austurstræti 17. Svissnesk logsuðutæki Tvær stærðir — Mjög góð. Ótrúlega ódýr. S HÉÐINN = I.O.C.T. Barnastúkan Æskan nr. 1. , Fundur í dag kl. ,2 Góður gestur kemur í heimsókn. — Jólaleikir o.fl. til skemmtun- ar. Gæzlumaður. Barnastúkan Jólagjöf nr. 10. Jólafundurinn verður hald- inn í dag kl. 14 að Fríkirkju- vegi- 11 (Bakhúsinu). Verðlaunaþættir; framhalds spurningakeppni; jólasögur. leikir o.fI. Fjölmennið. Gæzlumenn. Vöflujám, 3 gerðir. Rafmagnspöntnur Brauðristar Ryksugur Hraðsuðukatlar Gunda-hringofnar Hrærivélar Straujám Baðvogir Rofmagn hL Vesturgötu 10. Sími 14005 OSRAM Háf jallasólir Gigtarlampar 16 ljósa seríur 10 Ijósa jóiatré Varaperur, allar stærðir; smáar og stórar. NOMA 16 ljósa seríur. Jólasveinar, 3 gerðir. Skrauthringir; varaperur; j ólas veinaper ur. Hitapúður Hitateppi Ilárþurrkur Loft- vegg- og borðlampar í mesta úrvali sem við höfum haft. Raimogn hL Vesturgötu 10. Sími 14005. Laugaveg 40. Sími 14197 lil jólagjafa Nælon morgunsloppar, þýzkir og amerískir. Lambsullarpeysusett ag peysur. Handklæða gjatakassar, Ameriskir jóladúkar og jólalöberar. Alls konar undlrfatnaður. Skokkar og alls konar barnafatnaður, — og margt fleira. 38 ára reglusamur maður í fastri vinnu, óskar að kynnast stúlku á svipuðum aldri, með hjónaband fyrir augum. Má hafa barn. Vinsamlega send- ið blaðinu, tilboð merkt: „Kynning“ fyrir 20. þ. m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.