Morgunblaðið - 25.03.1966, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.03.1966, Blaðsíða 23
Föstuéfagur 25. marz 1966 MORGUNBLAÐIÐ 23 Gróðurstöðvar ■ Reykjavík 1 REYKJAVÍK eru örfáar gróðr- arstöðvar, sem selt hafa fólki plö<ntur á vorin og með því stuðl- að að aukinni fegrun borgarinn- ar. Tii þess að koma hinum ungu plöntum á legg, hafa eigendur gróðrarstöðvanna þurft að koma upp miklum limgirðingum og öðrum gróðri til skjóls. Gróður- inn er jafnframt til mikillar prýði fyrir gróðrarstöðvarnar og land- ið umhverfis. Sumstaðar hefur tekið áratugi að koma silíkum gróðri upp. Engar gróðrarstöðv- anna eru á landi sem þær geta haft til frambúðar, það mun samt standa til bóta vegna auk- ins skilnings borgaryfirvalda á starfsemi þessara stöðva. Nokkr- um þessara stÖðva er nú hætta búin vegna útþenslu borgarinn- ar, og tel ég að fara aetti gæti- lega í að hrófla við þeim fyrr en hægt er að úthluta þeim varan- legu framtíðar athafnasvæði inn- an skipulags borgarinnar og jafnframt gefa þeim nægan tíma, svona 5—10 ár, til þess að að- 'laða sig sinu nýja athafnasvæði og spurning er, hvort ekki er jafnfx-amt eðlilegt að veita þeim fjárhagslegan stuðning til flutn- ingsins. Þetta segi ég ekki af eintómri umihyggju fyrir eigend- um gróðrarstöðvanna heldur öllu EFTIRFARANDl skák var tefld á meistaramóti USA 1965/66. Hvítt: R. Fischer Svart: P. Benkö Spánski leikurinn 1. e4, e5; 2. Rf3, Rc6; 3. Bb5, a6; 4. Ba4, Rf6; 5. 0-0, Be7; 6. Hel, b5; 7. Bb3, d6; 8. c3, 0-0; 9. h3, Rb8; 10. d4, Rbd4; 11. Rh4, Rb6(?) Betri möguleiki á jöfnu tafli gef- ur 11. — exd4(!); 12. cxd4 Rb6; 13. Bc2, Rfd5!; eða 11. e5, dxe5; 12. dxe5, Rfd5; 13. Rf3, c5 og staðan er í jafnvægi.12. Rd^, c5; Rétt er að athuga hér 12. — Rxe4 13. Rxe4, Bh4; 14. dxe5, dxe5; 15. Dh5 og nú hefur fallega sókn- arstöðu fyrir peðið. Reyni svart- ur fyrst 12. — exd4; cxd4; 13. cxd4, Rxe4; 14. Rxe4, Bxh4; 15. Dh5, d5; 16. Rg5, Bxg5; 17. Bxg5, f6; 18. Bc2 og vinnur á sókn. Aftur á móti kom til greina eins og áður 12. — exd4; 13. cxd4, Rfd5; 14. Rhf3, Rb4; 15. Rfl, c5; 13. dxc5, dxc5; 14. Rf5, Bxf5; Til grei-na kom fyrst 14. — Be6 ása-mt HeS. 15. exf5, Dc7; 16. g4, h6p Hvíta staða-n er n-ú allmiklu betri, m.a. vegna þess, að hvítur ræður yfir e4 og hefur möguleika á kón-gssókn. Síðasti leikur svarts eykur aðeins á möguleika hvíts. Rétt var að reyna hér 16. — Rfd5 17. Re4, Had8; 18. Df3, c4; 19. Bc2, f6; 17. h4, c4; 18. Bc2, Rhn; 19. Rf3, f6; 20.'Rd2! Leikið til þess -að koma riddaranu-m á e4 þa-r sem hann stendur bezt. 20. — Had8; 21. Df3, h5(?); Sjálfsagt var að halda óbreyttri stöðu á kóngsæng og reyna Rd7 ásamt Rc5. 22. gxh5, Rd5; 23. Re4 Rf4; 24. Bxf4, exf4; 25. Khl, Kh8; 26. Hgl, Hf7; 27. Hg6, Bd6; 28.Hagl, Bf8; Ef 28. — Be5 þá 29. h6. 29. h6, De5; 30. Dg4, Hdd7; 31. f3, Bc5; 32. Rxc5, Dxc5; 33. Hxg7, Hxg7; 34. Hxg7f, Kg8; 35. Dg6, Hd8; 36. Be4, Dc4; Meira viðnám veitti 36. — Dd6, en eigi að síður er taflið tapað. T. d. 37. Kh2 og hótar Kh3-4g-h5- h6. 