Morgunblaðið - 25.03.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.03.1966, Blaðsíða 25
MORGU N BLAÐIÐ 25 Föstudagur 25. marz 1968 1 — Alþingl f Framhald af bls. 8 i ið mjög vaxandi atvinnuvegur, þar sem skortur á stofnlánum hefði staðið honum fyrir þrif- um. ' Mikil breyting til batnaðar hefði orðið er lög um Iðnlána- Sjóð hefði verið sett árið 1963. Svo mikil breyting, að þar væri um raun og veru þáttaskil í starf semi sjóðsins. Honum hefði þá verið tryggður nýr tekjustofn sem hefði verið 0,4% gjald, sem innheimtist af iðnaðinum í land- inu. Þá hefði einnig verið sett fyllri ákvæði um lántökuheimiid ir sjóðsins og endurlán hans og einnig hefði starfssvið hans ver ið aukið, þar sem gert var ráð fyrir að veita úr sjóðnum lán til bygginga verksmiðju- og iðnað- arhúsa auk véla- og tækjakaupa. Upphæð lána hefði þá verið á- kveðin allt að 60% kostnaðar- verðs. ' 1 Framsögumaður sagði, að með frumvarpi því er hér lægi fyrir væri enn stefnt að því að efla Iðnlánasjóðinn. Það fæli í sér ákvæði þess efnis að hækka ár- legt framlag ríkissjóðs til hans úr 2 millj. kr. í 10 millj. kr., að hækka hina almennu lántöku- heimild úr 100 millj. kr., í 150 millj. kr. og í þriðja lagi að veita lánsheimild að upphæð 100 millj. kr. í sambandi við fyrir- hugaðan flokk hagræðingarlána, en þeim væri ætlað að koma til viðbótar almennum lánveit- ingum sjóðsins. Með þessum til- lögum væri ljóst, að innan til- tölulega fárra ára yrði Iðnlána- sjóður mjög öflug lánastofnun, sem veita mundi iðnaðinum mik ilsverðan stuðning. Framsögu- maður gat þess að tveir nefndar- manna flyttu breytingartillögur við frumvarpið, þar sem lagt væri til að enn lengra yrði geng- ið, en það væri hinsvegar skoð- un meiri hluta nefndarinnar, að hér væri myndarlega farið af stað og miðað við fengina reynslu væri ekki rétt að hækka láns- heimild meira en gert væri ráð fyrir í frumvarpinu. 1 Þórarinn Þórarinsson (F) mælti fyrir breytingartillögum þeim er hann flytur við frum- varpið, ásamt Gísla Guðmunds- syni (F). Sagði hann breytingar- tillögur þeirra felast í því að framlag ríkissjóðs yrði hækkað það mikið, að það næmi jafn hárri fjárhæð og kæmi frá iðnað inum sjálfum. Þá legðu þeir einnig til að almenn lánsheim- ild sjóðsins yrði hækkuð upp í 200 milljónir króna, og að láns- tími sjóðsins yrði lengdur. ' 1 Einar Olgeirsson (K) vék noklcuð að aðstöðu innlends iðn- aðar í samkeppni við erlendan. Yfirburðir erlenda iðnaðarins fælust fyrst og fremst í því að þar væru iðngreinarnar mjög vel Twimteif kuldajakkinn, er klæðilegasti jakkinn fyrir herra. Fæst í verzluninni FACO Fatnaðardeild. Sjóklæðagerð Islands Skúlagötu 51. skipulagðar og rekinn í það stóru formi, að hinn smái stæðist hann ekki. Hérlendis væru mörg og smá iðnfyrirtæki. Þetta væri ekki hagstætt fyrirkomulag, því reksturinn þyrfti að vera eins stór og íslenzkur markaður segði til um. Jóhann Hafstein, iðnaðarmála- ráðherra, kvaðst vera sammála því er komið hefði fram hjá Ein ari Olgeirssyni. Erfitt yrði að komast fram hjá því að iðnaður- inn mundi lenda í harðri sam- keppni. Hagræðingarlánin gætu haft mikið að segja, og vanda þyrfti vel til þeirra lánveitinga. Ráðherra kvaðst hafa falið for- stöðumanni