Morgunblaðið - 31.12.1965, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.12.1965, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 31. des. 1965 IMítræð: og Ingibjargar Jafetsdóttur, gull- smiðs í Reykjavík. — Helgi Guð- mundsson héraðslæknir í Siglu- firði, og Kristín Jóhannsdóttir frá Efri Höfn tóku hana í fóstur, en góð vinátta var með þeim prest- og læknishjónum. Á heim ili Helga læknis kynntist hún menningarlegri reisn og óvenju- legri snyrtimennsku, enda var Helga margt til lista lagt, ég minnist þess að hafa undrast það sem drengur að sjá huldu- íólkshandíbragð læknisins á uhd- urfögrum útsaumi. Þótti mér það til tíðinda að svo fíngerð vinna væri unnin af karlmanns- höndum. Frú Jónína Tómasdóttir hefur lengst af alið aldur sinn í Siglu- íirði. í>ar átti hún heimili sitt og þar bjó hún með manni sínum Kjartani Jónssyni, trésmið, sem hún giftist 1904. Hann var vin- sæll maður og vel látinn. Hann lézt 1927. Þau Kjartan eignuðust 6 börn, en aðeins tveir synir komust til fullorðinsára, Helgi símritari, og Jón forstjóri Áfeng- is- og tóbaksverzlunar ríkisins. Helgi lézt ungur að aldri ÍS&I. Þegar Jón giftist Þórnýju Tómasdóttur, bjuggu þau í nábýli við frú Jónínu í Siglufirði, en Er það ekki langbezt? Og þá eru komin ára- mót. Við kveðjum fyrri hluta sjöunda áratugs aldarinnar ag byrjun á nýjum kafla, sem vafalaust verður viðburðaríkux og fullur af ævintýrum. Við áramót er oft litið yfir farinn veg og það ér olfum hoilt — og vonandi flestum ánægju- efni. Við getum ýmislegt lært, þegar við skoðum frrtíðina í Ijósi reynzhumar. Ef til viil ger um við það ekiki nógu oft, því alltaf erum við að gera sömu vit leysuna. Eða, er það e.t.v. mann legt? Kannski eru áxarsköftin stærri hlutinn af því, sem við köHum mannlegt. Stundum er viss afsökun fólgin í því að segjast vera mannlegur; En er ekki larugbezt, að vera mann- lengur, þegar öllu er á botninn hvoliflt? it Framtíðin Já, margir líta yfir far- inn veg og nema staðár í nútíð- inni. Þar eru endamörk þess, sem vitað er: Hin líðandi stund. En væri ekki jafngagnlegt fyrir ottðkiur að reyna að skyggnast inn í framitíðina, reyna að gera okkur grein fyrir þvi hvers við getum vænzt — með fortíðina í huga? Þetta er krossgáta, sem hver og einn hefði gott af að setjast niður við: Þroskandi við fangsefni að draga álykitanir af því liðna og gera eigin spá fyrir framtáðina. Og þetta er ekki aðeins um- hugsunarefni við áramót, heid- ur á hverjum degi — alla tíð. Sumum hættir e.t.v. við að verða of einstrengingslegir og fastmótaðir í skoðunum við slikar bollaleggingar. Það er líka manolegt. ií Ferðin er hafin Árið, sem við krveðjum núna, er mjög merkilegt fyrir margra hluta sakir. Ekki er ól'íklegt, að mannkynssaga fram tíðarinnar eigi eftir að nefna þennan áratug sérstaklega. Eig um við að reyna að gera okkur í hugarlund hvað hægt yrði að segja: „Sjöundi áratugur nítjándu aldar braut blað í sögu mann- kynsins. Þá hóf maðurinn för siína út í geiminn. Árið 1965 fóru menn í fyrsta sinn út. úr geiimskipi á ferð úti í geimnum. Má segja, að heimur mannsins hafi aldrei tekáð jafn mikillli breytingu og einmitt þá — og hann varð ekki aftur hinn sami. Tjaldið var dregið frá sviðinu, maðurinn hafði með hugviti sinu og snilH brotizt frá jörð- unni. Ferðin út í geiminn var hafin.“ it Eitt af stóru ártölunum Þetta gætu þeir Skrifað eftir tuttugu eða þrjátáu ár, hver veit? Á næsta leiti eru viðburðir, sem í ýmsu verða taildir merkari — og rneira verð ur talað um. En ártalið 1965 verður aihtaf eiitt af stóru ár- tölunum í sögu geimferðanna — og þegar við kveðjum þetta ár — er að hefjast ný öld, geim i Jónína Tómasdóttir FRÚ Jónína Tómasdóttir er ní- reeð í dag. Ég kynntist henni og heimili hennar þegar ég var á síld norður í Siglufirði á mennta skókaárunum, og hefur hjarta- hlýja hennar ávallt síðan verið mér eitt af fagnaðarerindum hversdagsleikans. Það var ógleymanleg gæfa ungum dreng að fá tækifæri til að kynnast frú Jónínu og binda vináttu við hana og frændfólk hennar. Hún gat í senn miðlað af notalegri kímni og óþrjótandi Mfsreynslu, sem er á við mörg próf og háa titla. Reynslu sína átti hún auð- velt með að gera að lifandi ævin- týri í brjósti okkar sem yngri vorum, og hefur Jón, sonur hennar, erft þennan einstæða frásagnarhæfileika í ríkum mæli. Þó frú Jónína sé nú níræð orð- in, á hún enn í pokahorninu margt