Morgunblaðið - 31.12.1965, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 31.12.1965, Blaðsíða 27
Föstudagur 31. ðes. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 27 \ Hgálparsveitinni gefinn Vilhjálmur Kjartansson formaður Hjálparsveif.arir.nar og Þórir Jónsson framkv_stj. fyrir framan bifreið af sömu gerð, og Hjálpaxsveitin fær bráðlega afhenta. Brotizt inn á 4 stöð- um í fyrrinótt Stolið um 15 jbtís. kr. i peningum og stórskemmdir unnar á húsmunum Á FUNDI með fréttamönnum í gær, þar sem viðstaddir voru for- ráðamenn Hjálparsveitar skáta í Reykjavík og Egils Vilhjálms- sonar & Co., skýrði Þórir Jónsson framkvæmdastjóri Sveins Egils- sonar frá því, að fyrirtækið hefði ákveðið að afhenda Hjálparsveit skáta í Reykjavík í marzmánuði nk. nýja bifreið af gerðinni Ford Bronco, en hjálparsveitin þyrfti aðeins að taka á sig aðflutnings- Innbrot á Akranesi SÍÐASTLIÐNA nótt, einhvern- tíma nætur, var brotizt inn í Mán ann, nýlenduvöruverzlun að Skólabraut 31. Talið er, að smá- drengir hafi verið að verki og höfðu þeir á brott með sér lítils- háttar af gosdrykkjum og sæl- gæti. — Málfð er í rannsókn. — Oddur. Feking, 30. desember, NTB. KÍNVERSKI kommúnistaflokkur inn hótaði í dag í fyrsta sinni að slíta að fullu öll tengsl við sov- ézka kommúnistaflokkinn. í grein í Peking-blöðunum er N-Víetnamstjórn aðvöruð og sagt, að hún megi ekki vænta þess að aftur takist eining með stjórnunum í Peking og Moskvu, heldur búast við aukinni sundr- ung. í Peking er það hald margra að grein þessi sé einkum ætluð leiðtogum N-Víetnam af því til- efni að bráðlega er von á sov- ézka flokksleiðtoganum Aleks- ander Sjelepin austur til Hanoi, en einnig er það sagður tilgangur hennar að vara N-Víetnömsku stjórnina við að bindast Sovét- 40 brennur í Hafnarfirði f HAFNARFIRÐI verða um 40 brennur víðsvegar umhverfis bæ inn á gamlárskvöld. — Stærsta brennan verður á Hvaleyrar- holti, sem Rafveita Hafnarfjarð- ar sér um. Verður kveikt í lienni kl. 21,30. í Hvaleyrarbrennunni verða 13 bátar, stýrishús, bílgarmar og margt fleira. Mun þetta verða ein stærsta brenna, sem höfð hefur verið í Hafnarfirði á gamlárs- kvöld. Forsiðumyndin I Forsíðumyndina tók Ólafur I K. Magnússon, ljósmyndari Morgunblaðsins, vestur á Æg- .issíðu. Á myndinni sést suður yfir Skerjafjörð, og má greina utiínur Keílis til vinstri á úiyndinni. Myndin heitir: — „Gamla árið kveður og hið ' nýja heiisar". ieppi gjald og söluskatt af verði bif- reiðarinnar, sem Þórir kvað líkur á að hún fengi síðan felld niður. Hann kvaðst vonast til að bif- reið þessi myndi verða sveitinni að góðu haldi í náinni framtíð, en sagði að ástæðan fyrir því, að fyrirtækinu væri þetta kleift, væri hin mikla sala á Ford Bronco-bifreiðunum hér. Einnig væri það, að nokkrir í stjórn fyrirtækisins væri starfsemi sveit arinnar mjög kunnugir, og gerðu sér því grein fyrir því, hve sveit- inni væri mikilvægt að eiga bif- reið. Þá tók til máls Vilhjálmur Kjartansson formaður Hjálpar- sveitarinnar, og þakkaði Sveini Egilssyni og Co. fyrir þessa rausnarlegu gjöf, sem hann kvað vera sveitinni ómetanlega. Að undanförnu hefði verið mikið um það rætt innan Hjálparsveit- arinnar um þörfina fyrir slíkri bifreið. Kvaðst hann búast við að bifreið þessi yrði notuð sem eins konar miðstöð við hjálpar- störf — búin fullkomnum hjálp- artækjum, svo sem sendistöð. stjórninni um of, henni væri nær að auka bilið milli sín og hennar. rWýr póstmeistari á Akureyri Akureyri, 30. desember. NÝR póstmeistari tekur við störfum hér nú um áramótin. Hann er Jóhann Guðmundsson, sem starfað hefur á póststof- unni hér frá 1. janúar 1935 og hefur verið 1. stigs fulltrúi frá 1956. Kvæntur er Jóhann Hjör- dísi Óladóttur og eiga þau 4 börn. Fráfarandi póstmeistari, óli P. Kristjánsson, sem lætur af störf um fyrir aldurssakir, hefur starfað við póstþjónustuna frá 1919 og hefur verið póstmeist- ari á Akureyri í ágúst 1923. Kveikt í 3 bálköstum UM kl. 4 í fyrrinótt var kveikt í einum stærsta bálkestinum hér í borg, en hann stóð inn við Sætún gegnt Klúbbnum. Brann kösturinn til kaldra kola og log- aði enn í glóðunum í gærkvöldi. Þá var ennfremur kveikt í bál- köstum í Álftamýri og við