Morgunblaðið - 25.03.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.03.1966, Blaðsíða 20
20 MORGU NBLAÐIÐ Fðstudagur 25. marz 1966 Aðalfundur félagsins verður haldinn í Skíðaskálanum í Hvera- döium n.k. mánudag kl. 21. Farið verður frá Ingólfsstræti 5, kl. 20. Mætið stundvíslega. Skíðafélag Reykjavíkur. Ödýrt — Ödýrt TEYGJUNÆLONBUXUR stærðir 36—46 á kr. 550.— telpnastærðir á kr. 395.— DRENGJA TERYLENEBUXUR stærð 4—6 á kr. 450.— stærð 8 á kr. 475.— stærð 10 og 12 á kr. 500.— stærð 14 á kr. 595.— herrastærðir á kr. 775.— AÐEINS NOKKRA DAGA. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP. VERZLUNIN NJÁLSGÖTU 49. hálsinn fljótt! VICK Hólstöflur inniholda hóls- mýkjandi efni fyrir mœddan hóls Þœr eru ferskar og bragðgóðar. Reynid . VlCK HÁLSTOFLUR TRELLEBORG Þelta er TRELLEBORG SAFE-T-RIDE Ávala brúnin eyðir áhrifum ójafns vegar á stjórnhæfni bifreiðar yðar. TRELLEBORG er sænskt gæðamerki. Söluumboð víða um land. \unnai Sfy^eiióóon h.f. SuðurlarxJjbraflt 16 - Revkjavik - Stomefo.: .Votwr* - Slmi 3 Volvo 1961 Tilboð óskast í Volvo vörubifreið, árgerð 1961. Bíllinn er í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 18707. Seltjarnarneshreppur. Nauðungaruppboð sem augl. var í 10., 12. og 14. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á húseigninni nr. 18 við Aðalgötu á Sauðárkróki, þinglýstri eign Fasteignaviðskipta h.f. fer fram að kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 29. marz 1966 kl. 10 f. h. Bæjarfógetinn Sauðárkróki. Bifvélavirki Viljum ráða bifvélavirkja, sem getur haft verk- stjórn á hendi, til starfa á verkstæði voru á Rauða- læk. Ekki kemur til greina nema reglusamur og áreiðanlegur maður. — Getum látið í té mjög gott húsnæði. — Upplýsingar gefur Ólafur Ólafsson, kaupfélagsstjóri Hvolsvelli. KAUPFÉLAG RANGÆINGA. Vaktmaður Vaktmaður óskast. Þarf að hafa bflpróf. Upplýsingar í síma 38690. Fyrir ferminguna: Kjólar — Slæður — Hanzkar — Höfuðskraut. Fermingargjafir ný sending: Sloppar — Púðar — Dacronteppi — Skartgripakassar — Regnhlífar — Ilmherðatré. Stórkostlegt úrval gjafavara. Hjá Báru Austurstræti 14. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.