Morgunblaðið - 31.12.1965, Blaðsíða 9
Fostudagur 31. des. 1965
MORGUNBLAÐID
9
Skaftféllingafél-
%
agið 25 ára
SKAFTFELLINGAFÉLAGIÐ í
Beykjavík og nágrenni varð 25
ára á þessu ári. Það er stofnað
á skírdag 21. marz 1940.
Fyrsti formaður þess var Hjalti
Jónsson, Eldeyjar-Hjalti, en nú-
verandi formaður er Jón Páls-
son, mælingarfulltrúi.
Fyrstu verkefni félagsins
beindust a'ð því, að safna fé til
þess að girða og prýða legstað
séra Jóns Steingrímssonar, hins
merkilega eldklerks, og hefja út-
gáfu Skaftfellingarita. Girðing
um gamla kirkjugarðinn að
Kirkjubæjarklaustri var fullger
1947 og stuðlasteinninn á leiði
séra Jóns hreinsaður upp og
settur aftur á sinn stað.
Útgáfa félagsins hófst á sjálfs-
sevisögu séra Jóns Steingrímsson-
ar með formála eftir prófessor
Guðbrand Jónsson. Bókin kom
út 1945.
Annað bindi Skaftfellingarita,
Landnám í Skaftafellsþingi,
samið af prófessor Einari Ólafi
Sveinssyni, kom út 1948. Þriðja
bindið, Ævisaga Þorleifs í Hól-
um, 1954, hið fjórða, Merkir Mýr-
dælingar eftir Eyjólf á Hvoli,
1957 og sama ár 5. bókin, Lárus
á Klaustri eftir Þórarin Helga-
son. Um útgáfu tveggja fyrstu
bókanna sá Helgafell, en um
þrjár þær síðustu Bókaútgáfa
Guðjóns Ó. Þrjár fyrstu bækurn
ar eru að mestu alveg uppseldar.
Á aðalfundi félagsins 1951 var
ákveðið að stofna kvikmynda-
sjóð með frjálsum framlögum
Skaftfellinga í Reykjavík og
annars staðar, og var stofnfund-
ur sjóðsins haldinn í marz árið
eftir. Safnaðist brátt það mikið
fé, að ráðinn var kvikmynda-
tökumaður Vigfús Sigurgeirsson,
sem ferðaðizt um sýslurnar þver-
ar og endilangar á árunum 1952
— 1954. Hann tók myndir af
landslagi, bæjum, íbúum og af
atvinnuháttum fornum og nýjum.
1958 voru sýndir nokkrir þættir
myndarinnar „í jöklanna skjóli“
í Austurbæjarbíói við mikla að-
sókn og almenna ánægju áhorf-
enda. Yfirlitsmynd, sem ætlast
er til, að sýnd verði á undan
þáttunum, er nú að mestu full-
gerð og verður myndin væntan-
lega sýnd í heild á næsta ári.
Auk þessara aðalviðfangsefna
félagsins á undanförnum starfs-
árum, hefur það haldið uppi al-
mennu félagsstarfi með fjölmörg-
um skemmti- og kynningarfund-
um með félagsvist og öðrum
skemmtiatriðum og haft árshátíð
ir næstum árlega. Ennfremur tók
félagið að sér reit í Heiðmörk
og gróðursetti þar 1500—2000
plöntur árlega frá 1952.
Af óviðráðanlegum orsökum
reyndist ekki unnt að halda upp
á afmæli félagsins í ár, en ákveð-
ið er að hafa fagnað í Lídó laug-
ardaginn 12. febrúar n.k. og
minnast þar þessara merku tíma
móta félagsins.
Trúlofunarhringar
HALLDOR
Skólavörðustig 2.
PILTAk —
EFPID EfGIO UNHU5TUNA
ÞA Á ÉC HRINGANA /
'éförfáfi jísmttn'étíiónm
GÚTTÓ! GÖMLU DANSARNIR GUTTÓ!
[ £
Áraníótaf agnaðu r
U.T.F. HRANIMAR
gamlárskvöld kl. 10.
Hljómsveit hússins leikur.
Söngkona: Vala Bára.
Ath.: Tryggið ykkur miða tímanlega-
Miðasala hefst kl. 2 e.h.
Opið sunnudag 2. janúar
Hljómsveit Reynis Sigurðssonar
og Helga Sigþórsdóttir skemmta.
OPIÐ TIL KL. 1
LEIKHÚSKJALLARINN.
Vinna
Afgreiðslustúlka getur fengið vinnu í úra- og skart-
gripaverzlun nú þegar. — Aldur, ekki undir 18 ára.
Umsókn ásamt mynd og upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist fyrir 5. janúar nk. í
pósthólf 812, merkt: „Afgreiðslustúlka“.
LINDARBÆR
GÖMLUDANSA
(jfle&ilecjt
ny
'dt
ar
KLUBBURINN
QteUe^ nýtt
ár
Gömlu dansamir
á nýársdag
Polka kvartettinn
leikur.
Húsið opnað kl. 8,30.
Lindarbær er að Lindar-
götu 9, gengið inn frá
Skuggasundi. Sími 21971.
Ath.: Aðgöngixmiðar seld-
ir kl. 5—6.
Eldrídonso
klúbburinn
verður í Brautarholti 4,
laugardaginn 1. janúar
(nýársdag) kl. 9.
Eldridansaklúbburinn.
Hljómsveit Reynis Sigurðssonar
og Helga Sigþórsdóttir skemmta.
LEIKHÚSKJALLARINN.
fBr) I HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN
AUSTURSTRÆTI 4 S l M I 1 7 9-00
Sunnudagur 2. jaríúar
Dansað til kl. 1
SULNASALUR
HdT€IL A
HUÓMSVEIT
RAGNARS BJARNASONAR
OPIÐ í KVÖLD . BORÐPANTANIR
EFTIR KL. 4 í SÍMA 20221
Jólaveitsla fyri
Föroyingar og sjómenn í Frelsunarherinum.
Mánadag 3. jan. kl. 8,30. — Verið vælkomin.
Gesta og sjómannaheimili Hjálpræðishersins.
Norsk juletrefest
pá Frelsesarmun Tirsdag 4. janúar kl. 20,30.
Velkommen.
Strandamenn.
Jólatrésfagnaður fyrir börn félagsmanna og gesti
verður í Skátaheimilinu mánudaginn 3. janúar
kl. 3 e.h. stundvislega.
Farþegaafgreiðslu og símaþjónustu Loftleiða
í Reykjavík verður hagað sem hér segir yfir nýárið:
Gamlársdagur: Op/ð til kl. 12 á hádegi
Nýársdagur: Lokað
2. janúar: Opið frá kl. 12 á hádegi