37. De8t!! og svartur gafst upp. IRJóh. fremur vegna hinna mörgu garð- eigen-da í borgin-ni. Það væri illa fa-rið, ef garðeig-en-dur gætu ekki haldið áfram að hafa þessar stöðvar til þess að leita til. Bezt væri, ef hægt yrði að fella þess- ar stöðvar inn í skipulagið á þeim stað, sem þær eru nú. Það eru áreiðan-lega ekki margir, sem gera sér grein fyrir öllu því undirbúningsstarfi, sem það tek- ur að koma upp slíkri gróðrar- stöð. Þegar um trjágróður er að ræða má eyðileggja á einum degi það, sem tekur áratugi að byggja upp aftur. Finnst- m-ér að Reykja- víkurborg megi sízt við því að f-ara þannig með gróðursvæði sín. Lítið er Það skárra ef flytja á gróðurinn úr stað. Limgirð- ingagróður og annar skjólgróður er frá fjárhagslegu sjónarmiði a.m.k. tífal-t meira vi-rði þar, sem ’hann er í gróðrarstöðinni heldur en ef á að flytja hann. Vegna þess hve mikið starf og kos-tnað það tekur að koma sli-kum upp- eldis gróðrarstöðvum, hafa alltof fáir ungir menn lagt þann starfa fyrir sig, og svo í ofa-nálag vegn-a vorhretsins fyrir þremur árum, er fyrirsjáanlegur skortur á garðplöntum jafnframt því sem ga-rðaeigendum m-un fjölga örar en nokkurntíma áður, og starf- semi borgarinnar við byggingu alm-enningsgarða eyks-t. Það vakti því fu-rðu og sára reiði mína, er ég frétti nýlega, að nú æ-tti Sigurbjörn Björnsson, Bús-taðarbletti 23 að láta af hendi gróðrarstöð sína í sumar. Stöðrna ætti að afmá svo til fyrirvara-laust. Þar æ-tti að hefja vega- og byggingaframkvæ-mdir nú í sumar. Gróðrarstöð Sigur- björns er ein sú elzta og full- kpmnas-ta uppeldisgróðrarstöð í borgmni, og er ég hræddur um, að viðskiptavinum hans muni bregða í brún, þegar þeir gera sér grein fyrir því sem verða á. Aðrir garðyrkjumenn hafa jafn- an litið upp til Sigurbjörns og öfundað ha-nn af sinni ágætu gróðrarstöð, og er hún þó rétt að ná sér aftur etfir vorhretið fræga. Sennilegast þykir mér, að ráðamenn borgarinnar hafi ekki fyllilega gert sér grein fyrir hvað hér er í húfi, þrátt fyrir að þeir hafa a.m.k. tvo sérfræð- inga á þessu sviði sér til aðstoð- ar. Ég trúi þv-í ekki fyrr en á reynir, að ráðamenn borgarinnar muni ekki sjá sig um hönd. Ekk- ert á að vera auðveldara en að gefa Sigurbirni a.m.k. fimm ára frest og jafnframt úthluta hon- u-m athafnasvæði til framibúðar nú þegar, eða feLla gróðrars-töð hans inn í hið nýja skipulag, hi-n- um verðandi nágrönnum hans til aðstoðar og uppörvunar við að gera fallega garða umhverfis hús sín. Á sínum tíma bar borgaryfir- völdunum gæfa til þess að varð veita gróðrarstöð Eiríks Hjartar- sonar í Laugardal, af hverju ekki nú einnig að varðveita gróðrar- stöð Sigurbjörns Björnssonar í Fossvogi. Séu borgaryfirvöldin í vafa um verðmæti slíkra gróður lun-da ætti þei-m að nægja að líta á eigin af-rek. Jón H. Björmsson. IITAN AF LAIMDI IJTAN AF LANDI LTAN AF LANDI Þetta er aðalbryggjan Ný síldarbræðsla og sölt- unarstöð á Eskifirði ESKIFIRÐI: — Hér eru fyrir- hugaðar miklar framkvæmdir í sumar, bæði á vegum hrepps félagsins og einstakdinga. Ráðgert er að hefja bygg- i-ngu á barnah-eimili og leik- valli í su-mar og hefur verið efn-t til hugmyndasamkeppni fyrir þá framkvæmd. Að minns-ta kosti tveim up-p- dráttum hefur v-erið skilað. Hafizt verðuir