Morgunblaðið - 31.12.1965, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 31.12.1965, Blaðsíða 28
93 banaslys árínu 1965 em 718 rrtanns bjargað úr tífsháska SAIVJKVÆIWT upplýsingum, sem bJavBið hefur fengið hjá Slysa- varnafélagi ísiands, urðu 93 bana slys á íslandi á árinu, sem er að líða. Slysin skiptast þannig í flokka: Sjóslys og drukknanir: 35 manns, þar af fórust 7 með skip- um, 2 féilu útbyrðis, 26 drukkn- u’ðu í ám, víitnum eða höfnum. Banasiys í umferð: alls 24, þar a'f var ekið á 9 vegfarendur, 3 létust við veitu ökutækja, 3 við veitu dráttarvéla, 3 ísiendingar fórust eriendis, 4 í árekstrum og 1 varð á milii ökutækja. Banaslys af ýmsum orsökum: ailt 34. Af rafmagnslosti fórst 1, af hrapi og byltu 8, á vinnustað og heimilum 12, af bruna og reyk 2, af eitrun 2, úti urðu 2, af voða skoti 2, í flugslysum 5 -ailir varn arliðsmenn, sem fórust me’ð þyrlu á Reykjanesskaga. Á árinu var 118 manns bjarg- að frá bana, þar aí 70 úr skipum, sem fórust á rúmsjó, 1 úr strönd uðu skipi, 30 frá drukknun nærri iandi, 12 úr eidsvoða, 2 frá því að verða úti, 2 frá köfnun og 1 úr sjáifheldu í kiettum. Útlitsteikning af hinu nýja Loftleiðahóteli á Reykjavíkurflugveili. Það er teihhað af arkitektunun* Gísla Halldórssyná, Ólafi Júlíussyni og Bent Severin. t Loftleiöahdteliö opnað í maí n.k. Hogonlega ótbúið, en ekkert óhóf ÁFORMAÐ er að hið nýja hótel Loftleiða á Reykjavíkurflugvelli opni í maímánuði næstkomandi, og er farið að taka við pöntunum Minnisblað lesenda Slysavarðstofa (sími 2-12-30), sjá Dagbók. Læknar, sjá Dagbók. Tannlæknar. Tannlæknavakit verður um áramótin, sem hér segir. Gamlárs dagur: Kjartan Þorbergsson, tanniækningastofa Halls L. Halls sonar, Austurstraeti 14, ki. 10—12. Sími 1-18-66. Nýársdagur: Ómar Konráðsson, Laugavegi 11, kl. 14—16. Sími 1.35-95. Sunnudagur 2. janúar: Sigurður Jónsson, Miklubraut 1, kl. 10—12. Sími 2-16-45. tiikynnist í síma 1-82-30. Símabilanir, tilkynnist í síma 05. Hitaveitubilanir, tilkynnist í síma 1-53-59. V atnsv eitu bi I anir, tilkynnist í síma 3-51-22. Verzlanir verða opnar á gamlársdag frá kl. 9 til 12 á bádegi, og síðan ekki fyrr en mánudaginn 3. janúar. Söluturnar verða opnir á gamlársdag til kl. 13, en á nýársdag til kl. 23,30. á herbergjum þar. Mbl. leitaði frétta af hótelinu hjá Þorvaldi Guðmundssyni. sem hefur verið ráðgjafi um útbúnað Loftleiða- hótelsins enda hefur hann þegar reynslu af að koma upp tveimur nýjum hótelum í Reykjavík. Allt á að verða tilbúið í maí, 'bæði herbergin 108 og veitinga- salir, sagði Þorvaldur. En sund- laugin og það sem henni fylgir verður eitthvað á eftir. Eldhúsið er svo að segja fullfrágengið og verður byrjað að setja upp tækin í næsta mánuði. Þetta verður eitt stærsta og fullkomnasta eld- hús hér á landi og þó víðar væri leitað. Það á líka að notast í fleiri en einum tilgangi, þjóna bæði hótelinu og fiugflota Loftleiða. Byrjað verður á iþví að baka fyrir fiugvélarnar í bakaríi hót- eisins og síðan fleiru bætt við. — Veitingasalirnir eru aiiir á neðstu hæðinni, en með því móti verður hótelið kyrrlátara. Veit- ingasalirnir eru tveir. Annar tekur 100 manns og þar verður mikið af blómum og gróðri, svo það verður nokkurs konar blóma- salur. Hinn tekur 200 manns. Báðir hafa hljómsveitarpall og dansgólf. Þess utan er í hótel- inu ódýr matarstaður, svonefnd cafeteria, sem gera má ráð fyrir að verði að vera opin allan sól- arhringinn vegna flugþjónustu Loftleiða. Þess utan eru þarna tvær vínstúkur, önnur í sam- bandi við stærri salinn, en hin innar af hótelanddyrinu. Þar er líka fundarsalur, sem hægt er að skipta í tvennt. Allir eru þessir salir sinn með hverju móti, prýddir viði, íslenzkum steini, vefnaði o. fl. — Herbergin eru 108, sem fyrr er sagt. 100 eru alveg eins, með einu rúmi og sófa, sem má breyta i fullkomið rúm að nóttunni. I þeim öllum eru þægileg hús- gögn, útvarp, simi, sturtubað, snyrtiherbergi, aðstaða íyrir sjónvarp og rúmgóður fataskáp- ur. Þá eru 8 herbergi helmingi stærri, og af þeim tvö, sem eru íbúðir með kerlaugum í snyrti- herbergi. — Og hvernig er hiti og loft- ræsting? — Loftræsting er með sér- stöku móti, öll herbergin hituð með lofthitun með rakastiliingu. Veitingasalir hafa sérstaka