Morgunblaðið - 25.03.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.03.1966, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ I Fostudagur 25. marz 1966 Bílaraf auglýsir Höfum flutt verkstæði vort að Höfðavík við Sætún, ekið niður með Þresti við Borgartún. Dynamó, startaraviðgerðir og rafkerfi bifreiða. Bílaraf Höfðavík við Sætún, sími 24700. Iðnskólinn í Reykjavík Um 60 kennslustunda kvöldnámskeið fyrir um- sækjendur um störf á teiknistofum verður haldið á tímabilinu 13. apríl til 21. maí, ef næg þátttaka fæst. Kennd verða undirstöðuatriði í teiknitækni. Innritun fer fram á skrifstofu skólans til 1. apríl. Námskeiðsgjald kr. 500.— greiðist við innritun. SKÓLASTJÓRI. Aðalfundur Verzlunarbanka íslands h.f. verður haldinn í veit- ingahúsinu Sigtún, Laugardaginn 2. apríl 1966 og hefst kl. 14.30. D a g s k r á : 1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bankans s.l. starfsár. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar bankans fyrir s.l. reikningsár. 3. Lögð fram tillaga um kvittun til bankastjóra og bankaráðs fyrir reikningsskil. 4. Kosning bankaráðs. 5. Kosning endurskoðenda. 6. Tekin ákvörðun um þóknun til bankaráðs og endurskoðenda fyrir næsta kjörtímabil. 7. Tekin ákvörðun um greiðslu arðs. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir í afgreiðslu bankans Bankastræti 5, Reykjavík, miðvikudaginn 30. marz, fimmtudaginn 31. marz og föstudaginn 1. apríl kl. 10 — 12.30 og 14 — 16. Reykjavík, 23. marz 1966. í bankaráði Verzlunarbanka íslands h.f. Egill Guttormsson, Þ. Guðmundsson, Magnús J. Brynjólfsson. FAST COLOIiRS Siikitvinnd Nælontvinni Hörtvinni Iðnaðartvinni fyrirliggjandi, ' miklu ÚTvali. Heildsölubirgðir: DAVlÐ S. JÓNSSON & Coh.f. Sími 24333. B0RG & BECK kúplingspressur fyrir Austin Gipsy Land-Rover Commer Singer Austin Bedford Morris Varahlutaverzlun * Jóh. fllafsson & Co. Braotarholti 2 Sími 1-19-84. NYKOMIÐ GLÆSILEGT ÖRVAL AF GARDÍNUM GARDISETTE, allar gerðir ÍSLENZK ALULLAREFNI ÞÝZK DIOLENE STÓRESEFNI. AMERÍSK FIBERGLAS-efni í fjölbreyttu úrvali. ÞÝZK EINLIT DRALON-EFNI — Mjög fallegir litir. Stórglæsilegt úrval af SÆNSKUM DRALONEFNUM. EComið og s|áið Glæsilegasta úrval borgarinnar í gardínum. Tökum mál — Setjum upp. . Önnumst allt, sem viðkemur gardínum. Austurstræti 22 — Símar 14190 og 16180. Forstöðu konustaða við nýtt dagheimili við Dalbraut er laus til um- sóknar. IJmsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar Fornhaga 8 fyrir 15. apríl n.lc. Barnavinafélagið Sumargjöf. Til sölu Til sölu er málningarvöruverzlun sem er í fullum gangi. Miklir möguleikar. Lysthafendur leggi nöfn sín og heimilisfang inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir kl. 12 f.h. á sunnudag 27. 3., merkt: „L. B. — 8473“. Tveir 45 ferm. katlar ásamt brennurum, þenslukörum og dælum til sölu. Upplýsingar í síma 32364 eftir kl. 8 á kvöldin. Atvinna Okkur vantar mann til vinnu í verksmiðju okkar. Óskum helzt eftir manni er se ekki yngri en fer- tugur. Upplýsingar hjá verkstjóranum að Frakka- stíg 14. HF. Ölgerðin Egill Skallagrímsson Sími 11390. SNYRTIVÖRUR ERU ÞEKKTAR FYRIR GÆÐI ÁRATUGA VINSÆLDIR ER SÖNNUN ÞESS. skin tonic lotion • foundation cream (fyrir normai og viðkvæma húð) • torben mask • tissue cream • compact powder • acne cream • acne lotion • sbampoo liquid • calmin lotion • skin care emulsion • anti wrinkle cream. Verzlunin Edda Keflavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.