Morgunblaðið - 25.03.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.03.1966, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Fostudagur 25. marz 1968 Mínar innilegustu þakkir til vina og ættingja fyrir heimsóknir, blóm, skeyti og höfðinglegar gjafir á sjö- tugsafmæli mínu 10. marz s.l. Margrét Steinsdóttir. Karlmannaskór Glæsilegt úrval af 1. fl. enskum og þýzkum karlmannaskóm. Karlmannainniskór Kven- og barnainniskór — gott úrval. Laugavegi 17 — Framnesvegi 2. Rýmingarsala VEGNA BREYTINGA. STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN. ALLT Á AÐ SELJAST. Verzlunin Diljá Vitastíg 13. Utvegsm. MIERKIÐ Skipstjórar TRYGGIR GÆÐIN FYRIRLIGGJANDI FRÁ JAPAN: ÞORSKANET, SÍLDARNÓT 40 umf. ásamt VIÐGERÐAREFNI og BLÝI. Sími 20000. Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför systur okkar MARIU XAVERIU St. Jósefssystur. Þökkum hjartanlega fyrir auðsýnda samúð og vin- áttu við andlát og jarðarför EMILS R. B. JÓHANNSSONAR Fyrir mína hönd, dóttur og systkina hins látna. Guðfinna Árnadóttir. Enskt fyrirtæki, er framleiðir járnvörur og áhöld óskar eftir að komast í samband við is- lenzkt fyrirtæki. Tilboð á ensku sendist Mbl. fyrir 1/4 merkt: „IMPORT — 9526.“ Meistarafélag húsasmiða óskar eftir starfsmanni. Æskilegt að viðkomandi sé annaðhvort húsasmíðameistari eða tæknifræðingur. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 31. þ.m. merkt: „8471“. HREINSfJM VEL HREINSGM FLJÓTT HREINSIJM SAMDÆGtJRS Hrútfirðingar Munið skemmtikvöldið á morgun laugardaginn 26. marz í Skátaheimilinu, hefst kl. 20,30. Fjölmennið og mætið stundvíslega. SKEMMTINEFNDIN. Atvinnurekendur -Gjnalaugin iQndin Skúlagötu 51. Hafnarstræti 18. Dalbraut 1. Klœðningar - Bólsfrun Barmahlið 14. Simi 16212 Tökum að okkur allskonar klæðningar á bólstruðum hús- gögnum. Mikið úrval áklæða. — Sækjum — sendum. — Nýir svefnbekkir á verkstæðis verði. Sjálfvirkar dælur Stimpildælur Miðflóttadælur Spaðadælqr Tannhjóladælur =HÉÐINN = Vélaverzlun . Simi 24260 Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2 A. Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Fertugur maður, sem um tíu ára skeið hefir verið framkvæmdastjóri fyrir stóru verzlunar-, útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki úti á landi óskar eftir atvinnu, helzt við svipaðan rekstur. Vill gjarnan vera úti á landi. Vinsamlegast sendið tilboð er tilgreinir launakjör o. fl. til afgr. blaðsins sem fyrst merkt: „Úti á landi — 8730“. Viljum ráða stúlku til afgreiðslustarfa. — Upplýsingar gefur verzlunarstjórinn. Kjöt & Grænmeti Sími 12853. TOYOTA 1966 Japanskir bílar í úrvals gæðaflokki frá TOYOTA verksmiðjunum. Glæsilegir í útliti, traustir og sparneytnir. Frábærir í akstri. — Fullkominn tækniútbúnaður. Einstaklega vönduð vinna á öllum frágangi. JAPANSKA Ármúla 7, BIFREIÐASALAN HF. Sími 34470. GÓLFTEPPI Nýkomin ný og glæsileg munstur Hversvegna er mesta teppasalan í Teppi h.f.? — Vegna þess að þar eru teppin vönduð, ódýr og falleg — þar er líka mesta teppaúrval borgarinnar. 100% ullarteppi — Verð kr: 580.— ferm + sölusk. — ásett. 100% nælonteppi — Verð kr: 680.— ferm. + sölusk. — ásett. Gerið betri kaup annars staðar ef þið getið. Þökkum innilega sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu'minnar og móður okkar LÚVISU SAMUELSSON (fædd Möller). ^itmrAiir lflpknir oer hÖrn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.