sem gaman er að kynnast, auk gáskans og kímninnar sem fylgja henni eins og ljósgeisli. Er ég þakklátur fyrir að hafa ótt þess kost á mótunarárum að blanda geði við þessa hugljúfu óg þroskuðu höfðingskonu. Frú Jónína Tómasdóttir er fædd að Hvanneyri í Siglufirði 31. desember 1675, dóttir hjón- anna séra Tómasar Björnssonar, sem þá var prestur í Siglufirði, síðar þegar þau hjón fluttust hingað til Reykjavíkur ásamt börnum siínum, var frú Jónína á 'heimili þeirra, en er nú í sjúkra húsi. Jón og Þórný hafa reynzt frú Jónínu frábærlega vel, og hef ég sjaldan kynnzt manni sem hefur borið hag móður sinnar eins fyrir brjósti og Jón Kjartansson. Hann hefur verið henni slíkur sonur, að við sem bezt þekkjum til, minnumst þess vart áð hafa séð svo ríka umhyggju og svo hlýja ástúð í samskiptum manna. Ég færi frú Jónínu innilegar hamingjuóskir á þessum merku tímamótum í liífi hennar. Fjöl- skyldu hennar allri þakka ég góða og tráusta vináttu og sendi henni óskir um gleðilegt nýtt ár. Matthías Johannessen. BRIDGE Miðvikudaginn 5. janúar hefst að nýju landsliðskeppni Bridge- sambands íslands, en 6 efstu karlapörin og þrjú efstu kvenna pörin koma til með að spila fyr- ir íslands hönd á Norræna bridgemótinu, sem fram fer í Reykjavik n.k. vor. Spilað verður að Hótel Sögu og hefst keppnin kl. 7.30. Eftir er að spila í þrjú kvöld til að ljúka keppninni og verður spil- að þrjá fyrstu miðvikudagana í janúar. Kvenfólkið á eftir að spila einu sinni auk þessara þriggja kvölda og verður aug- lýst nánar síðar, hvenær sú keppni fer fram. Þrátt fyrir, að mikið sé Jiðið á keppnina er alveg Svíst enn- þá hvaða spilarar koma til með að skipa landsliðssæti. Keppn- in er það jöfn að fjöldi spilara hefur möguleika á því að hreppa sætin. JJrií cL reijjncinctcinó dc Einmana, á botni þornaðs brunns, með háðsglósur bræðra og sundrandi raddir ennþá í eyrum sér, Mggur hann, ungmennið, og horfir til stjarnanna, sannfærður um, að frægðardraumar hans voru sendir af Guði. — Þetta er trú! Gleymdur í svartholi tukthússins dvelur hann, dreymandinn, árin mörg. Signe Helander: Einnig siðasta manneskjan sem lofaði hjálp, sveik — og gleymdi. — En hann þarna í myrkrinu á enn sína sannfæring, að draumar hans voru vitrun, ráðstöfun Guðs og óbrigðul sönnun. — Guð getur ei svikið. Meðan árin líða bíður hann aðeins barnslega öruggur. eftir stundinni miklu með loforðsins efnd. — Þetta er trú. Trú hans varð til björgunar heilli þjóð. Ungur trésmiður, nýorðinn faðir, sefur öruggur hjá syni og svanna og dreymir um engla. — Barnaleg heimska! Á vorum tímum kannski? En draumheimsins engill skipar svo fyrir: Flý til Egyptalands. Heródes konungur hyggst myrða barnið þitt. — Hann vaknar. Söðlar ösnuna þessa nótt. Fer með barn og móður, gegnum myrkur og auðnir um ógnarstigu burt frá hættunum, sem hreint ekki höfðu yfir dunið. Kannski ímyndun ein! — Hví skyldi konungur vilja ofsækja trésmiðsins nýfædda ' dreng? Sú hugsun er hlægileg! Lygileg! Ósanngjörn! Samt hlýðir hann engilsins skipan. — Þetta er trú! Hans trú varð til björgunar gervaMri veröld. (S.J. þýddi úr sænsku). i öld, ef svo mætti segja. — Og ekki er ólíklegt, í framtíðinni eigi hún eftir að setja meira svip á Mfið á jörðunni en okkur órar fyrir. Maðurinn er að byrja stórkos'tlegt ævintýri, ra nnsókna rferð i na út í geiim- inn. ★ Hvað verður þá talað um? Hugsið ykkur hvíMk breyt ing hefur orðið á tuttugu ár- um. Ekki er það langt tímataL Hver talaði um geimtferðir ár- ið 1945? Nokkrir vísindamenn og spekingar. Það var ek,ki fyrr en löngu síðar, að almenning- ur stiilti inn á þá bylgjulengd. Og næstu tuttugu árin hafa eiklki minni breytingar í för með sér. AMit bendir a.m.k. tí.1 þass. Um hvað verður fólkið að tala etfitir tuttugu ár, þegar það seg- ir: Hugsið ykikur. Árið 1965 ór- aði engan fyrir þesisu. Þá var ekki farið að tala um það. Þannig er heimurmn, þannig er lífið — eitt óslitíð ævintýri, sem við tökum öll þátt í. Lífið er oÆ sbórfenglegit tíl þess að fólki leyfist að fylla huig sinn og umih'venfi af smáatriðum og þýðingarlitluim hlutum, sem spiilla heildiaráhrifunum. Njót- um Mfisins, Gleðilegt ár. Höfum flutt verzlun vora og verkstæði að LÁGMÚLA 9 Símar: 38820 (Kl. 9—17) 38821 (Verzlunin) 38822 (Verkstæðið) 38823 (Skrifstofan) Bræðurnir Ormssonhf. Vesturgötu 3, Lágmúla 9. Sími 38820.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.