Morgunblaðið - 25.03.1966, Page 13

Morgunblaðið - 25.03.1966, Page 13
Föstudagur 25. marz 1966 MORGUNBLAÐIÐ 13 6ÍMI 3 tt-B0 mniF/m Volkswagen 1965 og ’66. Afgreiðslumann vantar til starfa hjá iðnfyrirtæki hér í borg. Tilboð merkt: „8469“ sendist Morg- unblaðinu fyrir 29. þ.m. Bílaviðgerðamenn Bifvélavirki eða maður vanur bílavið- gerðum óskast til fyrirfækis sem rekur bílaverkstæði vegna eigin bifreiða. Upplýsingar í síma 38690. RAUÐARÁRSTÍG 31 * SÍMI 220 22 BÍLALEIGAN ?ERD Daggjald kr. 300 — pr. km kr. 3. SÍMI 34406 SENDUM LITLA bíluleigun Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 og 1300. MAGNUSAR SKIPHOITI21 SÍMAR 21190 eftir lokun simi 40381 SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsadúns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Sími 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, snittur, Öl, gos og sælgæti. — Opið frá kx 9—23,30. BJARNI beinteinsson lögfræðinguh AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI & valdiI SlMI 13536 Skrifstofustúlka óskast Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða stúlku til algengra skrifstofustarfa sem allra fyrst. Eiginhandarumsóknir er geti um aldur, menntun og l'yrri störf, ef ein- hver eru, sendist Morgunblaðinu fyrir 28. þ.m. Umsóknir merkist: „Skrifstofustörf — 8472“. Verksmiðjuvinna Óskum eftir að ráða nokkra laghenta menn í verksmiðju okkar. Timburverzl. Völunduir Klapparstíg 1 — Sími 18430. Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn að Bárugötu 11 sunnudaginn 27. marz 1966 kl. 14:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir ábyrgð- armönnum, eða umboðsmönnum þeirra föstudag- inn 25. marz kl. 13:00 — 16:00 og laugardaginn Afgreiðslufólk Stúlkur og piltur sem hefur bílpróf óskast strax í nýja kjörbúð og kvöldsöluturn. Verzlunin Herjólfur Skipholti 70, sími 31275 og 17370. y.y.y.y, mm RR d«t*r0«nt for #H wcthing m*chin*«. V.V.V með DIXAN, þvoftaduffið fyrir allar fegundir þvottavéla: því DIXAN er lágfreyðandi og sérstaklega framleitt fyrir þvottavélina yðar. Með DIXAN táiS þér alltaf beztan árangur! 26. marz kl. 10 — 12. STJÓRNIN. FYLGIZT MEÐ ATBURÐUM LÍÐANDI STUNDAR í GÓÐU S3ÓNVARPI HER FER ALLT SAMAN © 1. flokks sjónvarpstæki, fallegt sjónvarpstæki, ódýrt sjónvarpstæki. EKCO er framleitt af PYE fyrirtækinu á Bretlandi, er hefur 30 ára reynslu í gerð sjónvarpstækja og er þekktasti framleiðand- inn á því sviði á Bretlandi. EKCO hefur bæði kerfin, 23” dynavision skerm, sem sýnir óvenju skýrar myndir. EKCOgetið þér keypt með greiðsluskilmálum, eða sérstaklega hagstasðum staðgreiðslukjörum. EINKAUMBOÐ: ORKA H.F. ÚTSÖLUSTAÐIR: OCS'&.CO Laugavegi 178, sími 38000. RAF-VAL Lækjarg. 6 A, sími 11360, sem annast einnig vara- hluta- og viðgerðarþjónustu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.