Morgunblaðið - 16.03.1966, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.03.1966, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 16. m9T£ 1966 MORGUNBLÁÐIÐ 21 / SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM KVIKMYNDIR ___—___i_!_ Eiturlyíjanautn, drykkjuskap- ur, aeðislegt, afvegaleitt kynferð- islíf, Slagsmál, misþyrmingar, manndrápsakstur bíla og bif- hjóla, er aðall þess æskufólks, sem þarna er dregið fram í dags- Ijósið. — Undir lokin verður kvikmynd þessi ofsalega spenn- andi, atburðarás hröð, óvænt og uggvænleg. Og ekki allar sögu- hetjurnar heilskinnaðar í leiks- lok, þótt sumar sleppi með „skrámu á vanga eða bláan fót“. Undirtónn myndarinnar er þetta vers, sem birt er í leikskrá I í íslenzkri þýðingu: Hvað sem gerist gildir einu, bara að það hendi mig strax i stað. Ekkert er ég þér, þú ei heidur mér, ekkert nema hold — og hvað er það. Tónabíó. Óðir unglingar. (Raggare) SIGURÐAR SAGA FÓTS Teikningar: ARTHUR ÓLAFSSON Sænsk mynd. Leikstjóri og höfundur handrits: Olie Helbom. Kvikmyndunarstjórl: Bertil Palmgren Aðalhlutverk: Bill Magnusson Hans Wahlgren Christina Schollin et eetera. Pá mál eru meira rædd á opin berum vettvangi hér á landi en eeiskulýðs- og uppeldismál. Má •egja, að það sé ekki óeðlilegt, iþar sem það er mál, sem snertir velflestar fjölskyldur og heimili á landinu að meira eða minna lieyti. Við verjum eins og aðrar menningarþjóðir stórum fú'lgum af almennafé, til að sjá æsku- lýðnum fyrir haldgóðri menntun, og þótt skiptar skoðanir séu um þær kennsluaðferðir, sem við hafðar eru hverju sinni, þá munu fæstir telja, að því fé sé illa var- ið. Hitt kynni okkur stundum að gleymast, að hversu góðar upp eldisstofnanir sem við eigum, þá verkar okkar eigið fordæmi, hinna eldri, sterkar á viðhorf unglingsins til lífsins og á hegð irn hans en nokkur kennslustofn un, með öllum sínum bókum um aðskiljanlegar náttúrur og sögu kvikra sem ókvikra fyrirbæra í fortíð og nútíð. Hegðun þess fóliks, sem börnin umgangast á llíðandi stund, hefur sterkust, mótandi áhrif á þau til hins betra eða verra. Og er Knútur konungur kom heim í ríki sitt, fagnaði Signý honum kurteis- lega og sagði honum, hvað þar hafði til borið og hversu farið hafði með þeirn Ás- mundi konungi. Knútur konungur sagðist hafa gift hana miklu röskvara manni. JAMES BOND Hún spurði, hver sá væri. Hann kvað það vera Sigurð konung fór af Vallandi. Signý svarar: „Ágætur maður mun Sig- urður konungur vera, en þó hefi eg ætlað að eiga Ásmund.“ Þá reiddist konungur og mælti svo: „Þóttú unnir Ásmundi af öllu hjarta, þá skal hann þó aldri þín njóta né þú hans“. Signý svara þá: „Þú munt ráða, faðir minn, orðum þínum, en auðna mun ráða, hvern mann ef á.“ Skildu þau þá tal sitt. Eftir IAN FLEMING Þetta vill okkur, sem sagt, •tundum gleymast í starfi, ys og við gleðskap líðandi stundar. Óspilltur, leitandi unglingur leit ar þess sannleiks, er hann metur fremstan til eftirbreyttni, ekki fyrst og fremst i bókum, heldur í fordæmi þess fullþroska fólks, «em landið byggir og hann hef- ur nánust kynni af. Hegðun ung- lings er annað hvort lærð af þeim fúllorðnu með beinni eftiröpun eða afsprengi ályktana, sem hann hefur dregið af kynnum sínum af fullorðnu fólki og lífsvið- horfi þess. IÞótt við fslendingar höfum vissulega átt okkar „Þjórsárdali" og „Hreðavötn“, þá