Morgunblaðið - 25.03.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.03.1966, Blaðsíða 15
Föstudagur 23. marz 1966 MORGUNBLAÐIÐ 15 Mikilvægasía verkefnið endurskoðun tollakerfisins - Nauðsynlegt að lækka tolla á neyzluvarn- ingi — segir dr. Jóhannes Nordal í grein í Fjármálatíðindum Dr. Jóhannes Nordal, banka- stjóri Seðlabankans, ritar for- ustugrein í síðasta hefti Fjár- málatíðinda og ræðir þar um gjaldeyrismál og viðskiptafrelsi. t grein þessari kemur fram að aukning gjaldeyristekna hefur verið mikil á árinu. Hrein gjald- eyriseign bankanna jókst um 319 milljónir kr. á sl. ári og nam í árslok 1912 millj. en síðan hef- ur hún enn aukizt svo sem kunn- ugt er af fréttum. Segir dr. Jó- hannes Nordal í grein sinni að á næsu árum verði ekki nauðsyn- legt að leggja eins rika aherzlu á uppbyggingu gjaldeyrisforðans ®g gert hafi verið s.I. fimm ár en nota það svigrúm sem skapast hefur með hinni hagstæðu gjald- eyrisaðstöðu til þess að styrkja grundvöll heilbrigðs markaðshag kerfis. Siðar í greininni segir dr. Jó- hannes, að eftir að innflutnings- höftum hefur að mestu verið af- létt sé mikilvægasta verkefnið tvímælalaust endurskoðun tolla- kerfisins. Hér fara á eftir kaflar úr grein dr. Jóhannesar Nordals: „Mikilvægasti þátturinn í þró- un íslenzkra efnahagsmála und- anfarin ár hefur tvimælalaust verið hinn öri víixtur útflutnings framleiðslu og gjaldeyristekna. Þótt endanlegar tölur um greiðslujófnuðinn árið 1965 liggi enn ekki fyrir, er ljóst, að aukn- ing gjaídeyristekna hefur verið mikil ó árinu, og greiðslujöfnuð- urmn hagstæðari en árið á und- an.“ Síðan segir bankastjórinn: „Hinn öri vöxtur gjaldeyris- tekna hefur haft víötæk efna- hagsieg áhrif og verið megin- undirstaða vaxandi pjóðarfram- leiðslu og batnandi lífskjara. Jafnframt hefur aukning utflutn- mgsframleiðslunnar haft í för með sér margvíslega röskun á hag einstakra greina atvinnu- lífsins, eins og ætíð hlýtur að fylgja í kjölfar örra einanags- legra breytinga. Tekjuauknmgin í sjávarútvegi og öðrum grein- um, þar sem framleiðniaukningin hefur verið örust, hefur fiætt út í aðrar greinar efnahagskerfis- ins og átt þar þátt í hækkunum kaupgjalds og verðlags. hessi vandamál verða ekki leyst á við- hlítandi hátt, nema heppilegri leiðir en almennar kauphækkan- ir verði fundnar til þess að Iryggja öllum stéttum þjóðfé- lagsms eðlilega hlutdeild í fram- leiðsluaukningu, sem á sér stað á tiltölulega þröngu sviði. Þótt ekki hafi tekizt að tryggja viðunandi jafnvægi í verðlags- málum undanfarin ár, hefur mik- ilsverður árangur nóðst á mörg- um sviðum efnahagslífsins. Skiptir þar einna mestu máli að tekizt hefur að tryggja hvort tveggja í senn, frjálsan innflutn- ing og stöðu þjóðarbúsins út á við. Með þeim breytingum, sem nú hafa verið gerðar á frílistan- um, má heita, að innflutningur til landsins sé orðinn frjáls, ef frá eru skildar landbúnaðaraf- urðir, olíur og örfáir minni hátt- ar vöruflokkar. Með innflutn- ingsfrelsinu hefur margs konar misræmi og óhagkvæmni hafta- kerfisins horfið úr sögunni, og á það liklega ekki minnstan þátt í að skapa skilyrði fyrir ýmsum tæknilegum framl/jrum og nýj- ungum, sem rutt hafa sér braut her á landi að undanförnu.“ „Verði áframhaldandi aukning gjaldeyristekna á næstu árum, er því full ástæða til að nota hluta hennar til að styrkja stöðu þjóðarbúsins út á við enn frekar en orðið er. A hinn bóginn er ekki nauðsynlegt að leggja eins ríka áherzlu á uppbyggingu gjaldeyrisforðans á næstu árum og gert hefur verið sl. fimm ár. í þess stað er rétt að nota það svigrúm, sem skapast í gjald- eyristekjum til þess að halda á- fram að styrkja grundvöll heil- brigðs markaðshagkerfis, er tryggi sem bezta nýtingu úam- leiðsluþátta þjóðarbúsins, bæði vihnuafls og fjármagns. Eftir að innflutningshöft hafa að mestu verið afnumin, er mikilvægasta verkefnið í þessu efni tvímæla- laust endurskoðun tollakerfisins. Sérstaklega miklu móli skiptir að lækka hina geysilega háu tolla, sem enn eru á margs kon- ar neyzluvarningi og orðið hafa til þess meðal annars að færa hluta smásöluverzlunarinnar út úr landinu. Tollalækkun sú á ÞAÐ mun hafa verið vorið 1916, er foreldrar mínir réðu til sín kaupakonu sunnan úr Borgar- firði, en þau bjuggu þá á Torfa- læk í A.