Álf- heima. Þetta eru hin verstu hrekkja- brögð, sem krökkum og ungling- um eru gerð, en þau hafa lagt mikla vinnu í að koma þessum bálköstum upp. Bezt að auglýsa 1 Morgunblaðinu Mý revýa frum- sýnd á sunnu- dag NÝ REVÝA sem nefnist Klepp ur-hraðferð, verður frumsýnd á sunnudag í Sjálfstæðishús- inu (Sigtúni). Hún gerist á veitingastað í Reykjavík og til nýlundu má telja, að öll tónlist er samin sérstaklega fyrir revýuna. Höfundar texta og tónlistar eru ónefndir — enn sem komið er, en fyrirtækið nefnist Borg arrevýan. Hækkerup til * Israel Tel Aviv, 30. desember, NT3. Per Hækkerup, utanríkisráð- herra Danmerkur, kom í dag til Tel Aviv í níu daga opinbera heimsókn í Ísraelsríki í boði ut- anríkisráðherrans. frú Goldu Meir. Þessi heimsókn verður að öllum líknidum síðasta embætt- isverk frúarinnar, því utanrík- isráðherraskipta í ísrael er að vænta næstu daga og ráð fyrir því gert að við taki af frú Goldu Meir Aba Bban, sem var varaforsætisráðherra í frá- farandi stjórn. Kaupmannahöfn, 30 .des. — — NTB: UPPLÝSINGAR, sem lögreglunni bárust í hendur í gær, benda til þess, að hingað til hafi hún verið á röngu spori í sambandi við leitina að Tinu, ungbarni því, sem stolið var fyrir utan verzl- unarhús 14. desember sl. Skömmu eftir að barninu var rænt, til- kynnti sjónarvottur, að hann hefði séð barnsræningjann stíga upp í lest, sem var á suðurleið frá Nörreport stöðinni. I gær tilkynnti svo annað vitni, að það hefði trúiega verið samferða barnsræningjanum í lest, sem var á norðurleið frá Kaupmannahöfn. Vitni þetta sagði, að ræninginn hefði stigið upp í lestina á seinasta augna- bliki áður en lestin fór af stað. Lýsing á ræningjanum og bam- inu kom alveg heim við það sem í FYRRINÓTT var brotizt inn á fjórum stöðum hér í borg. Talsverðu verðmæti var stol- ið, en það sem verra var, stór- kostleg eyðilegging var fram- in á verðmætum, svo sem hurðum, skrifborðum og hirzl um, svo og innanhússsíma- kerfi eyðilagt. Brotizt var inn í Grænmetis- verzlun landbúnaðarins við Ing- ólfsstræti, inn í birgðageymslu fyrirtækisins. Spennt var upp hurð við Ingólfsstræti og stolið var 1500 kr. í peningum. Þá var brotizt inn í Skipholti 35 en þar eru Gúmmívinnustofan og Myndprent til húsa. Þar voru skemmdar hurðir og skrifborð og stolið flösku af áfengi. Ennfremur var brotizt inn í kjallara í Skipholti 15, en þar eru fyrirtækin Sighvatur Einars- son & Co og Jóhann Rönning. Þar sem innbrotsþjófarnir kom- áður var vitað. Vitnið tilkynnti m.a. að barnið hefði verið í ljós- blárri kápu, sem verið hafi of stór. Móðir Tinu, Hanne Wiegels, hafði áður sagt lögreglunni, áð kápa Tinu hafi verið heldur stór. Lögreglan leggur mikið upp úr upplýsingum þessa nýja vitn is, og leitin að þessu þriggja mánaða barni verður nú endur- skipulögð. ust ekki hindrunarlaust gegnum dyr, brutu þeir hurðir og sprengdu upp. Þá stórskemmdu þeir dýr skrifborð. Þar stóðu þó lyklar í skrám, en ekkért var um það hirt, heldur var skúffum svipt í sundur og ennfremur var innanhússímstöð rifin upp og eyðilögð. Þarna var engu stolið en tugþúsunóa eyðilegging fram- in. — Loks var brotizt inn bakdyra- megin í Múlakaffi og þaðan stol- ið 12—14 þús. kr. í peningum og 10 pökkum af vindlingum. Þar fundust lyklar, sem horfið höfðu úr fyrirtækinu Sighvatur Einars- son & Co. og sýnir það, að þarna hafa sömu aðilar verið að verki. Mý varastöð teliin I notkun í Siglufirði Siglufir'ði, 30. desember: í DAG er verið að taka hér í notkun nýja vara diselrafstöð, sem er til húsa i gömlu rafstöðv arbyggingunni við Hvanneyrará, en þar tók fyrsta rafstöðin hér til starfa fyrir 52 árum. Þetta er bandarísk samstæða, keypt lítið eitt notuð frá Bret- landi og er hún 1440 hestöfl. Kostar hún nálægt 2,7 milljónum króna hingáð kominn og upp sett. - Þetta er merkur áfangi í raf- væðingarmálum kaupstaðarins, en stöðinni er ætlað að grípa inn í ef eitthvað vebður að í Skeiðs fossvirkjuninnL — Stefán. Útför mannsins míns, HELGA HJÖRVAR rithöfundar, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 4. janúar kl. 2 e. h. Rósa Hjörvar. Kínverjar hóta nú Rússum vinslitum Nýtt vitni varðandi barnsránið í Khöín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.