Morgunblaðið - 16.03.1966, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.03.1966, Blaðsíða 10
10 MOR.C U N B LAÐIÐ Miðvikudagur 16 marz 1966 Kvenskór frá Þægilegir — Vandaðir — Gott úrval. Götuskór — Gott verð — Fjölbreytt úrval. Komið og skoðið SKÖVERZLUN tfíUuhS /4ncUi&S'Sóna% Laugavegi 17 — Framnesvegi 2. Afgreiðslu og lagerstörf Óskum eftir að ráða reglusaman mann til ofangreindra starfa, sem allra fyrst. — Þarf helzt að vera vanur. — Nánari upp- lýsingar gefnar á skrifstofu okkar — ekki í síma. ARNI CEfiT&SON ____ Vatnsstíg 3 — Reykjavík. Óvenju sterkir og vandaðir v-þýzkir drengjaskór voru teknir upp í gær í stærðum frá 24—38. Auk þess lágir hvítir telpuskór frá Danmörku. Nemandi í hárgreiðslu óskast strax. Stúlka með gagnfræðapróf gengur fyrir. — Tilboð, merkt: „Nemi — 8418“ sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. Verzlunarhúsnæði óskast til leigu á góðum stað í borginni. — I>arf að vera ca. 30—50 ferm. og hafa góðan sýningar- glugga. — Tilboð, merkt: „Heildverzlun — 8791“. sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. IJTAN AF LANDI IJTAN AF LANDI IJTAN AF LANDI Ný vatnsveita á Stokkseyri I Stokkseyri, 26. febr. FYRIR nokkrum árum var hafizt handa með að bora fyr- ir vatni, hér í þorpinu, og reyndist það bæði mikið og gott. Á síðastliðnu sumri hófust svo framkvæmdir á vatns- veitu fyrir þorpið, með því að byggt var dæluhús, gert útboð í dælur og önnur nauðsynleg tæki og það pantað. Kostnaðaráætlun yfir allt verkið er um 2,5 millj. kr. Fyrirhugað er að halda á- fram með framkvæmdir þess- ar í vor og er almennur áhugi fyrir vatnsveitunni, þar sem brunnar fólks eru flestir mjög slæmir. Byggingaframkvæmdir voru með meira móti á árinu, lokið var byggingu tveggja nýrra húsa, fjögur gerð fokheld og steyptur grunnur að því sjötta, allt íbúðarhús á annað hundrað fermetra. Nokkuð hefur verið um það að brott- fluttir Stokkseyringar hafa fengið sér lóðir undir sumar- bústaði, austan við þorpið, og var einn slíkur byggður í sumar. Séð yfir pökkunarsal í Hraðf rystihúsi Stokkseyrar. — (Mynd- irnar tók Tómas Jónsson, Selfossi). Síðastliðið vor var gerður barnaleikvöllur hér við skól- ann, ásamt sparkvelli. Yfir- umsjón og skipulag verksins hafði Aðalsteinn Hallsson, Alltaf er gott að koma á verkstæðið til hans Jóns í Söndu, ef eitthvað bilar í bátnum eða bílnum. Stokkseyrarhreppur réðist i það í sumar að kaupa lönd ríkisins í Stokkseyrarhreppi, og er nú verið að gera nýjan skipulagsuppdrátt fyrir þorp- ið. — sem gert hefur marga slíka leikvelli um allt land. Keypt var mikið af allskonar leik- tækjum á völlinn, og er hann til mikillar prýði í þorpinu. Mikill áhugi er, og hefur verið á því hér í þorpinu, að hafnarskilyrðin væru bætt hér að verulegu leyti. Á síðasta ári gerði vitamála skrifstofan, eftir beiðni heima manna, kostnaðar- og fram- kvæmdaáætlun yfir höfnina hér, og er hún í stórum drátt- um á þá leið, að fjarlægja sker úr hinum svokallaða „hlaupós", sem er eystra nú- notaða sundið í brimgarðin- um, síðan á að gera 25 m breiða rennu, sem yrði 2,5 m á dýpt miðað við meðal stór- straumsfjöru, alla leið inn að bryggju, en bryggjan yrði lengd um fjörutíu til fimmtíu metra, einnig yrðu gerðar ýmsar lagfæringar á bátaleg- unni. Yrði þá komið pláss fyrir 15—17, 40—50 tonna báta, og mundi þá kostnaðar- urinn við allt verkið nema um 21 milljón króna. Varðandi hafnarbæturnar má geta þess, að afkoma fólks ins og sveitarfélagsins í heild er undir því komin, að eitt- hvað raunhæft verði gert í þeim málum á þessu og næstu árum, og er það ósk allra hér að svo megi verða. — S. J. ÉÍÉjj Vonir Stokkseyringa eru bundnar því að dýpkun innsiglingarinnar hefjist sem fyrst, svo hægt sé að landa við bryggjuna á fjöru. LTAN AF LANDI IJTAN AF LANDI IJTAN AF LANDI Nauðungaruppboð Góifteppahreinsun Hraðfrystihús með tilheyrandi lóð og mannvirkjum, eign Eylands h.f., Ytri-Njarðvík, verður eftir kröfu Hreinsum gólfteppi, dregía og mottur, breytum og gerum Útvegsbanka íslands o. fl. selt á nauðungaruppboði, við. . sem fram fer á eigninni sjálfri föstudaginn 18. marz 1966 kl. 3 e.h. — Uppboð þetta var auglýst í 64., Sækjum — Sendum 65. og 66. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965. Gólfteppahreinsunin Sýslumaðurinn í Gullhringu- og Kjósarsýslu. Skúlagötu 51. Sími 17360.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.