Iðnaðarmálastofnun ar íslands að hefja athugun á því á hvaða hátt yrði bezt unnið að hagræðingu og sameiningu á sviði iðnaðarins. Einnig hefði verið skipuð 3 manna nefnd til að kanna með hvaða hætti iðn- aðinum yrði bezt veitt tæknileg aðstoð. í neðrideild var einnig at- kvæðagreiðsla um frumvarpið um loðdýrarækt. Var það sam- þykkt með 20 atkv. gegn 13, að viðhöfðu nafnakalli. - - -- ■ — - — - - N - ———————— —— SIGURÐAR SAGA FÖTS —-)<-« — * — Teikningar: ARTHUR ÖLAFSSON Með þessum erindum fór Ólafur og kom fram í Vallandi, gangandi fyrir Sig- urð konung og kvaddi hann kurteislega, með snjöllu máli fram flytjandi öll áður- sögð erindi Ásmundar konungs, hverjum að Sigurður konungur tók þverlega svo talandi: „Engin þessi kostaboð Ásmundar vil eg þiggja. Er hann annars maklegur frá mér en sætta nokkurra." „Skulu og engar sættir fást,“ segir Ólaf- ur, „þá talaði Ásmumþir það, að hann mundi eigi gera .llaup tU Signýjar, fyrr en þið þreyttuð með ykkur bardaga, hvor konunni skyldi ráða.“ Sigurður konungur svarar: „Hvað mundi ragur maður og huglaus þurfa að bjóða mér bardaga, því að eg veit Ásmund öngva karlmennsku sýnt hafa.“ Ólafur svarar þá: „Eigi þurfið þér að tala hér svo mikið um, Sigurður konung- ur, því að sönn raun verður hér á, áS skammt flýr Ásmundur undan þér ein- um, þó að þið reynið með ykkur.“ JAMES BOND James Bond 8Y ÍAN FLEMING DRAWING BY JOHN MclUSKY ->f- Eftir IAN FLEMING Þrír menn Honey ....... Ég verð að drepa þá. Mér er sama núna, James .... Ég veit að þeir eru ekkert betri en dýr. Bond lætur skammbyssuna gelta með kaldri og nákvæmri fljótvirkni. JÚMBÖ ~* Farðu inn í vatnavagninn, Honey! É* skal opna stóru dyrnar! Teiknari: J. M O R A Skipstjórinn var ekki fyrr horfinn en Álfur fór að bera saman bækur sínar við næsta undirmann sinn. — Við höf- um tvo daga til þess að finna út, hvar þessi fjársjóður er, sem skipstjórinn nefndi. Hann er örugglega geymdur í peningaskáp. SANNAR FRÁSAGNIR Chicago er mikilvægasta inn- anlands skipahöfn Bandaríkj- anna. Er St. Lawrence sjóleið- in var fullgerð var það mögu- legt fyrir hafskip að sigla frá Chicago til allra hafna heims. Chicago-skipaskurðurinn teng- ir borgina við Missisippi-ána og þannig er bein siglingaleið frá Chicago til Mexíkóflóa. Allar flutningaleiðir mætast í Chicago. Tuttugu meiriháttar járnbrautarlestir hafa annað- hvort enda- eða byrjunar- stöð í Chicago. Höfnin í Chic- ago á Michigan-vatni er „inn- komu“-höfn þess góss frá er- lcndum rikjum, sem tollskylt er samkvæmt lögunt. Á Chic- ago-svæðinu eru yfir 20 flug- Vopnaðir svömpum og fötum lagði Álfur og félagar hans af stað til þess að grafa upp hvar peningaskápurinn væri geymdur. Þeir virtust ósköp sakleysis- legir, þegar þeir komu upp á þilfarið. Álfur byrjaði að skrúbba bað af mikl- um ákafa, — full duglegur að því er fé- laga hans virtist. Svolítið frá stóð Spori í sjómannsbúningnum sínum og fylgdist með gerðum þeirra. Hann beið eftir tæki- færi til þess að geta hampað þá á ein- hverju. ' J<— -K" -AC- Eítir VERUS vellir vegna hins mikla ferða- mannastraums og vöruflutn- inga. Borgin er minna en 40 í veröldinni sem er. klst. flugtíma frá hvaða punkti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.