loft- stillingu, hægt að hita og kæla loftið að vild. En í sambandi við lofthitunarræstikerfið er 80 ha. frystivél. Þetta hljómar kannski einkennilega á íslandi. En þegar sólar nýtur, getur hitinn orð- ið geysimikill, þar sem heilar hliðar húsanna eru eitt glerhaf og danssalir þéttskipaðir. — Þetta hótel er byggt í svo- kölluðum „ökonomíustíl”. Reynit er að hafa allt á sem haganleg- astan hátt, en enginn íiburður. Ekkert of eða van, sagði Þorvald- ur að lokum. Lyfjaverzlanir, sjá Dagbók. Messur, sjá Dagbók. Rafmagnsbilanir, HALLDÓR LAXNESS Benzinsölur verða opnar á gamlársdag frá kl. 7,30 til kl. 16, en á nýárs- dag frá kl. 13 til kl. 15. Mjólkurbúðir verða opnar á gamlársdag frá kl. 8 til kl. 13, en loka'ðar á nýársdag. Strætisvagnar Reykjavíkur aka á gamlársdag til kl. 17,30 og á nýársdag frá kl. 14 til kl. 24. (Á þeim leiðum, sem að und anförnu hefur verið ekið á frá kl. 7 til kl. 9 á sunnudagsmorgn- um, hefst akstur kl. 11 á nýárs- dagsmorgun). Lækjarbotnavagn- inn: Seinasta ferð á gamlársdag er kl. 16,30, en á nýársdag hefj- ast ferðir kl. 14. Upplýsingar í síma 1-27-00. Hafnarf jörður — Reykjavík (Landleiðir h.f.) Á gamlársdag er seinasta ferð frá báðum endastöðvum kl. 17, en á nýársdag hefjas ferðir að nýju kl. 14, og er þá ekið til kl. 00.30 að venju. Nýtt leikrit eftir Halldór Laxness LEIKFÉLAG Reykjavíkur er verði nýtt leikrit eftir Hall- nú að æfa leikritið Hús Bern dór Laxness og hefjist æf- örðu Alba eftir Garcia Lorca ingar strax og Hús Bernörðu «g hefjast sýningar væntan- Alba er komið á svið. Þetta lega um miðjan janúar. mun vera nútímaverk, sem Mbl. hefur fregnað, að næsta Halldór hefur verið að vinna viðfangsefoi Leikfélagsins að í sumar. r Nauðsynlegt að hamla móti vaxandi þenslu Irtnlánsvexfnr hækkaðir um f% hliðsfæð hækkun á úflánsvöxtum — þó lífll hækkun á vöxtum afafurðarlánum Mbl. barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning frá Seðlabanka íslands um ráðstafanir til að hamla á móti vaxandi þenslu: Bankastjórn Seðlabankans hef ur í dag, að höfðu samráði við bankaráð, ákveðið ýmsar að- gerðir í peningamálum, sem hún telur nauðsynlegar til að hamla á móti hinni vaxandi þenslu, sem einkennt hefur þróun efna- hagsmála að undanförnu og kom ið hefur greinilega fram í mikilli útlánaaukningu bankanna. 1 fyrsta iagi er skylda banka og annarra innlánsstofnana tii að binda fé í Seðlabankanum auk- in úr 25% í 30% af innlénsaukn- ingu, en bámarksbindiskylda hverrar stofnunar hækkuð úr 18% í 20% af heildarinnstæðum. í öðru iagi hefur bankastjórnin ákveðið, að inniánsvextir skuli 'hækkaðir almennt um 1%, svo að þeir verði hinir sömu Og giltu fram til ársloka 1964. Hliðstæðar hækkanir eru ákveðnar á útláns- vöxtum, þó þannig, að mjög lítil hækkun verður á vöxtum af af- urðalánum með veði í útflutnings framleiðslu, og hækka vexti af slíkum lánum, sem endurkaupan leg eru af Seðlabankanum um 14%, en af viðbótarafurðalánum um %%. í þriðja lagi hefur bankastjórn Seðlabankans beint þeim tilmæl- um til bankanna, að þeir gæti hófs í útlánum á komandi ári, en leggi jafnframt kapp á að lána rekstrarfjánþörf atvinnuveganna, og þá einkum sjávarútvegsins, sitja fyrir um lánveitingar. Mjög er brýnt fyrir bönkunum að tak- marka lán til fjárfestingar, eink um byggingarframkvæmda og fasteignakaupa. Framangreindar ákvarðanir eru teknar í ljósi þeirrar þróun- ar, sem átt heíur sér stað í efna- hagsmálum undanfaríð ár. Þegar Seðlabankinn ákvað almenna vaxtalækkun fyrir réttu ári, virt ist um skeið hafa tekizt að ná betra jafnvægi í efnahagsmáium, er kom fram bæði út á víð 1 bættum greiðslujöfnuði og inn á við í stöðugra verðlagi. Vonir um áframhald þessarar þróunar á árinu 1965 hafa að ýmsu leyti brugðizt. Greiðslujöfnuðurinn 'hefur að vísu verið hagstæður á árinu, svo að staða þjóðar<búsin« út á við er nú mjög trausi, en á hinn bóginn hefur þenslan í efna hagsmálum inn á við farið sí- vaxandi, og hefur hún lýst sér bæði í miklum vinnuaflsskorti og tiihneigingu til verðhækkana, ekki sízt á íbúðum og öðrum fasteignum. Orsakir þenslunnar eru marg ar, þar á ineðal áframhaldandi halli á fjármálum níkisins á ár- Franahald á bls. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.