eru þau vandamál, sem við eigurn við að stríða varðandi uppeldi unglinga okkar ekki eins alvarlegs eðlis og með mörgum öðrum þjóðum. íslenzkir unglingar virðast upp til hópa tiltölulega prúðir í um- gengni og framkomu, og líklega erum við, þeir fullorðnu, þá svona civiliseraðir, skyldi mað- ur trúa. En meðvitundin um það ánægjuleg yfir að búa. Framleiðendur ofannefndrar inyndar telja sig hafa aðra sögu að segja frá Svíþjóð. Þeir draga fram mynd af æskufólki, sem er ofhlaðið þrá eftir að slíta af sér allar siðferðilegar hömlur, hef- um misst trúna á siðalærdóma foreldranna, sem sumir eru þá heldur ekki allt í sómanum í sinni breyttni. Kornung stúlka, vart af barns aldri, kemur heim til sín að morgni og viðurkennir hispurs- laust fyrir móður sinni, að hún hafi lifað með karlmanni um nóttina, sem hún þó alls ekki elskaði. Móðirin tekur þessu til- tölulega rólega, en vandar þó um við hana. Dóttirinn snýst til gagn BÓknar: Þú heldur við hann N.N., og pabbi veit það, segir hún. Móðirin stendur höggdofa. Leynd •rmál hennar var þá ekki leng- ur leyndarmál. Ekki einu sinni ; fyrir dóttur hennar. Gúanóið berst á færiböndum undir fjali ið og streymir endalaust í geymslurými tankskipsins. Dr. No sjláfur og einn meo kranastjór- anum . . . ég ætla að vinna þetta verk óaðfinnanlega. JUMB ö K— —K— ——k— < Teiknari: J. M O R A Álfur, leiðtogi smyglaranna, gaf sig varlega á tal við skipstjóranh. — Ert þú skipstjóri hér á skipinu? spurði hann. — Ó, já, það hefði ég nú haldið, svaraði skipstjórinn ákveðið. En hann var alvarlega undrandi, þegar Álfur hélt áfram: — Nú, þá væri það gáfulegra fyrir þig, að útvega mér vinnu uppi á þiljum — svona vegna gam- als vinskapar. Þú hefur varla gleymt hinum löngu árum, þegar við vorum sam- an og mölvuðum steina í hinum frægu fangabúðum í Colorado, eða er það? Þótt það væri kannski ekki sá staður, sem skipstjóranum þótti skemmtilegast að létta vera minntur á, faðmaði hann þennan gamla vin sinn að sér. — Nei, ert þetta þú, Álfur. Ég hélt að þú hefðir verið dæmdur í ævilangt fangelsi. — Jú, það var ég reyndar, svaraði Álfur, en mér leiddist þessi grjótnámuvinna, svo að ég stakk bara af. SANNAR FRÁSAGNIR —-K— *—-K— —K— —< Eítir VERUS Hoover forseti fékk undir- stöðumenntun sína í litlum kvekaraskóla, sem nefndist Newbergskólinn, en frændi hans var þar skólastjóri. Hoov- er sótti þennan skóla frá 11— 15 ára aldurs. Næstu tvö ár stundaði hann hvaða þá vinnu, sem honum gafst kostur á og í tómstundum sínum nam hann algebru og flatarmálsfræði í verzlunarskóla staðarins. 17 ára gamall fékk Hoover áhuga á verkfræði. Hann gekk í fyrsta bekk hins nýstofnaða Stanford-háskóla í Pan Alto í Kaliforníu. Til þess að- borga skólagjöldin vann hann í þvotta missti aldrei áhugann á íþrótt- kreppa í landinu og fyrsta starf tímar á nótt sjö nætur vikunit- húsi og bar út blöð. Hann hafði um. hans var að ýta á undan sér ar — en þarna vandist hann þó einnig tíma til að taka þátt Hoover gerði námuverkfræði kolavagni í Reward-námunni í erfiðisvinnu og varð sjálfstæð- í knattspyrnu og körfuknatt- að sérgrein sinni. Þegar hann Nevada-borg Kaliforníuríkis. — ur. Þetta var einungis byrjunin leikjum skólaliðsins. Hoover útskrifaðist árið 1895 var Vinnutimmn var langur — tiu fyrir ákveðinn, ungan mann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.