handa í vor um byggingu íþróbtahúss, sem á að koma yfir núverandi úti- sundlaug. Er -þetta hugsað þannig, að á vetrum verði sett færanlegt gólf yfir sund- laugina og á því fari iþrótta- iðkanir fram. íþrótta-húsið er fyrsti áfangi að nýju barna- skólahús-i, sem byggt verð-ur á Eskifirði. Haldið verður á-fram bygg- i-ngu íþróttavallarins, en hann hefur verið í notkun um tíma. Skipt hefur verið um jarð- veg á nok-krum hluta vallar- ins. Úthlutað hefur verið 10 lóðu-m fyrir íbúðarhús, sem bygging verður ha-fin á nú í sumar. Þá eru í smíðum fyrir 24 íbúðarhús, sem eru mis- munandi langt á veg kömin. Þá verður innréttuð við- bygging við samkom-uhúsið Val-höll og er ætlað að þar verði húsnæði til hvers konar félags- og fómstundas-tatrfsemi svo og bókasafn hreppsi-ns. Skrifstofur hreppsins fá einn- ig inn,i í nýju viðbyggingunni. Einnig er í byggingunni nýtt læknissetur, sem tekið verður í notkun í vor. Unnið er að því að fylla upp nýja hafnarsvæðið og í sumar er áætlað að setja nið- ur vi-ðbótarstálþil og byggja óryggj-u fyrir síldarbræðslu, sem verið er að byggja á hafnarsvæðinu. Síldarbræðsluna b y g g i r Hraðfrystihús Eskifjarðar hf og á hún að geta brætt um 3 þúsund mál á sólarhring og verða möguleikar á að stækka hana í 7 þúsund mál síðar. Verður hún tekin í notku-n í sumar. Ný sílda-rsöltunarstöð bætist við hér í sumar og verða þá starfræktar hér 5 söltunar- stöðvar. 1 fyrra eignaðist hreppurinn 18 tonna jarðýtu og hafa ver- ið fes-t kaup á nýrri ámokst- ursvél o-g er þetta liður í tækjaöflun sveitarfélagins. Þau merku tíðindi gerast hér í sumar, að hafizt verður ha-nda um gatnagerð úr var- anlegu efni. Verður steyptur 220 metra langur kafli, sem er á milli Grjó-tár og Lamto- eyrarár. Verður að fjarlægja eitt hús vegna þessa verks og heitir það „Gamlabúð“, sem ta-lið er eitt elzta hús á Aust- urlandi. Þá verður unnið að þvi að undirbúa steypingu gatna næsta sumar með skiptingu á jarðvegi o. fl. og loks verð- ur haldið hér áfram va-tns- veitu- og holræsaframkvæmd um. Guninar W. Steindórsson. .. Frá síldarlöndun á Eskifirði. liTAN AF LANDI IJTAN AF LANDI LTAN AF LANDI Sýning á bókum Vídalíns í Lands- bókasafni í LESTRARSAL Landsbóka- safnsins stendur nú yfir bóka- sýning í tilefni 300 ára minn- ingar meistara Jóns Vídaiins. Eru á sýningunni margar útgáfur bóka hans auk fræðilegra rit- gerða og rita, sem birzt hafa, og fjalla uin lif hans og störf. Á sýningunni eru meðal annars margar útgáfur á Vídalínspost- illu, sem eru í eign Landsbóka- safnsins. Þar er einnig kafli úr Nýja testamentisþýðingu meist- ara Jóns með hans eigin hendi. Mörg rit og tímaritsgreinar um ævi og athaf nir hins mikla kennimanns er þar einnig að finna, og auk þss málverk af honum, sem gerð er eftir sam- tíðarteikningu. Sýningin er opin á venjuleg- um opnunartíma Landsbókasafns ihs og' er komið fyrir í púltum í lestrarsal þess. Tékkneski píanóieikarinn RADOSLAV KVAFlL Tónleikar í Austurbæjarbíói laug- ardaginn 26. marz kl. 7. Aðgöngumiðar hjá Lirusi Blöndal Skólavörðustíg og Vesturveri. Pétur Pétursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.