-Húnavatnssýslu. Þessi myndarlega og vel verki farna stúlka vann búi foreldra minna framúrskarandi vel, svo að þau höfðu oft orð á því síðar. Og þegar ég seinna fluttist í Borg- arfjörðinn, kynntist ég Rann- veigu Helgadóttur á ný, enda verið nágranni hennar í hart- nær 40 ár. Þessi fáu og fátæk- legu orð eiga að vera vottur um þakklæti mitt og okkar hjóna til hennar fyrir þá vináttu og tryggð, sem við svo oft nutum í ríkum mæli frá henni og heimili hennar. Rannveig Helgadóttir var fædd að Hreimsstöðum í Norður- árdal 15. marz 1898. Foreldrar hennar bjuggu þar og þar ólst hún upp. Heimilið var mann- margt, börnin alls, 17. Má nærri geta, að oft hefur verið þröngt í búi. Þurfti Rannveig því, og þau systkini öll, oft að vinna hörðum höndum, bæði heima og annars staðar. Sú reynsla varð henni góður skóli. Hún sat ekki lengi á skólabekk um æfi sína, en hún hafði þá menntun að bera, sem margur skólagenginn maður mætti vera stoltur af: trúmennsku, kærleikshug til manna og málleysingja, áhuga og dugnað í hverju starfi. tilbúnum byggingarhlutum, sem fyrirhuguð er, ætti einnig að geta haft áhrif til lækkunar byggingarkostnaðar.“ Annars er ekki þörf að rekja hér nánar rökin fyrir mikilvægi tollalækkana, bæði fyrir hag neytenda og heilbrigða þróun at- vinnuveganna. Flestir munu rti á einu máli um það, í hvaða átt skuli stefna í þessum efnum, enda þótt menn greini að sjálí- sögðu á um hitt, hve hratt skuli farið og í hvaða röð tollalækk- anir skuli framkvæmdar. Ein- mitt þess vegna er nauðsynlegt, að stefnt verði að því sem fyrst að marka nýja heildarstefnu varðandi skipulegar, hægfara tollalækkanir, enda hlýtur lang- varandi óvissa um svo mikilvæg atriði að verð alvarleg hindrun í egi eðlilegrar iðnþróunar. Árið 1924 giftist Rannveig eftirlifandi manni sínum, Daníel Fjeldsted Teitssyni. Bjuggu þau góðu búi á Bárustöðum í Anda- kílshreppi 1924 — 1942 og síðar á Grímarstöðum til 1954 eða alls um 30 ára skeið. Síðan hafa þau hjón verið hjá Teiti syni sínum á Grímarsstöðum og konu hans. Þau Rannveig og Daníel eign- uðust 5 börn, sem öll eru gift og eiga afkomendur: Teit, Helgu, Helga, Ragnheiði og Sigurð. Hafa þau öll fengið í arf frá foreldrum sínum dugnað og skyldurækni og gera heimili sínu góðan vitnis- burð. Rarnabörn þeirra Rann- veigar og Daníels eru nú 18 að tölu. Við stöndum í þakklætis- skuld við alla þá, sem gefa þjóð sinni góða þegna. Rannveig Helgadóttir var fróð leikfús og greind kona, glaðlynd og góðgjörn, gestrisin og félags- lynd. Mörg hugðarefni hefur hún orðið að láta sitja á hakanum vegna starfanna heima fyrir. Þau voru henni alltaf efst í huga. Og þetta á ekki einungis við um frumbýlingsár þeirra hjóna á Bárustöðum, meðan efnin voru af skornum skammti. Allt fram á síðasta dag lífs míns vann Rannveig heimilinu á Grímar- stöðum á frábæran hátt. Rannveig gekk að heimilis- og bústörfum, eins og venja var til þann 16. þ.m., en næstu nótt andaðist hún í svefni. Sveitung- ar hennar allir og aðrir er til þekktu lítil til lífsstarfs hennar með virðingu og þakklæti. Fyrir hönd okkar hjóna og Hvanneyrarstaðar sendi ég sam- úðarkveðju eftirlifandi manni hennar, systkinum, börnum og barnabörnum og óska að þau síðastnefndu megi líkjast ömmu sinni í störfum sínum. Jarðar- för Rannveigar fer fram að Hvanneyri í dag Blessuð sé minning hennar. Guðm. Jónsson, Hvanneyri. AIHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. J.N. Rannveig Helgadóttir Grímarsstöðnm, kveðga Corolyn Somody, 20 óro. fró Bandarikjunum segir: . þegor filípensar þjóðu mig. reyndi ég morgvísleg efnl. Einungis Cleorasil hjólpoði rounverulega * Nr. I í USÁ því þoð er raunhœf hjálp — Clearatil „sveltir” fílípensana Þetta v'sindalega samsetta efní getur hjálpaS yður á sama hátt og það hefur hjálpað miljónúm unglinga í Banda- rikjunum og viðar - Því það er raunverulega óhrifamikið... Hörundditað: Clearasil hylur bólurnar á meðan það vinnur á þeim. Þar sem Clearasil er hörundslitað leynost filipensornir — samtfmis þvi, sem Clearosil þurrkar þá upp með þvi að * fjarlœgja húðfituna, sem naerir þá — sem sagt .sveltir' þá. 1. Fer inní húðina 2. Deyðir gerlana Clearasil. 3. ,lSv•ltlr,' fílípensona • • • • • • • • • •••••••••••••••• • • • • • DALA - garn nýir litir — ný munstur. DALA garnið er vinsælast. Ileklið og prjónið úr DALA garni. Austurstræti 9. ÞÓRSKLÚBBURINN ÞÓRSKLÚBBURINN SKEIUIUTIFLNDUR verður í Félagsheimili Kópavogs (efri salur) föstu- daginn 25. þ.m. kl. 8,30. FÉLAGSVIST — DANS. Allir Akureyringar og Eyfirðingar velkomnir. NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.